Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 4
vism Miðvikudagur 30. mai 1979 4 Feigöarför „Flug 191” hjá American Airlines HjólhýsastæBi. Tohy-stræti HREYFILL FlugskýlasvæBi I flugtuminum sér einn flugumsjónar- maóurinn hreyfilinn detta af vrngn- um. og kallar I lalstööina til ílug- stjórans: ..Flug 191. viltu lenda aítur? A hvafta braut viltu fara?" — Kn ekkert svar. og slökkvi- og sjúkrabnar eru kvaddir tií. I)(-10 tekur 258 farþega og 13 manna áhöfn um borft á leift til I.os Angeles. l.agt upp frá hiifti K-5 kl. 2.55. Flughöfnin á O’Hare- flugvelli Chicago AfgreiBsla ABkeyrsla aB fiugveiíinum VValter II. Lux. flugstjóri. ekur þotunni út á flugbrautarendan á braut 32K til þess aft blfta þar leyfis til flugtaks. 25. mal 1979 4: Meft hálfnafta brautina aft baki byrjar ..Flug 191" aft lyfta sér, en um leift losnar hreyfillinn af vængnum og fell- ur á brautina, þar sem hann skoppar eftir henni nokkurn spöl. Vélarvana þotan meft reykjarmökkinn aftur úr sér og benslnslóftann þegar 60 tonn af benslni renna úr vinstri vang. tekur aft velta sér á vinstri hlift. meftan flugstjórinn berst upp á llf og daufta vift aft reyna aft ná stjórn á henni. 7: Stjórnlaus vélin veltir sér æ meir út á vinstri hlift og sveigir um leift til vinstri. en heldur ennþá 100 til 150 inilna hrafta. 8: Yfir Tohy-stræti svlfur vélin I nær 7 metra hæft og liggur nær lóftrétt I loft- inu. en missir fljótt hæft. Vift þaft rekst annar vængurinn I jörftina. i a: ' Móttekin flugtaksheimild frá flugturn- , inum kl. 3.02. og hreyflarnir þandir til , þess aft ná vélinni upp á ca 160 mllna ’ hrafta. I I Kndalokin kl. 3.03. Vélin hrapar á • hjólhysastæfti. Knginn komst af.___________ :;ywxý>>sx>;;: / ■■ NSSSV> ::s>v;-sSc:v<>: ■ ., •••' ■-:••. •' ;.W-íS:íí:--\'Ýí A þessari mynd sjást sérfræöingar rannsaka hreyfilinn. 25 smálesta ferlfki, sem losnaöi af væng DC-10 vélarinnar, féll niöur á flugbrautina. skoppaöi eftir henni þó nokkurn spöl og endaöi svo á grasbalanum utan brautar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.