Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 30. mai 1979 . 17 LANDSPÍTALALÓÐ - BYGGING 7 Tilboð óskast i að steypa upp frá gólfplötu 1. hæðar miðhluta byggingar 7 á lóð Landspítal- ans í Reykjavík/ ásamt frágangi útveggja með einangrun/ klæðningu, gluggum með gleri og lögn hitakerfis hússins. Verkiðer um 16000 rúmm. að stærð og eru gólf úr forsteyptum einingum. Verkinu skal lokið 1. október 1980. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 100.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. júní 1979, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Norrœnt þing um mólefni vangefinna verður haldið í Reykjavík dagana 8.-9.-10. ágúst n.k. Þingið er öllum opið, væntanlegir þátttakendur geta fengið þátttökueyðublöð, dagskrá og aðrar upplýsingar á skrifstofu Þroskahjálpar, Hátúni 4 A, sími 29570. Síðasti innritunardagur er 10. júní n.k. Styrktarfélag vangefinna. Byggingafélag verkamanna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúð í 4. byggingarf lokki við Stórholt og þriggja herbergja íbúð í 11. bygg- ingarflokki við Stigahlíð. Félagsmenn skili umsóknum sinum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudag- inn 6. júní n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. Framkvœmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist til stjórnar Fjórðungssjúkrahúss- ins fyrir 30. júni n.k. Staðan verður veitt frá 1. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi. Umsækjendur með menntun í sjúkrahús- stjórnun, viðskiptafræði eða hliðstæðum greinum sitja fyrir veitingu að öðru jöfnu. Laun samkv. kjarasamningi starfsmanna Akureyrarbæjar. Allar nánari upplýsingar veitir stjórnar- formaður Stefán Stefánsson, sími 96-21000. STJÓRN F.S.A. ® 3-20-75 Jarðskjálftinn Sýnum nú I SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jaröskjálft- inn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk Os- car-verölaun fyrir hljóm- burö. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Bönnuö innan 14 ára. Islenskur texti. Hækkaö verö 3* 2-21-40 Toppmyndin Ein frægasta og dýrasta stórmynd sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavision. Leikstjóri: Richard Donner, Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö Sföustu sýningar I skugga Hauksins (Shadow of the Hawk) Islenskur texti Spennandi ný amerisk kvik- mynd I litum um ævaforna hefnd seiökonu. Leikstjóri. George McCowan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Marlyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára Allra slöasta sinn Thank God it's Friday Sýnd kl. 7 Allra slöasta sinn Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk- itölsk ævintýramynd i litum, gerð eftir einni af hinum ódauölegu sögum Jack London, er komiö hafa út i isl. þýöingu, en myndin ger- ist meöal Indiána og gull- grafara i Kanada. Aöalhlutverk: Franco Nero, Verna Lisi, Fernando Rey. Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Úlfhundurinn (White Fang) lonabíó íy 3-1 1-82 Gauragangur í gaggd (The Pom Pom Girls) baö var síðasta skólaskyldu- áriö... siöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aöalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 3 1-13-84 Ein djarfasta kvikmynd, sem hér hefur veriö sýnd: NAUTSMERKINU Bráöskemmtileg og mjög djörf, dönsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: OLE SÖLTOFT, SIGRID HORNE. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ísl. texti. — Nafnskirteini — aæmHP Simi 50184 Ef ég væri ríkur Æsispennandi og bráö- skemmtileg itölsk-amerisk mynd. Sýnd kl. 9. Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 •salur' Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. D_________ talur Húsið sem draup blóði salur, Drengirnir frá Brasiliu ItW GRADl A PROOUCtR CJRCLf PROOUCTION GREGORY *nd LAURENCE TECK OLIVJER |AMES MASON A fRANKUN |. SCHAFFNfR ntM THE BOYS FROM BRAZIL MtU PALMIR -TTHI BCWS f*OM BHA/ir jitíí« GÓtlíSMffH GOÍJH) ílVIN Ö'tOOU RÍCHARDS SC'hAJINIR GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. ------talur B ■ . Trafic Spennandi hrollvekja, meö CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. MARGARET MARKOV 3 1 6-444 ARENA Spennandi Panavision-lit- mynd meö PAM GRIER — MARGARET MARKOV Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.