Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 19
VISIR Miðvikudagur 30. mai 1979 (Smáauglýsingar 19 sími 86611 j Þjónusta Seltjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiðsla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaðastræti 28A, er einnig að Hagamel 23. Opiö virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. Gamall bíll eins og nýr. Bílar eru verðmæt eign. Til þess aö þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áöur en járniö tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verötilboö. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komiö i Brautarholt 24 eða hringiö I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaað- stoð hf. ’ Sprunguviðgeröir Gerum við steyptar þakrennur og allanmúrogfl.Uppl.isima 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæð. Hreinsum mokkajakka og mokkakápur. Látið hreinsa mokkafatnaðinn eftir veturinn. Hreinsum allan fatnað, hreinsum gardinur. Efna- laug Nóatúns, Hátúni 4A. Innrömmun^F Mikiö úrval af rammalistum nýkomið, vönduð vinna, fljót af- greiðsla. Rammaver sf. Garða- stræti 2. Simi 23075 „y Safnarinn Kaupi öll Islensn irlmerki ónotuð og notuð hæsta veröi Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Slmi 84424. Atvinnaiboði Stúlka eöa kona óskast i sérverslun I austurbæn- um, íyrir hádegi. Tiiboö merkt ,,27096” skilist á augld. blaðsins. Óskum eftir starfskrafti, helst vönum aðstoð- arstörfum i bókbandi eða prent- smiðju. Uppl. i slma 26380 milli kl. 5 og 7. Tveir vanir sjómenn óska eftir plássi á humar- eða trollbát. Uppl. I síma 53743. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, ýmsu vön. Uppl. I sfrna 75458. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna ertekin til starfa. Miðlunin hefur aðseturá skrifstofu stúdentaráðs i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miölunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa að rekstri miilunarinnar. Húsnæðisbodi Húsaieigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæði óskast) Vantar 3ja herberja íbúð IReykjavik til leigu frá 1. ágúst. Uppl. i sima 76197 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm kona óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð helst á fyrstu hæö. Uppl. I sima 37245. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu á Reykjavikur- svæðinu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Til greina koma skipti á 4ra herbergja ibúð á Akureyri. Uppl. i sima 96-23675. Óska eftir að leigja litla ibúö eöa gottherbergi i mið- bænum. Fyrirframgreiösla. Má þarfnast viðgerða. Uppl. I sima 36432 eftir kl. 18. Miðaldra maður óskar eftir aö taka herbergi á leigu fyrir mánaðamót. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboö sendist augld. Visis merkt „53”. Einstæð móðir með 1 barn óskar að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja Ibúð i Kópavogi nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 40501. tbúö óskast Óska eftir aö taka á leigu ibúð sem fyrst. Tvennt i heimili. Reglusemi heitið. Uppl. veittar 1 sima 27940 milli kl. 9-5. 2-3 herb. Ibúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 36533 eftir kl. 6. Tvær tvitugar reglusamar námsmeyjar aö vestan óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúðhelstf austurbænum. Uppl. i sima 25653 milli kl. 17-20. Ung barnlaus hjón óska eftir Ibúð til leigu, helst i gamla bænum. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 15465. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatímar-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. Umferðarfræðsla ^og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, slmi 33481. ökuk'ennsla — ÆTingatfmar. " Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 21412,15122, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bfr. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiöslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78. Guðjón Jónsson. Sími 73168. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Sími 66157. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. '78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, slmar 77686 og 35686 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78, öku- skóli og öll prófgögn éf pés's er óskað. Helgf K. Sessiliusson. Simi 81349. ’ökukeniisla —‘Æfíngatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. trt- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Slmi 72493. Bílavióskipti Cortina ’70 til sölu Þarfnast nýrra frambretta. Verð 200-250 þús. Uppl. I síma 23060 og 44126, Til sölu Citroen D special árg. ’71. skemmdur eftir árekstur. Til sýnis aö ölduslóð 44 Hafnarfirði. Simi 53033 og 50783. Til sölu J.C.B. 3D traktorsgrafa árg. 1974. Uppl. i sima 72190 eftir kl. 20. Til sölu Ford Granada árg. ’75 ekinn 79 þús. km. Sjálfskiptur — vökva- stýri — power bremsur — 4ra dyra. Uppl. I sima 37605 milli kl. 7 og 8. Til sölu milliliöalaust Chevy Van árg. 1973 sendiferöa- bill — beinskiptur — 6 cyl. — sumarlegur — teppalagður. Simi 36799 eftir kl. 6. Tilboö óskast i Skoda 110 L árg. ’76 vel meö far- inn.ekinn 84 þús. km. Uppl. I sima 52830 næstu kvöld. Til sölu Land Rover árg. ’70 bensin. Þarfnast smá-lagfæringa. Verð 800 þús. Góð kjör eða skipti. Uppl. I síma 66684. Ford Fiesta árg. ’78 keyrður 14.500 km., fallegur bill til sölu. Samkomulag með greiðslur. Simi 36081. Til sölu Taunus M árg. ’66. Þarfnast við- gerðar. Uppl. i slma 93-2475 eftir kl. 8. Austin Mini árg. ’74 til sölu.ekinn 60 þús. km , nagla- dekk verð 930 þús. Uppl. i sima 38936 Og 43608. Ýmsir varahlutir I Volkswagen árg. ’66 til sölu, einnig bilrúður. Simi 76584 eftir kl. 6. Fiat 125 special ’71 model ítalskur selst til niðurrifs. Uppl. gefnar I sima 66585 eftir kl. 6. V6 Buick. Óska eftir að kaupa vatnsdælu 1 V6 Buick eöa bilaöa vél. Uppl. i sima 10856 eftir kl. 7. Skoda Amigo árg. ’77 til sölu. Fæst á góðu verði ef samiö er strax. Uppl. i sima 86825 eftir kl. 19. Til sölu Saab 95 station, árg. ’67 Þokkalegt útlit 2 vetrardekk. Staðgreiðsla 400 þús. Uppl. i sima 53997 eftir kl. 6. Til sölu Fiat 125 special italskur árg. ’72. Þarfriast lltillegrar viögeröar á boddýi og er með bilaöan gir- kassa. Barnapiu vantar á sama stað 13-14 ára, helst i Kópavogi. Uppl. I sima 42845 eftir kl. 6. Ford Trader árg. ’66 til sölu. 6 manna hús. Góð vél Vökvastýri. Uppl. I sima 37586 eftir kl. 7. Til sölu C4 sjálfskipting ásamt túrbinu i Ford á sama staö er til sölu FR talstöö. Simi 99-1902. Fiat 127 ’72, Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71, Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300 ’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600 ’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10 simi 11397. Til sölu er Fiat 125 P ’72.Verð 450 þús.kr. miðaö við staðgreiðslu Uppl. I sima 66643. Til sölu er Ford Transit árg. ’70. Til sýnis á Borgarbflasölunni. Til sölu SAAB 96 árgert 1967, skoðaöur 1979. Blllinn er i góðu standi. Bllinn stendur fyrir utan Slðumúla 14. upplýs- ingar i sima 86611. Felgur grfll guarder! Til sölu og skipta 15 og 16” breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig aö mér að breikka felgur. Einnig tíl sölu grili guarder á Bronco. Úppi. i sima 53196. Nova Super sport árg. ’74 til sölu,innfluttur I janúar ’79, 350 vél beinskiptur i gólfi, loft- demparar, krómfelgur eðavenju- legar felgur, útvarp og segul- band, 2ja-eöa 4ra hólfa blöndungur. Ekinn 57 þús. milur. Tilboð óskast Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. I síma 18292 e. kl. 18. OJGfrSINGAStOfAN Hf fX Staður hagsiæðm stórínnkaupa Kjöt, mjólk, brauð, pakkavörur og niðursuðuvörur. Pappírsvörur, kerti-leikföng og gjafavörur. STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGi 4A KÓPAVOGi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.