Vísir - 30.05.1979, Side 7

Vísir - 30.05.1979, Side 7
vtsm MiOvikudagur 30. mal 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Tvlvegis stððvaði domar- inn fagnaðariæti Haukanna „Þessir KR-ingar gátu ekki fengið tvö stig út úr þessum leik nema með hjálp frá dómaranum — hann dæmdi af okkur tvö mörk, sem voru bæði löglega skoruð”, sagði Eggert Jóhannesson, þjálf- ari Haukanna, eftir fyrsta heima- leik þeirra á Hvaleyrarvellinum I gærkvöldi, en þar töpuðu Haukar fyrir KR 1:0. „Fyrra markið sem dæmt var af okkur var á rangstöðu á mann inni i markteig, en hvorki dómar- inn né linuvörðurinn sáu KR-ing sem var inni i markinu og þar með fyrir innan” sagði Eggert. „Hitt markið sem dæmt var af, var á rangstöðu á mann sem ekki hafði nein áhrif á leikinn, og var hvergi nálægt þegar skotið reið af.” Já, Eggert og raunar allt Haukaliðið og aðdáendur þess voru óhressir eftir leikinn i gær- kvöldi. Þeir máttu lika vera það, þvi að tapa þessum leik 1:0 var virkilega sárt. En það þýðir ekk- Komast peir ekkl út (Eyjar Faxakeppnin i golfi fer fram i Vestmannaeyjum nú um hvita- sunnuna, en það er 36 holu opin keppni sem gefur stig til lands- liösins. Flestir ef ekki allir okkar bestu kylfingar ætla að mæta i' þetta mót, enda er það eitt siðasta mót- ið sem haldið veröur áður en landsliðið, sem tekur þátt i Evrópumeistaramótinu, verður valið. Eitthvað mun það þó flækjast fyrir sumum, þvi upppantað er þegar i allar flugferðir til Eyja á föstudag og laugardag og ekki hægtaðfáferðirtil baka—-hvorki með flugi né Herjólfi — fyrr en á þriðjudaginn. Þetta getur þýtt að þátttaka i móinu verður afar dræm, nema þá aö Flugleiöir, sem gefa verð- laun til keppninnar, láti Faxana sina, sem keppnin heitir i höfuðið á,fara aukaferöir með kylfingana og aðra sem þurfa að komast til og frá Eyjum um hvitasunnuna... —klp— Bíkarinn á fulla ferð Bikarkeppnin i knattspyrnu hefe t af fuúum krafti i kvöld. Verða þá leiknir hvorki meira né minna en 14 leikir og fara þeir fram viðsvegar á landinu. Það eruliðin i 2. og3. deild, sem byrja ballið en i Bikarkeppninni er liöunum skipt I þrjá riðla — Suður- og Vesturlandsriðil, Norðurlandsriðil og Austurlands- riðil. Alls taka um 40 félög þátt i bikarkeppninni i ár og komast 6 þeirra I aðalkeppnina, sem byrjar 4. júli, en þá koma 1. deildarliðin inn i spilið. —klp— ert að vera að deila við dómarana á eftir og kenna þeim um allt. Hreiðar Jónsson, sem dæmdi þennan leik, gerði það alls ekki illa og linuvörðurinn Helgi Krist- jánsson úr Keflavik, stóö fastur á sinu — jafnvel þótt hann heföi öskrandi krakka og fullorðna rétt fyrir aftan sig á linunni. Þaö sem gerir tapið enn sárara fyrir Hauka, var að þeir voru ein- um fleiri allan siðari hálfleikinn, og tókst ekki að nýta sér það. KR- ingar misstu Orn Guðmundsson út af á lokaminútum i fyrri hálf- Knattspyrnulið Akur- nesinga með nýja körfu- knattleikskerfið „maður gegn manni um allan völl” sem þeir hafa nú tekið upp fyrst allra féi- aga i knattspyrnunni á íslandi, mátti þakka fyrir að sigra KA 3:2 i l.deildarkeppninni á Skipaskaga i gærkvöldi. Það var ekki fyrr en undir lok leiksins sem Skagamenn tóku af skarið og skoruðu tvö mörk, en þá höfðu Akureyringar tvivegis komist yfir i leiknum. Sá Oskar Ingimundarson um að skora fyrra markiö fyrir þá, en Arni Sveinsson jafnaði úr vitaspyrnu fyrir Akranes. Var það „tvitekin spyrna”- Matthíasi Hallgrims- syni mistókst að skora fyrst, en dómarinn lét taka spyrnuna aftur og sá þá Arni um að koma knettinum i netið. Leikmenn KA voru öllu aðgangs- harðari i fyrri hálfleik og i byrjun þess síðari, en þá komust þeir aftur yfir. Einar Þórhallsson- leik, eftir að hann hafði sparkaö Ólafi Jóhannessyni viljandi niður beint fyrir framan dómarann. Þeir höföu báðir komið mikiö við sögu rétt áður I leiknum. Óli Jóh. hafði þá varið með hendi, skot frá Erni á markltnu, og var umsvifalaust dæmt réttilega vita- spyrna á það. Sá Sverrir Her- bertsson um að skora og nægöi þetta mark KR-ingum til sigurs. Leikur liöanna i gær var hinn hressilegasti á að horfa og brá oft fyrir skemmtilegum köflum og atvikum i honum. Aðstaðan fyrrum leikmaður Breiöabliks, sá um þaö mark eftir vel útfærða aukaspyrnu. Eftir markið geröu KA-menn þau mistök að gefa eftir og ætla að halda forskotinu, en við það náðu heimamenn tökum á leiknum og öllum völd- um á vellinum. Sveinbjörn Hákonarson sá um að jafna fyrir þá 2:2 með geysi- lega fallegu marki. Hann sá einnig um að skora sigurmarkiö skömmu siðar- eða rétt fyrir leikslok og kom þaö eftir langt og mikið innkast frá Guðjóni Þórðarsyni. Lið KA lék á köflum áætlega i þessum leik. Menn börðust vel en mest bar i þetta sinn á Elmari Geirssyni, sem setti hvað eftir annaö skrekk I Skagamenn með sinum miklu sprettum. Hjá Akurnesingum var þaö Húsvíklngurinn ungi Kristján Olgeirsson sem einna mest bar á. Annars voru liðsmenn Akraness mjög áþekkkir, en sýnilegt er aö þeir hafa enn ekki náð tökum á „maður á mann” aðferðinni sem hinn þýski þjálfari þeirra er að kenna þeim. Þá gengur þeim einnig illa að skora mörk. Matthias Halllgrimsson hefur þarna á Hvaleyrinni er ekki upp á marga fiska, en leikmennirnir létu þaö litið á sig fá og gerðu sitt besta til að gleðja áhorfendur. Bæöi liðin áttu mörg tækifæri til að skora, en óheppni, góð mark- varsla, og ýmsar aðrar aöstæður urðu til þess að áhorfendur fengu aðins að sjá eitt „löglegt” mark. Eiga Haukarnir eflaust eftir að verða mjög hættulegir þarna á mölinni i sumar. t þessum leik bar mest á þeim Siguröi Aðal- alveg tapað þeirri list nú siöustu vikurnar, og ekki bætir úr skák að Kristinn Björnsson var skorinn Knattspyrnuáhugamenn um viöa Evrópu biöa nú meö óþreyju eftir úrslitaleiknum i Evrópu- keppni meistaraliða, sem fram fer I kvöld i Munchen i V-Þýskalandi. Þar eigast við ensku meistararnir Nottingham Forest og sænsku meistararnir frá Malmö, og eru liðin aö sjálf- sögðu mætt til Munchen. „Forest hefur yfir betri ein- staklingum að ráða heldur en við, en það þýðir ekki aö við getum ekki sigrað þá, ef vel tekst til”, sagöi enski þjálfarinn, Bob Houghton, sem þjálfar Malmö. steinssyni og Guðmundi Sigmars- syni, en aðrir gáfu þeim þó lltið eftir hvað getu snertir. KR-ingarnir voru oft ágætir i þessum leik. Landsliðsmiöherj- inn Jón Oddsson gerði þó litlar rósir, og miðjan á vörninni var óörugg lengst af. Hreiðar Sig- tryggsson var einna bestur KR- inga og varðimarkiðvel. Þá stóð Guðjón Hilmarsson vel fyrir sinu svo og örn þann stutta tima sem hann fékk aö vera meö... — klp — upp vegna meiðsla I hné í siöustu vikuog veröur þvi frá langt fram á sumar.... „Við munum beita öllum ráðum til aö vinna sigur, jafnvel þótt þau veröi ekki falleg knattspyrnulega séð” bætti hann við. Peter Taylor, sem hefur undir- búið liö Forest fyrir leikinn á meöan Brian Clough framkvæmdastjóri hefur verið i sumarfrn, sagði 1 gær að hans menn myndu ekki vanmeta Sviana. „Þeir eru sterkir i vörn- inni, en það verður samt mikiö skoraö af mörkum i leiknum” sagði hann. gk-. Ólafur Jóhannesson hefur skorað annað mark Hauka f leiknum gegn KR. Leikmenn Hauka fagna ógurlega, en KR-ingar eru niðurbrotnir. Þeirréttu þóúrsér þvl að dómarinn dæmdi markiö af eftir að hafa ráðfært sig viö linuvörðinn. Var það I annað skiptið á örstuttum tima I þessum leik, sem KR-ingar sigruðu 11:0, þrátt fyrir aðþeir væru einum íærri lengst af I leiknum... Visismynd Friðþjófur. ND ER MD „MMUR A MINN" A SKIPASKAGA „vanmetum ekki leikmenn Malmö” - seglr Peler Taylor „aðsloðarslióri" h|á enska llðinu Nolllngham Foresl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.