Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 15
15 Meira fræðsluefni Velviljaður sjónvarps- áhorfandi skrifar: Þær eru orðnar margar kveðjurnar, sem sendar hafa verið sjónvarpinu i dagblöðum undanfarin misseri. I flestum þeirra kveður við sama tón. Höfundarhafaalltá hornum sér og fátt eða ekkert virðist vel gert enda er það neikvæða fólk- ið, sem lætur til sin heyra en það jákvæða þegir oftast. Ég tel mig vera i siöari hópnum enda er ég þeirrar skoðunar að þau tiu ár, sem sjónvarpið hefur verið starfrækt, hefur það á engan hátt brugðist þegar á allt er lit- iö. Það verður aldrei gerð sil dagskrá sem allir geta sætt sig viðtil fulls. Ahorfendum ætti að t.d. i tungumálum, garðrækt og ýmsum þáttum helstu atvinnu- veganna. Þetta efni er sjálfsagt að endurtaka og ætti það að vera nokkur stofnuninni sparn- aður. Efni af þessu tæi hefur áður verið á dagskrá en horfiö að mestu i seinni tiö og kann það eflaust að stafa af þröngum fjárhag. Vonandi stendur þetta til bóta. Einn er sá liöur á dagskránni, sem oft er fjallað um i blööum, en það er barnatiminn. Er það mjög eðlilegt aö þessi liöur skuli vekja mikla athygli þar sem hann nær til svo margra og ólikra áhorfenda og áheyrenda. Það eru ekki aöeins börnin, sem hafa ánægju af barnatimunum, heldur veit ég aö margt gamalt börn þeirra eru uppfrædd og leidd til meiri þroska um leið og þeim er skemmt. Þetta kunna þvi miður ekki allir foreldrar að meta og teija að skólunum beri að sjá um alla fræðslu — engar smákröfur það. Þaö kann þó að vera að þessir foreldra kæri sig ekki um meiri fræðslu en skyldunámiö börnum sínum til handa. Hljóta þessir foreldrar að vera afar lélegir uppalendur i flestum tilvikum. Vitlaus kynning Svo undarlega hefur brugöið við þrjá sl. sunnijdaga, að um- sjónarmaöur barnatimans Svava Sigurjónsdóttir hefur hvorki komiö fram til að heilsa ogkynnanékveðja I lokin. Þetta Myndatakan á degi hestsins var mistök segir bréfritari vera Ijóst, aö sú dagskrá, sem boöið er uppá miðar að þvi að gera sem flestum til hæfis. Allt um það, ég hef ákveöna skoðun á þvi hvernig bæta má dag- skrána og nýta betur þennan áhrifamikla fjölmiðil til aukinn- ar menningar. Auka kennslu Ég tel að auka eigi kennslu fólk horfir á hann t.d. á heim- ilum aldraðra. Frá áramótum hefurþessi þáttur veriö i umsjá Svövu Sigurjónsdóttur kennara. 1 byrjun voru þættir hennar all frábrugðnir fyrri þáttum aö þvi leyti að hún kom fram með meira fræðsluefni en áöur hefur verið og fléttaði saman gamni og alvöru. Það ætti að vera öll- um foreldrum gleðiefni þegar tel ég meö öllu óþolandi ókurt- eisi og litilsvirðingu við áhorf- endur og umsjónarmann sé þetta ekki gert að hennar ósk. Hverju sætir þessi fáránlega nýbreytni? Viö horfum ekki svo á iþróttaþætti aö umsjónarmað- ur sé ekki stóran hluta timans i fullri stærð á skerminum og þegar hann lýsirhlaupi eru allir löngu komnir i mark áður en Konan áttl aö btöa útl - meðan karllnn skemmtl sér Einn óánægður skrif- ar: „Hér á eftir koma nokkrar linur um málefni sem ég heldað fleiri hefðu áhuga á. Fimmtn- daginn 24/5 1979 buðum við hjónin heim til okkar fólki utan af landi sem koma ekki oft i bæ- inn og sátum á heimili okkar til klukkan 10 þegar viö ákváðum að fara eitthvað á ball hér i bæn- um og ræddum um aö best væri að fara i Hollivod það sem i vet- ur hefur verið mikið auglýst um stórkostlegar breytingar á heims mælikvarða og eftir aug- lýsingum að dæma átti að vera besta diskótek i bænum þótt við- ar væri leitað. Við viljum taka þaö fram aö ekkert vin var haft um hönd. Viö komum að dyrum hússins og var hleypt inn i anddyri hússins. Konan komst ekki inn Þegar konan mi'n sem er á tuttugasta aldursári var spurð um nafnskirteini sem var fús- lega sýnt þvi okkur fannst ekki vera nein ástæða til aö leyna aldri. Tvö af okkur voru 24. ára þ.e. þau sem við ætluðum að bjóöa á þetta „frábæra diskó- tek” ég sjálfur 21. árs komumst inn en eiginkona min átti að standa eftir fyrir utan dyrnar. Þetta fannst mér vera fyrir neð- an almennar reglur að annar aðilinn i hjónabandinu átti aö fá að fara inn enda með löglegan aldur meðan hinn aðilinn átti að biða fyrir utan þannig að þau sem við ætluðum að bjóða út fóru inn en við hjónin fórum ekkert. Nú er mér spurn hvort hjón- um er meinað að skemmta sér Konan fékk ekki aö fara inn með manninum sinum saman ef annar aðilinn er undir 20. ára aldri? Einnig veit ég að öll önnur veitingahús hafa hleyptokkur inn (þóttviö förum sjaldan á ball) þar sem bæði eru orðin eldri en 18 ára og i lögum stendur að veitingahús megi hleypa inn fólki sem er milli 18-20 áraef það er ekki áberandi ölvað og þá auðvitað ef það er ekki undir áhrifum áfengis. öfugt farið Þannig vona ég að eitthvað veitingahús eöa ráðamaður i okkar þjóðfélagi svari þessari stuttu spurningu. Eiga hjón þótt annar aðilinn sé rétt undir 20 ára aldri að sitja heima og biða eftir að báðir aöilar veröi 20 ára??? Einnig hvort það sé ekki hálf skritið að þessir sömu aðil- ar megi stofna heimili gifta sig og eiga börn en mega ekki fara inn á vinveitingahús þvi þar gætu þau kannski fengiö vin af- greitt á okurverði á barnum þegar sá aðiiinn sem er yfir aldri má kaupa vin I rikinu sem bæði geta drukkið þegar heim kemur. Þetta finnst mér vera hálf öfugt farið aö i kerfinu og skoraég þvi eindregið á vinveit- ingahús aö þau hleypi inn fólki (hjónum) ef annar aðilinn er meöréttan aldur oghinn aðilinn sé orðinn 18 ára.” í sjðnvarpið hann hefur kynnt þá. Siðastlið- inn laugardag kynnú þessi sami maður rúmenska fimleika- stúlku sem austur-þýska og til öryggis endurtók hann vitleys- una. Það var ekki nóg með að nafn og þjóöerni stæði á skerm- inum heldur voru búningarnir mjög auðþekkjanlegir — sá rúmenski hvitur en þýski rauð- ur. Þeir sem eru með skerta heyrn losna blessunarlega viö mistök af þessu tæi. Fyrir þetta fólk þarf að hafa texta meö öllu efni, jafnt innlendu sem er- lendu. Dagur hestsins, — mis- tök Siöustu þrir þættir af Stund- inni okkar hafa verið svo lélegir að furöu gegnir. Uppistaöan hefur verið erlend (sænsk) hug- mynd með andlit á hvolfi. Stjórnandi upptöku viröist svo heillaður af þessari innihalds- lausu vitleysu aö hann ofgerir öllum með þvi að margendur- taka þetta i hverjum þætti. Það er annars alvarlegt áhyggjuefni hvort ekki fer að rætast úr meö að fá sæmilega hæfa upptöku- stjóra sem kúnna til verka. Það var sorglegt að sjá hvernig svo einstæöu og frábæru efni sem Dagur hestsins var gjörsamlega klúðrað. Myndatakan var dæmigerð fyrir algeran ~byrj- anda sem sneri til suöurs þegar þulur talaði um hross I norðri. Nærmyndir voru engar frekar en vélarnar væru bilaöar eöa allt tjóðrað fast. Þetta var hörmulegt slys sem ekki má endurtaka sig. Fleira væri hægt að tina til en ég ætlaði ekki að vera neikvæð svo mál er að linni að sinni. RANK sambyggð hljómfiutningstæki verð frá kr. 289 þú$, m/hát. SJÓNVARP OG RADIO Wharfedale hátalarar verð frá kr. 42 þús. Hverfisgötu 82 Simi 23611. SJÚKRALIÐAR óskast í sumaraf leysingar viö heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVIKUR Fró Ármúlaskóla Á næsta ári mun Ármúlaskóli starfa sem f jöl- brautaskóli meö áfangakerfi. Nemendur geta valið milli þriggja námssviöa og nokkurra námsbrauta á hverju sviði eins og hér segir: t. HEILBRIGÐISSVIÐ, tveggja ára heilsu- gæslubraut til sjúkraliðanáms og framhalds- braut að stúdentsprófi. 2. UPPELDISSVIÐ, þrjár brautir — tvær tveggja ára grunnnámsbrautir, fóstru og þroskaþjálfabrautog félags og íþróttabraut — og fjögurra ára menntabraut að stúdents- prófi. 3. VIÐSKIPTASVIÐ, þrjár tveggja ára braut- ir að almennu verslunarprófi, tvær þriggja ára brautir að sérhæfðu verslunarprófi. Af öllum brautum viðskiptasviðs er nemendum tryggð framhaldsmenntun að stúdentsprófi. Innritun fer fram þriðjudaginn 5. júní og mið- vikudaginn 6. júní í AAiðbæjarskólanum í Reykjavík kl. 9.00 — 18.00 báða dagana. Fimmtudaginn 7. júní og föstudaginn 8. júní fer innritun fram í Ármúlaskóla kl. 9.00 — 18.00. SKÓLASTJÓRI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.