Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 5
tJmsjón: Ijubmnndar 'Pétursson VÍSIR Miðvikudagur 30. mai 1979 DC-10 TEKHAR RÆKILEGA SKOÐUHAR Flugfélög viöa um heim hafa byrjað itarlegar athuganir á DC- 10 þotum sinum til þess að ganga úr skugga um, hvort óhætt sé að fljúga með þessari vél, sem sið- ustu átta árin hefur flutt milljónir farþega. Bandariska loftferðaeftirlitið hefur fyrirskipað, aö DC-10 þotur allra bandariskra flugfélaga skuli kyrrsettar, eftir að skyndiskoðun leiddi i ljós hættulegan galla i hreyfils- og vængfestingum i sex þotum. Flugfélög viða um heim, sem reka DC-10 þotur, hafa fariö að þessu fordæmi og tekið vélar sinar til rækilegrar skoðunar, þar sem sérstakur gaumur er gefinn að vængfestingunum. Þetta hefur komið áætlunarflugi úr skorðum. Bandariska lóftferðaeftirlitið ætlaði einnig að láta kyrrsetja A- 300 „flugstrætóinn”, en sex vélar af þeirri gerð eru til i Bandarikj- unum. Sagt var, að hreyflar A-300 væru festir með svipuðum hætti og á DC-10. Fallið var þó frá flug- banni á þessar vélar, vegna þess að hreyfilfestingarnar reyndust ekki svo ýkja likar. Alls munu vera um 280 þotur af gerðinni DC-10 i farþegaflugi viða Langhorne Bond, forstöðumaöur loftferöaeftirlits Bandarikjanna, sést hér á biaöamannafundi I gærkvöldi, þar sem hann kunngerði, aö flugbann heföi veriö sett i bili á DC-10 þotur, eftir að fundist heföu gailar I vængfestingum sex flugvéla. um heim. 134 þeirra eru i þjón- aðallega notaðar á lengri leið- ustu bandariskra flugfélaga og unum. JÚGÓSLAVÍA Portoroz - Porec Carter gerir ráðstaf- anir vegna bensfns Carter Bandarikjaforseti hefur kunngert sérstakar ráðstafanir til þess að draga úr erfiðleikum i sumar vegna bensinhörguls i Bandarikjunum, en varaði landa sina við þvi, að þær ráðstafanir dygðu ekki til frambúðarlausnar. Á fundi með fréttamönnum i- gær sagðist Carter hafa undir- ritað tilskipun, sem veitti rikis- stjórum umboð til þess að skylda nokkrar bensinafgreiðslustöðvar til þess að hafa opið um helgar. Einnig geta rfkisstjórar gijpið til Marie Osmond oplnöerar Marie Osmond, ein hinna syngjandi Mormónasystkina, hefur opinberað trúlofun sina og 23 ára leiknema i Utah, og ætla þau að ganga i hjónaband i ágúst. Unnustinn heitir Jeff Crayton og er einmitt nýkominn úr mor- mónatrúboði á Spáni. Þau kynnt- ust 1976 i Hollywood en Crayton hefur siðan starfað annað veifið við sjónvarpsupptökusal Osmondfjölskyldunnar i Orem I Utah. Marie Osmond ætlar að halda áfram i skemmtiiðnaðinum, en Crayton hyggst ljúka leiklistar- námi sinu, og frekari framtiðar- áætlanir hafa hjónaleysin ekki gert. skömmtunarráðstafana, svo að bileigendur geti ekki hamstrað bensin. 1 þessari ráðstöfun felst einnig, að önnur riki geti tekið upp samskonar ráðslag og Kalifornia þar sem bflarmeðjafna tölu i enda skrásetningarnúmers sins fá af- afgreitt bensin annan daginn, meðan oddatölur eru afgreiddar hinn daginn. Carter benti á, að þetta fæli ein- ungis i sér hagræðingu við af- .greiðslu á bensini, en orkaði ekki til sparnaðar. Felldu vantraust i stlðrn Hordlls Odvar Nordli, forsætisráðherra og stjórn hans, stóðu af sér van- trauststillögu, sem fram var bor- in iStórþinginu i gær i kjölfar um- ræðna, þar sem Olav Haukvik, iðnaðarráðherra, var harðlega gagnrýndur vegna gjaldþrots Tandberg-útvarpsverksmiðjunn- ar. Gjaldþrotamál Tandberg hefur verið efst á baugi i Noregi I vetur, en hjá verksmiðjunni störfuðu eitt sinn 2.200 manns. Vegna rekstrarerfiðleika hennar var fjölda þeirra sagt upp. Stjórnarandstæðingar kenndu stefnu stjórnarinnar i iðnaðar- málum um gjaldþrot Tandberg og bar vinstriflokkurinn fram vantrauststillögu á hendur stjórninni, þegar Nordli tók upp hanskann fyrir iðnaðarráðherra Hægriflokkurinn studdi tillög- una með vinstriflokknum, en fjór- ir frjálslyndir og einn vinstri sósialisti gengu i lið með stjórn inni, og var tillagan felld meö 80 atkvæðum gegn 75. NATO-fundur Utanrikisráðherrar NATO- rikjanna koma saman til fundar i Haa g I dag til þess að ræða leiöir til að efla varnarviðbúnað banda- lagsins á sama tima sem fetað verði áfram slökunarstefnu „det- ente” i sambúð austurs og vest- urs. Fundurinn mun standa i tvo daga og er búist við þvi aö ráð- herrarnir muni lýsa stuðningi við hina nýju SALT-samninga. Drottför O. júní - örfá sætí lous til Porec í 3 víkur Næsto brottför 24. júní Góð greiðslukjör Á s.l. ári vann Júgóslavía sér svo miklar vin- sældir meðal útsýnarfarþega sem frábær sumarleyfisstaöur, að ekki var hægt að anna eftirspurn eftir ferðum þangað. Pantið því tímanlega í ár og tryggið yður þann gististað, sem þér óskið eftir og hentar yður best. Bestu fáanlegir gististaðir i Portoroz og Porec ,fyrsta flokks hótel með öllum þægind- um. Brezhnev í heimsókn lil ungverjalands Leonid Brezhnev, forseti Sovét- rikjanna, byrjar i dag þriggja daga opinbera heimsókn sina til Ungverjalands. Þessi vinarheimsókn, sem hefst f heimsókn Titos Júgóslaviu- forseta til Sovétrikjanna á dög- unum, þótti Brezhnev ólikt hress- ari en i heimsókn Frakklands- forseta þar áður. með komu hans til höfuðborgar- innar, Búdapest, var tilkynnt eftir að það var ákveðið, að Brezhnev og Carter Bandarikja- foíseti mundu hittast 15. júni i Viharborg til þess að undirrita SaJt Il-samningana. Þetta ferðalag Brezhnevs kemur mönnum á Vesturlöndum mjög á óvart, vegna fyrri frétta siðasta árið um heilsubrest Brezhnevs. Höfðu menn reyndar látið i ljós efasemdir um, að hann gæti komið til fundar við Carter i vin. Getgátur eru á lofti um að ferð- in'sé fyrst og fremst farin til þess að hrekja veikindafréttirnar af Bilezhnev, en Sovetmenn segja, að! heimsóknin hafi verið fyrir löngu ákveðin, áður en Salt-fund- urinn kom á dagskrá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.