Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 9
* VÍSIR Miðvikudagur 30. mai 1979 9 - Víslr ræðlr vlð Kalia I Hafnar- búð ð RaularhOtn, elna kauomann- inn irð Húsavfk lll Sevðlsllarðar „Ég rek einu kaupmanns- verslunina i þéttbýli á svæöinu frá Húsavik til Seyöisfjaröar, Annars staöar er kaupfélagiö alis ráöandi,” sagöi Karl Agústsson kaupmaöur á Raufarhöfn eöa Kalli l Hafnar- búö eins og hann er oftast nefnd- ur, i samtali viö Visi. Karl hefur rekiö verslun á Raufarhöfn meö matvöru, bús- áhöld, fatnaö, snyrtivörur og margt fleira i um 11 ár. „Ég myndi frekar kalla aö verslunin sé rekin i samvinnu viö Kaup- félagiö en samkeppni,” sagöi Karl er hann var spuröur hvort til árekstra heföi komiö viö .kaupfélagsvaldiö.” ,,Þaö var smávegis tilhneiging til þess aö koma mér á kné hjá þeim kaup- félagsstjóra sem var þegar ég byrjaði að versla en það er löngu liöin tið. Ég sem kaup- maður þarf ekki aö kvarta und- an þvi sem ég hef þurft að leita til samvinnumanna,” sagði Karl. Ómældur vinnutími ,,Það þarf ekki að ræöa sér- staklega viö mig um kaup- mennsku. Við segjum allir þaö sama. Þaö er i sjálfu sér ekki miklu meiri vandkvæðum bund- ið aö reka verslun Ut á landi en i Reykjavik. Þaösem háir versluninni yfir- leitt er aö engir sjóöir eru til sem lána kaupmönnum til þess aöbyggjaupp eöa bæta verslan- ir sinar. Annars er birgðahald hjá kaupmönnum úti á landi tals- vert vandamál vegna þess hve það er dýrten viö eigum engu aö siöur aö geta veriö meö talsvert fjölbreytt vöruúrval. Þaö er hins vegar neytandinn sem borgar hærri flutningskostnað fyrir vöruna. Þessi verslun er fjölskyldu- fyrirtæki og þaö er engar likur á þvi að þetta gæti gengiö ef ég ætti aö kaupa allt vinnuafl út. Viö hjóninhöfum unniö sjálf i versluninni og vinnutiminn er aldeilis ómældur. Lágmarks- vinnutimi hjá hvoru okkar hef- ur veriö um 70 timar á viku. Viö höfum mikil viðskipti viö loönuskipin og sjáum þeim fyrir kosti en þaö byggist á þvi aö maöur sé við allan sólar- hringinn. Meö hinni nýju tækni eru simagjöld mæld eftir timalengd en ekki fjölda simtala eins og nú er,... . Karl Agústsson kaupmaöur á Raufarhöfn.Verslun hans er eina kaupmannsverslunin frá Húsavlk aö Seyöisfiröi. Vfsismvnd GVA „SVONfl GAMLIR HUNDAR EIGA EKKI Afi ÞVÆLAST í ÞESSU KJAFTAGASPRI” Þetta markaðssvæði er raun- verulega aöeins fyrir eina versl- un en ég held að fólk myndi sakna þessef þaö yröiaðeins ein verslun á Raufarhöfn þvi þjón- ustan er betri ef það er einhver samkeppni.” Rikisnýtt vinuafl Karl er fæddur á Raufarhöfn og byrjaöi snemma aö vinna á sildarplönunum þar. Hann var i 12 ár verkstjóri hjá Kaupfélag- inu yfir sildarsöltun þess og saltfiskverkun og siöustu 4 sildarárin ’64 til ’68 rak hann sina eigin sDdarsöltun sem hann átti ásamt fleiri mönnum. „Þaö stóö á endum, þegar viö vörum búnir að byggja upp fullkomna sildarstöð og tileikna okkur a 11- ar tækninýjungar viö vinnsluna var engin sild lengur,” sagöi Karl. „Sildarleysisárin, eöa öllu heldur sDdarárin, fóru illa.með atvinnulif á Raufarhöfn. Raufarhöfn er dálitiö sérstætt byggöarlag þvi frá árinu 1930 til 1968 vorum viö rikisnýtt vinnu- afl. SflA'erksmiöjur rikisins voru stærsti vinnuveitandinn hér og eftir sildarævintýrið var þeim lokaö og. starfsmennirnir settir á guö og gaddinn. Þetta hefur dregiö úr þeirri atvinnuþróun að koma á fót jafnri og stööugri vinnu allt árið. Ég held aö verksmiöjur SR hafi ekki veriö til góös fyrir staöinn og eftir aö fariö var að bræöa loönu á Raufarhöfn eru menn hér geymt vinnuafl fyrir SR sem er aöeins notaö um há- loönuvertiöina en þess á milli sér verksmiöjan þeim ekki fyrir vinnu. tæknl Pósts og slma: jafna slmgjöld landlð I heild” //Viðgerum ráð fyrir því að þetta nýja mælingatæki á timalengd simtala verði tekið í notkun um allt land um svipað leyti", sagði Þorvarður Jónsson, yfirverk- fræðingur Pósts & síma"/ en ástæða þess að það hef ur enn aðeins verið pantað fyrir Reykjavíkursvæðið er sú að langflóknast og viðamest er að setja það upp í Reykjavík. Strax og kerf ið hefur verið sett upp hér er auðvelt að breyta stöðvunum úti á landi". Með hinni nýju tækni eru simagjöld mæld eftir timalengd en ekki fjölda simtala eins og nú er, og verður hvert „skref” 3 mlnútur, en nú telst hvert simtal eitt „skref”. „Með þessu hækka náttúrulega innanbæjaráimtöl en á móti kemur aö langlinusamtöl lækka aö sama skapi. Þannig á þetta aö jafna hvort annað upp yfir landiö I heild. Tækin sem pöntuð hafa verið fyrir Reykjavikursvæöiö eru sænsk og kosta ca. 400.000 sænskar krónur eöa nálægt 29 millj.isl.kr. á núgildandi verðlagi án aðflutningsgjalda. Eng- in heimild hefur veriö veitt á fjárlögum vegna þessa, enda sagöi Þorvaröur aö afgreiöslu- timi væri þaö langur, 15 mánuöir, aö engin útgjöld væru af þessu i ár. Gert er ráð fyrir aö tækin fyrir Reykjavik veröi komin I gagniö um mitt ár 1981 og um svipaö leyti annrs staðar eins og áöur sagöi. Þess má geta að hvert „skref” nú kostar 20.40 krónur innan- bæjar, og þ.a.l. hvert simtal, en með nýju tækninni munu þessar 20.40 krónur leggjast ofan á viö hverjar 3minútur sem talað er. Frá ki. 19 að kvöldi til kl 8 aö morgni og frá kl. 15 á laugar- dögum til 8 að mánudagsmorgni veröur skreflengdin þó 6 minútur. „Viö væntum þess aö þetta veiti simnotendum aöhald sagöi Þor- varöur” og minnki álag. Þannig aö fölk meti þaö hversu lengi þaö talar i staö þess aö liggja i simanum klukkutimum saman..” Karl er I sveitarstjórn á Raufarhöfn annaö kjörtimabil sitt. „Þetta er slöasta kjörtima- biliö. Svona gamlir hundar eigi ekki aö vera aö þvælast i þessu kjaftagaspri. Ég er kominn á sextugsaldur” segir Karl. „Kjallaravörður” hjá Óskari Halldórssyni Karl vann i eitt ár hjá Óskari Halldórssyni sildarsaltanda er hann var á hátindi frægöar sinn- ar. „Hann var nú oft á hátindi frægöar sinnar. Eiginlega alit sitt lif. Þó hannyltiþarötaf var hann óöara kominn á tindinn aftur. Ég vann hjá honum sumáriö 1950 en þá var hann nýbúinn aö reisa myndarlega stöö hér. Hann var stórbrotinn per- sónuleiki og ég hef ekki kynnst nokkrum manni sem hefur komist i likingu viö hann. Hann var alveg geysilega duglegur og harður hUsbóndi en jafnhliða var hann mikiö góö- menni og ákaflega mikill til- finningamaöur. Óskar fór ekki troðnar slóöir og var kóngur i sinni stöö. Hann var mikill sælkeri og haföi sitt eigiö mötuneyti. Hann var með fullar hirslur af niöursoönum mat svo sem nautatungum, hamborgurum og fleira góögæti i mat og drykk sem ekki fékkst hér á landi. Hann gerði mig aö „kjallara- verði” yfir þessum hirslum. Um það starf giltu strangar reglur ogvarö aö verahægt að ná i mig jafnt að nóttu sem degi þvf eng- inn haföi lykil að hirslunum nema ég. Og ég mátti ekki af- henda honum lyklana geröist hann of drukkinn. þá rak hann mig oftast” Hann haföi oft um sig gesti og ég haföi fyrirmæli um þaö aö þegarhanngerðistoförlátur viö þá Ur „kjallaranum” átti ég aö neita honum um það, en þá rak hann mig oftast. Þaö var lika ein af þeim regl- um sem fylgdu starfinu aö taka ekkert mark á honum þegar hann ræki mig, þannig að ég mætti alltaf aftur. Alltaf var hann mættur til starfa fyrir klukkan sjö á morgnanaalvegsama hve seint hann fór aö sofa og hann var mjög haröur á þvi aö þeir sem mættu ekki til vinnu á réttum tima gætu leitaö sér vinnu annars staöar. 1 lok vertiðar hélt hann heljarmikið reisugilli og bauö öllu starfsfólki sinu um 70 manns á ball og þá dyggustu leysti hann út meö gjöfum. Saga Halldórs Kiljans af ts- lands — Bersa er mjög raun- veruleg mynd af óskari Hall- dórssyni eftir þvi sem ég kynntist honum.” - KS. ...og veröur hvert”skref” 3 minútur, en nú telst hvert sim- tal eitt skref.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.