Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 20
VÍSIR Miðvikudagur 30. mai 1979 20 dánaríregnlr aímœli Helgi Hallgrims- son Elin Björg Guðmunds- dóttir Helgi Hallgrimsson lést 23. mai 1979. Hann var fæddur á Mýrum 14. april 1891, sonur hjónanna Hallgrims Nielssonar og Sigriöar Helgadóttur. Helgi var kennari að mennt, en var lengst af fulltrúi á skrifstofu Reykjavikurhafnar. Tók hann mikinn þátt i félags- málum og var um langt árabil þingforseti Bandalags starfs- manna rikis og bæja. Helgi var giftur Ólöfu Sigurjónsdóttur, sem lést fyrir nokkrum árum. Elin Björg Guðmundsdóttir, lést 21. mai 1979. Hún var fædd að Stóru Háeyri á Eyrarbakka 8. ágúst 1895,dóttir hjónanna Sigrið- ar Þorleifsdóttur og Guðmundar Isleifssonar. Sigriöur Jóns- Sigurbjörg Lúð- dóttir vlksdóttir 1 dag miðvikudaginn 30. mai 1979 er Sigurbjörg Lúðviksdóttir, Skipholti 53, 75 ára. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 8 að Siöu- múla 11. Sigriður Jónsdóttir, Heimagötu 22 I Vestmannaeyjum, veröur 100 ára I dag, miðvikudaginn 30 maí. Sigriður býr nú að Háaleitisbraut 14, Reykjavik stjórnmálafundir Alþýðubandalagið i Kópavogi. Bæjarmálaráðsfundur miðviku- daginn 30. mai kl. 20.30. Fundar- efni: Bæjarmál og önnur mál. Stjórnin Frá Félagi sjálfstæðismanna i vestur- og miðbæ. Eldri borgarar þ.e. 65 ára og eldri I vestur- og miðbæ, sem hafa hug á að taka þátt i eftirmiðdagsferð okkar nk. laugardag um Mosfellssveit, til- kynni þátttöku sina i sima 23533 milli kl. 5-7 I dag, miðvikudag og á morgun fimmtudag, einnig milli 5-7. Athygli skal vakin á þvi, að aðeins þeir sem láta skrá sig, geta tryggt sér sæti i ferðina. fimdarhöld Almennur félagsfundur verður haldinn I Hundaræktarfélagi Islands áHótel Loftleiðum 1. júni n.k. kl. 21.00. Eru S.U.E arar okkar of gamlir? F.U ,F. i Reykjavik heldur félags- fund fimmtudaginn 31. mai að Rauðarárstig 18, (kaffiteriu) kl. 20.30. Nemendasamband Menntaskól- ans á Akureyri heldur vorfagnað að Hótel Sögu 8. júni n.k. Hefst með borðhaldi kl. 19.30. Heiðurs- gestir eru Þórhildur .Steingrims- dóttir og Hermann Stefánsson. Ræðumaður kvöldsins verður Jó- hann S. Hannesson. Mosfellssveit — nágrenni. Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur fund i Hlégarði fimmtu- daginn 31. mai kl. 20.30. Aðalfundur Reykjavikurdeildar Norrænafélagsinsverður haldinn i Norræna húsinu miðvikudaginn 30. mai kl. 20.30. Aðalfundur. Samlag skreiöar- framleiöenda heldur aðalfund miðvikudaginn 6. júni 1979 kl. 10 fh. að Hótel Sögu i hliöarsal. Aðalfundur Kaupfélags Kjalar- nesþings, Mosfellssveit verður haldinn i veitingastofunni Aningu, fimmtudaginn 7. júni kl. 20.30 e.h. Aðalfundur S.H. 1979. Aðalfundur Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna verður haldinn að Hótel Sögu, fimmtudaginn 31. mai 1979 kl. 14.00. Hjálpastofnun kirkjunnarefnir til fræðsiunámskeiða um vandamál drykkjusjúkra og verða þau hald- in i Reykjavik dagana 28. og 29. mai og á Akureyri 7. og 8. júni. Aðaifundur Fjárfestingarfélags tslands hf. verður að Hótel Sögu, Bláa salnum. fimmtudaginn 31. mai nk. kl. 17.00. Félag járniðnaðarmanna. Fé- lagsfúndur verður haldinn miö- vikudaginn 30. mai 1979 kl. 8.30 e.h. I Domus Medica v/Egilsgötu. gengisskráning Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 25.5. 1979. gjaldeyrir .gjaldeyrir -Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 335.60 336.40 369.16 370.04 1 Sterlingspund 688.40 690.00 757.24 759.00 1 Kanadadoll&r 290.40 291.10 319.44 320.21 100 Danskar krónur 6154.70 6169.40 6770.17 6786.34 100 Norskar krónur 6471.30 6486.70 7118.43 7135.37 100 Sænskar krónur 7645.50 7663.70 8410.05 8430.07 100 Finnsk mörk 8383.70 8403.70 9222.07 9244.07 100 Franskir frankar 7558.10 7576.10 8313.91 8333.71 100 Belg. frankar 1090.70 1093.30 1199.77 1202.63 100 Svissn. frankar 19341.80 19387.90 21275.98 21326.69 100 Gyllini 16045.10 16083.40 17649.61 17691.74 100 V-þýsk mörk 17529.85 17571.65 19282.84 19328.82 100 Lirur 39.24 39.34 43.26 43.27 100 Austurr. Sch. 2379.30 2385.00 2617.23 2623.50 100 Escudos 673.90 675.50 741.29 743.05 100 Pesetar 508.10 509.30 558.91 560.23 100 Yen 152.74 153.10 168.01 168.41 (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Bílaviðskipti Varahlutir til sölu i Volvo Duett, Austin Mini, Cort- ínu, Volkswagen o.fl. Kaupum bila tii niðurrifs og bilahluti', Varahlutasalan, Blesugróf 34. Simi 83945. Óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama stað eru til sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga BOaleigan Vik s/f Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni) .Leigjum UtLadaSport4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. Opiö alla daga vikunnar. Akið sjálf i Sendibifreiöar.nýir For^ Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Leigjum út nýja biia. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar.- Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Alls konar fasteignatryggð veðskuldabréf óskast I umboðs- sölu. Fyrirgreiösluskrifstofan Vesturgötu 17.simi 16223. fÝmislegt Rifnil óskast i skiptum fyrir haglabyssu Aremalita AR — 17 cal. 12. Uppl. i sima 35533. Flugvél óskast. Óska eftir að taka á leigu flugvél af gerðinni Cessna — 150 um 3 mánaða tima i sumar. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir 3. júni n.k. merkt „C-150”. Skemmtanir Diskó tekið DIs a — Fer ða diskótek Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu. þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Disa, simar 52971 (Jón), 51560 og 85217 (Logi). Diskótekið Doliý ...er nú búið að starfa i eitt ár(28. mars). A þessu eina ári er diskó- tekið búið að sækja mjög mikið i sig veðrið. Dollý vili þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa.Harmo- nikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvað sé nefnt.. Höfum rosalegt ljósa- show við höndina ef óskað er. Tónlistin sem er spiluö er kynnt all -hressilega. Dollý lætur við- sklptavinina dæma sjálfa um gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 & 81390 Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Sim«r 96-21715 - 96-23515 VW-1303. VW-sendiferðafailor, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topas, 7-9 manna Lond Rover, Range Rover, Blazer, Scout RANÁS Fiaftrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Srmi 84720 Brayttvr opmmartfmi OPIÐ KL. 9—9 Allar skreyttefar MBhar af fae^öaaam. Noag blladtaSi a.m.k. ó kvöldln iíi < >Mf\M\ni{ HAFNARSTRÆTI shni 12:17 I I I I I I I I I HÍfeÖTÉ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og diesel og diesel «0““ SSm ■ I ÞJONSSON&CO Skeifan 17 'WONA' ÞUSUNDUM! smáauglýsingar ®86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.