Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 10
Vl&Ul Mi&vikudagur 30. mai 1979 10 Hrúturinn 21. mars—20. april , 'Þetta er góöur dagur til að gera langtima- áætlanir. Eitthvaö sem virst hefur fjar- lægt er nú nær en þú kannt að gera þér I hugarlund. Nautið 21. april—21. mai Eitthvaö vekur athylgi þina sem gæti vís- aö þér á leiö til aö auka tekjur þínar. Vertu sveigjanleg(ur) i hugsun. Tviburarnir 22. mai—21. jiini Þú gætir þurft aö skapa þér viss tækifæri i °8 Þau meö ábatasömum hætti, en það tekst þér lika auöveldlega. Krabbinn 22. júni—23. júli Aðrirfylgjastmeöþérnúna. Þú ættir ekki aö hika þegar dálitil kænska af þinni hálfu gétur knúið hlutina áfram Ljóniö 24. júli—23. ágúst Ekki verð'a skelfd(ur) þótt þú missir tökin á kringumstæðunum. Hin heimspekilega afstaða ogyfirvegaöa hugsun sem er þér svo eiginleg kemur nú aö góöum notum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það er aö miklu leyti undir þér sjálfum (sjálfri) komiö hvernig dagurinn veröur. Gott útlit er fyrir framfarir en þær veröa ekki nema þú sýnir staöfestu og ákveöni. Vogin 24. sept.—23. okt. Viðskipti þin eru nokkuö stööug i dag. Samverkan hvatningar og metnaöargirni ætti aö verpa skýrara ljósi á fjarlæg markmið. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú munt mæta minni mótspyrnu en þú hafðir búist viö úr vissri átt. Notfæröu þér þaö, hættu aö velta hlutunum fyrir þér og láttu verkin tala. / Allt I lagi, Jói. Þeir sögöust ætia aö láta okkur fá byssurnar eftir aö viö 1 :—1 Þú getur lent i vandræöum, hér eru hlutirnir ekki , eins auöveldir Heli-urðu leyfi til aö hafa byssu I þessari borg. \ Láttu mig fá þab I sem ég á eöa ég skal. Bogm aöurinn 23. nóv.—21. des. Veröu tima þinum óg hæfileikum til aö veita hjálp þeim sem á hana skiliö en haltu aftur af þér ef fólk ætlast til of mik- ils. Ekki lofa upp i ermina á þér. Steinge itin 22. des. —20. jan • Þú hefur vanrækt nógu lengi að borga skuldir þinar. Gott væri aö gera á þvi bragarbót i dag. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Félagar þinir verða þér mjög hjálpsamir þvi aö þeir segja þér frá einhverjum nyt- sömum staöreyndum. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Ef þú sýnir hæfileika oggóöa dómgreind I dag mun þaö reynast þér ábatasamt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.