Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Miövikudagur 30. mai 1979 Þrýstiö á pokann þannig að innri pokinn opnist. Hristiö pokann þar til innihaldiö hefur blandast. Leggiö pokann viö þau meiösli sem á aö kæla. K/ELIPAKKNINGAR til að ieggja við meiðsii Þjálfarar veitið íþróttafólkinu skjóta fyrstu hjálp með kælingu spyrnunni skoraöi Gunnar örn af öryggi. Sigurlás kom einnig mikiö viö sögu er Vikingur komst i 2:0. Þá lék hann laglega upp vinstri kant- inn og gaf fyrir markið lágan bolta. Einum leikmanni Vikings mistókst aö skjóta, og sömuleiöis tveimur varnarmönnum Þróttar að hreinsa frá, en boltinn barst til Gunnars Arnar sem geröi engin mistök — staöan 2:0 fyrir Viking. Leikurinn var aö leysast upp i leiöinda-þóf og vitleysu þegar á siöari hálfleikinn leiö, en er 9 minútur voru til leiksloka minnkaöi Þróttur muninn og viö þaö lifnaöi aöeins yfir leiknum. Mark Þróttar skoraöi Páll Ólafs- son eftir sendingu frá Agústi Haukssyni en Sigurjón Eliasson markvörður Vikings, var ekki fjarri þvi aö verja skot Páls. A sföustu sekúndum leiksins munaöi svo litlu aö Lárus Guö- mundsson bætti þriöja marki Vikings viö; hann átti þrumuskot sem fór i fót markvarðar Þróttar og þaöan út á völlinn. Bestu menn liöanna voru Clfar Hróarsson, og Páll ólafsson hjá Þrótti, en hjá Vikingi Heimir Karlsson, þar til hann meiddist, Sigurlás og Jóhannes Báröarson, sem baröist vel aö venju. — Góö- ur dómari var Guömundur Haraldsson. — gk. Sportvöruverslun Ingólfs óskars- sonar Kiapparstíg 44 sími 11783 Framleiðandi: H. Matthíasson simi 27207 1 fyrra voru þeir mótherjar Sigurlás Þorieifsson t.v. og Heimir Karisson t.h. — 1 gærkvöldi voru þeir samherjar hjá Vikingi, og voru bestu menn liðsins, er það vann 2:1 sigur gegn Þrótti i 1. deild- inni. Vísismynd G. Sigfússon i Eyjum. ..Éfi VIL IVfiLLT Fl TVO STIG” - sagOl Vlktor Helgason Dlálfarl (BV eltlr iafntetll gegn ÍBK I Evlum I gærkvðldl „ Ég er ekki hress með að ná aðeins öðru stiginu úr þessum leik, en það verður aðsegjastað jafntefli voru sanngjörn úrslit," sagði Viktor Helgason þjálfari IBV, eftir 0:0 jafntefli liðs hans og IBK í 1. deild Is- landsmótsins í knattspyrnu i gærkvöldi. „Auövitað vill maöur alltaf fá tvö stig úr hverjum leik, en ég er ánægöur meö byrjunina hjá okk- ur, þrjú stig af fjórum möguleg- um úr tveimur fyrstu leikjun- um,” bætti Viktor viö. Leikur IBV og ÍBK i gærkvöldi var vigsluleikur á nýjum gras- velli þeirra Eyjamanna I Helga- fellsdal og var margt um mann- inn þar i gærkvöldi i góöu veöri. Eftir leik lúörasveitar og forleik ungra „peyja” úr ÞórogTý, hófst leikur IBV og IBK, og er skemmst frá þvi aö segja aö leikmenn liö- anna ollu nokkrum vonbrigöum I Eyjum i gærkvöldi. Leikurinn var aö mestu þóf á vallarmiöjunni, og litiö um hættu- leg tækifæri. IBK sótti meira i byrjun leiks- ins, en er á fyrri hálfleikinn leiö jafnaöist leikurinn og i siöari hálfleik voru heimamenn sterk- ari. Þeir skoruðu þá rnark sem dæmt var af vegna rangstööu og var þaö réttur dómur. Jafntefli var þvi sanngjarnt, og hefur IBV fengiö þrjú stig af fjór- Heimsmeistarar Argentinu i knattspyrnu , sem eru á keppnis- feröalagi I Evrópu þessa dagana hafa nú leikið þrjá leiki og eru enn TVöfait hjá Ajax Hollenska liöiö Ajax varö i gær- kvöldi hollenskur bikarmeistari i knattspyrnu er liöiö sigraði Twente Enschede 3:0 I úrslita- leik. 1 fréttaskeyti Reuters af leikn- um segir að þetta sé aðeins fyrri hluti þess sem almennt sé reiknað með f Hollandi, nefnilega að Ajax vinni deildarkeppnina einnig og þar með tvöfalt. gk — um mögulegum i fyrstu leikjum sinum, en IBK hefur gert tvö 0:0 jafntefli. ósigraöir. En þeir hafa heldur ekki unniö sigur, ef vitaspyrna þeirra viö Hollendinga á dög- unum er frátalin. I gærkvöldi voru Irar mótherjar heimsmeistaranna og fór leikur liöanna fram i Dublin. I liö Argentinu vantaði marga fræga leikmenn s.s. Kempes, Luque og fyrirliöann Passarella, og það voru írar drifnir áfram af stjörnuleik Liam Brady, sem sóttu mun meira I fyrri hálfleik. En þeir Stapleton og Mick Walsh fóru illa meö góö tækifæri og staðan i hálfleik var 0:0. I slöari hálfleik kom undra- barnið Diego Maradona inn á hjá Aregntinu, og hann hreinlega stal senunni. Hvað eftir annaö lék hann vörn Ira sundur og saman, en allt kom fyrir ekki, ekkert mark var skorað og liðin skildu jöfn 0:0! . gk-. UNDRABARNIÐ STAL SENUNNI .JSSHmrn Staðan i 1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: IBV-IBK 0:0 Vikingur-Þróttur 2:1 Akranes-KA 3:2 Haukar-KR 0:1 IBV 2 1 1 0 2:0 3 Akranes 2 110 3:23 KR 2 1 1 0 2:1 3 Fram 1 1 0 0 3:1 2 KA 2 1 0 1 5:4 2 IBK 2 0 2 0 0:0 2 Víkingur 2 1 0 1 3:4 2 Valur 1 0 10 1:11 Þróttur 2 0 0 2 1:4 0 Haukar 2 0 0 2 1:4 0 Markhæstu leikmenn: Gunnar Blöndal KA 2 Sverrir Herbertsson KR 2 Sveinn Sveinsson ÍBV 2 Sveinbjörn Hákonarson 1A 2 Gunnar örn Kristjáns. Vik. 2 Næsti leikur fer fram kl. 20 i kvöld I Laugardal og leika þar Valur og Fram. „stáiu” stlgum al Elíasl „Þetta var vitlaust útreiknaö, ég fékk 7277 stig en ekki 7177 stig eins og gefið var upp eftir aö keppninni lauk”, sagöi Elías Sveinsson, nýbakaöur tslands- meistari i tugþraut, er viö rædd- um viö hann i gær. Iblaöinu i gær var sagt frá sigri Elfasar f tug- þrautinni, og fariö rangt meö stigatöluna, enda mistökin ekki frá okkur komin upphaflega. Þetta leiðréttist hér meö. „Þetta vár hrikalega lélegt hjá okkur, vörnin er óörugg og okkur í sókninni gengur illa að vinna úr því sem við fáum. Ég fæ ekki annað séð en við eigum fyrir höndum eina botn- baráttuna enn," sagði Þróttarinn Páll ólafsson, eftir að lið hans hafði tapað 2:1 fyrir Víkingi i 1. deild Islandsmótsins í knattspyrnu á Laugardals- velli í gærkvöldi. Hljóöiö var mun betra f Vik- ingnum Gunnari Erni Kristjáns- syni, enda skoraöi hann bæöi mörk Vikings i gær. „Þetta er allt aö koma hjá okk- ur, og sérstaklega var fyrri hálf- leikurinn góöur,” sagöi Gunnar. „Þá áttum viö aö skora tvö til þrjú mörk, en þaö gekk ekki upp. Viö höfum átt viö mikil meiösl leikmanna aö striöa, en nú er þetta semsagt allt aö koma og við veröum örugglega meö i barátt- unni,” bætti Gunnar Orn viö. Þaö er óhætt aö segja aö sigur Víkinga I gærkvöldi hafi verið sanngjarn. Vikingur sýndi á köfl- um i leiknum sinn besta leik á keppnistimabilinu, en þó féll liöiö illa niöur inni á milli. Þróttararn- ir voru hinsvegar mjög slakir, og er ekki hægt aö tala nema um tvö hættuleg marktækifæri þeirra I öllum leiknum. Sigurlás Þorleifsson kom mikiö viö sógu I leiknum i gær, en hvarf siðan þess á milli. Hann átti fyrsta hættulega tækifæri leiks- ins, er hann skaut góöu skoti frá vítapunkti framhjá á 11. minútu. Sföan bar lítiö til tlöinda fram aö 33. minútu en þá átti Hinrik Þór- hallsson hörkuskalla úr mark- teignum en boltinn fór í þverslána og út. Rétt á eftir vildu Vikingarnir fá dæmda vítaspyrnu, er óskar Tómasson var aö kljást viö Þrótt- ara inni 1 vitateig þeirra, en Guö- mundur Haraldsson dómari var á annarri skoöun: „Óskar beinlinis hljóp á varnarmann Þróttar og lét sig siöan detta eins og honum einum er lagið,” sagöi Guömund- ur dómari eftir leikinn. Vikingar fengu hinsvegar víta- spyrnu á 11. minútu siöari hálf- leiks, er Sigurlás var felldur gróf- lega innan vitateigs, og úr vita- „Þetta er allt að koma hjá okkur” - sagðl Gunnar ðrn Krlstlánsson sem skoraðl bæðl mörk Vlklngs. sem slgraðl Þrðll 2:11 gærkvöldl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.