Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 30.05.1979, Blaðsíða 11
n VÍSIR Miövikudaeur 30. mai 1979 Svona losar maCur skóreimar og hver segir aö skórgetiekki veriö kafbátur? Imyndunarafliö er óbeislaö á þessum bæ • „BORÐA DRULLUKOK- ! UR í ÞYKJUSTUHHI” - sumar krakkanna komið ,,Ég kann ekkert aö elda nema drullukökur” Tinna Trausta- dóttir 5 ára. Traustadóttir 5 ára. Hver er Steinunn? „Steinunn er fulloröin og er núna aö læra á bil,mamma min er flfnk að keyra bil”. „Besti maturinn finnst mér HANDBORGARAR en égkannekkert aö eldasjálf nema drullukökur. Ég veit að þær eru góöar af þvi aö ég boröa þær i þykjustunni”. ,,Þær skamma okkur stundum i drekkutimanum” Brynjólfur isaksson 6 ára. Skotin i Hólmari, Misjafn mælikvarði er einatt lagöur á þaö hvort sumariö sé komiö. BHeigandinn notar stund- um nagladekkin til viömiöunar, garöeigandinn gróöurfariö og a 11- flestir eru hailir undir lóukenn- inguna. Börnin hafa hins vegar sinn sérstaka mælikvarða. Hjá þeim er sumarið komiö þegar hægt er aö fara át ,,á peysunni”. Og vitaskuld er viömiöun barn- anna ætiö nákvæmust. Þannig gripum viö nokkur börn léttfætt og tindrandi I peysuveörinu I gær. Þau höföu auövitaö sitt til mál- anna aö leggja en athafnir ein- kenna þau þó fremur en orö, enda var blaðamaðurinn oröinn skó- laus aö loknum viötölum. Tveir drengir undu sér þá vel I hinu horni svæðisins. Skórnir þjónuöu nú mikilvægu hlutverki kafbáta i leik þeirra. Binna... „Éger skotin iHólmari.Binna, Atla, Hróa og Einari. Þaö er bara „Handborgarar” „Ég ætla aö veröa hjúkrunar- kona af þvi aö ég ætla aö vinna meö Steinunni”, sagöi Tinna „Strákarnir eru svo skemmti- legir, þeir eru alltaf aö strlöa mér” Harpa Marla Hreinsdóttir 5 ára. af þvi aö þeir eru svo skemmti- legir og eru alltaf aö striöa mér en mér finnst Binni sætastur”, sagöi Harpa Maria Hreinsdóttir, 5 ára. „Mér finnst fiskur ekki góöur hérna og þær hafa hann mörg þúsund sinnum á viku. Fiskurinn heima er miklu betri þvi amma lætur smjör á hann og stappar hann þá veröur hann svo góöur”. „Sólin verður til hjá guði” „Ég kann bara aö skrifa Binni en heiti samt allt þetta”, og svo sagöi hann aö pabbi sinn ynni i banka og léti fólk stundum fá pen- inga en „mest tekur hann peninga af fólki þegar hann er aö rukka”, sagöi Brynjólfur Isaksson 6 ára. „En sólin veröur til hjá guöi”, sagöi Binni þegar viö spuröum hann hvort þaö væru konurnar sem pössuöu hann sem byggju til sólina. „Þær eru stundum aö skamma okkur i drekkutimanum ef viö erum óþekk en ég er aldrei óþekkur” Og nú vildi hann láta flugvél fljúga yfir og dreifa pipar yfir mannfólkiö til aö krydda til- veruria en félögum hans haföi nú lánastaöfylla vasa blm. af sandi. „Lögregla” „Maöur byrjar aö veröa kall 27 ára en fyrst veröur maöur stór 23 ára eins og mamma. Hún er búin aö vera 23ára lengi,kannski i' ár”, sagöi Ingólfur Gunnarsson 4 ára. „Ég ætla aö veröa LÖGREGLA og taka menn og setja þá i fang- elsi og setja þá I baö þar”. Hvaö langar þig mest til aö eiga? (Og ekki stóö á svarinu) „Mig langar mest til aö eiga bara konu.helst Gunnu af þvi hún er svo skemmtileg. Jú, mamma hennar leyfir þaö vist”. —ÓM. ,,Mig langar helst til aö eiga konu” Ingólfur Gunnarsson 4 ára. ■ I 16.-19. ágúst 1979 Ventanlegir þátttakendur athugið: Fyrri frestur til að skila þátttökuum- sóknum er miðvikudaginn 27. júní nk. og sá síðari er miðvikudaginn 11. júlí nk. Keppnisreglur eru fáanlegar á skrifstofu Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur, Hafnarstrœti 18. Skrifstofan er opin öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-22, sími 12504

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.