Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 4
4 E SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Anna eða Björn veita þér fúslega allar nánari upplýsingar í síma 588 2400 BÓKAÚTGÁFA Grensásvegi 14 • 108 Reykjavík • Sími 588-2400 • Fax: 588-8994 • e-mail skjaldborg@skjaldborg.is sölustarfi sem er… þægilegt skemmtilegt uppbyggilegt Við bjóðum upp á… gott vinnuumhverfi jákvæðan starfsanda þjálfun og kennslu O D D I H F G 87 14 Sími: 430 9000 • Fax 430 9090 • Netfang: lmi@lmi.is • Veffang: www.lmi.is Stillholti 16-18 • 300 Akranes Forstöðumaður kortasviðs hjá Landmælingum Íslands á Akranesi Laust er til umsóknar hjá Landmælingum Íslands starf forstöðumanns kortasviðs. Um er að ræða nýtt starf vegna breytinga á skipuriti stofnunarinnar og er leitað eftir duglegum og samviskusömum einstak- lingi sem er tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni á sviði stjórnunar. Í þeim hluta stofnunarinnar sem falla mun undir korta- svið starfa nú 10 sérfræðingar við kortagerð, örnefni, staðla og landfræðileg upplýsingakerfi. Æskilegt er að umsækjendur séu búsettir á Akranesi eða nágrenni. Ábyrgðar- og starfssvið: - Ábyrgð á rekstri kortasviðs gagnvart forstjóra - Gerð rekstar- og verkáætlana - Stjórnun verkefna og miðlun upplýsinga - Samskipti við aðrar stofnanir, sveitarfélög, verktaka og ráðgjafa Menntunar- og hæfniskröfur - Háskólamenntun - Reynsla af stjórnunarstörfum - Reynsla af áætlanagerð og verkeftirliti - Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum - Góð almenn tölvuþekking - Góð enskukunnátta Umsóknir merktar starfi er greini frá menntun og reynslu skulu berast til Landmælinga Íslands fyrir 1. apríl 2001. Ráðið verður í starfið frá og með 1. maí 2001 eða síðar eftir samkomulagi og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur veirð tekin. Nánari upplýsingar gefur Jensína Valdimarsdóttir í síma 430 9000 (jensina@lmi.is). Lausar stöður við Lindaskóla Lindaskóli auglýsir eftir kennurum fyrir skólaárið 2001-2002. Leitað er að metnaðarfullum og áhuga- sömum kennurum. Um er að ræða skemmtileg störf innan um ungu kynslóðina, góður starfsandi ríkir á vinnustað og starfsaðstaða er eins og best verður á kosið. Lindaskóla vantar kennara í eftirtalin störf: • Almenna kennara í 1.- 10. bekk. • Handmenntakennara (smíði). • Íþróttakennara. • Tölvukennara. Upplýsingar gefur skólastjóri, Gunnsteinn Sigurðsson, í síma 5543900 Umsóknarfrestur er til 6. apríl 2001. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.