Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 E 15 ÚU T B O Ð 12727 — Rekstur mötuneyta Ríkiskaup fyrir hönd mötuneyta ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi rekstur: Mötuneytin Arnarhváli, Borgartúni 7, Tollhúsinu, Sjávarút- vegshúsinu og Laugavegi 166. Boðið verður upp á vettvangsskoðun miðviku- daginn 4. apríl 2001 kl. 13.00. Útboðsgögn eru til sýnis og sölu, á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 24. apríl 2001, þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Lóðaframkvæmdir Borgartúni 5-7 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í lóðarfrágang við inngang Borgartúni 5-7, Reykjavík. Um er að ræða jarðvinnu, uppslátt og steypu á tröppum og veggjum, grjóthleðslu, snjó- bræðslulagnir og regnvatnslagnir, raflagnir og lýsingu, hellulögn og frágang gróðurbeða. Verkinu skal lokið 1. ágúst 2001 Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni, Borgartúni 7 (móttöku), 105 Reykjavík frá og með mánudeginum 26. mars 2001. Verð útboðsgagna er kr. 3000,- Skila skal til- boðum á sama stað, fyrir kl. 14.00, mánudag- inn 9. apríl 2001. Landsími Íslands hf. auglýsir forval vegna bifreiðakaupa 2001 Forval Landssími Íslands hf. óskar eftir þátttakend- um í forvali vegna lokaðs útboðs á bifreiða- kaupum. Um er að ræða: ● Fólksbíla/skutbíla 4x4. ● Fólksbíla/smábíla a.m.k. 1300cc vél. ● Sendibíll, minni gerð, u.þ.b. 3 m³ farangurs- rými. ● Sendibílar 4x2 háþekja/gluggalaus á hliðum, u.þ.b. 7,5. m³ farangursrými. ● Sendibílar 4x4 háþekja/gluggalaus á hliðum, u.þ.b. 7,5. m³ farangursrými. Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku í forvali þessu, geta sótt forvalsgögn hjá: Skrifstofu Fjármálasviðs Landssíma Íslands við Austurvöll, Reykjavík, eigi síðar en 28. mars 2001. Landssími Íslands hf.ÚU T B O Ð Húsgögn fyrir sendiráð Íslands í Japan Forval nr. 12755 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Utanríkisráðu- neytisins, óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna smíði á hús- gögnum fyrir sendiráð Íslands í Japan. Um er að ræða smíði á húsgögnum hér á landi sem síðan yrðu flutt til Japan. Einkum er um að ræða bókahillur, skrifborð, afgreiðsluborð, fundarborð, skápa, hægindastóla og sófa. Verklok er áætluð 20. júní 2001. Forvalsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 27. mars 2001 á kr. 2.000. Umsóknum skal skilað til Ríkiskaupa eigi síðar en þriðjudaginn 10. apríl 2001 kl. 11.00 og verða opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hveragerðisbær Útboð Gatnagerð og endurnýjun hitaveitu Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í frágang frárennslis, gatna, gangstétta og endurnýjun hitaveitulagna í Hveramörk í Hveragerði. Verklok eru 3. september 2001. Helstu magntölur eru: Gröftur 6000 m3 Fylling 5250 m3 Frárennslislagnir 795 m Klæðning 230 m2 Malbik, götur og bílastæði 1160 m2 Malbik, stígar og gangstéttar 470 m2 Þökulögn 980 m2 Hitaveitulagnir 1525 m Vatnslagnir 815 m Útboðsgögn eru afhent frá og með þriðjudeg- inum 27. mars 2001 hjá Verkfræðistofu Suður- lands, Austurvegi 5, Selfossi, og á skrifstofum Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, gegn 10.000 kr. skilagjaldi. Tilboð verða opnuð á skrifstofum Hveragerð- isbæjar, Hverahlíð 24, Hveragerði, miðvikudag- inn 18. apríl 2001 kl. 11:00. Bæjarstjórinn í Hveragerði. Útboð — lóðaframkvæmdir Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í gerð lóðar við leikskólann á Salarvegi 4. Í verkinu fellst að taka við svæðinu umhverfis leikskólann, sem er í byggingu, í núverandi ástandi og fullgera lóðina ásamt leiktækjum og búnaði í samræmi við útboðsgögn. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. októ- ber 2001. Helstu verkþættir eru: Tilfærsla á efni Hellulögn Snjóbræðsla Girðing Grassvæði Trjábeð Leiktæki á lóð Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 15.000 kr. skilatryggingu, frá og með þriðjudeginum 27. mars 2001. Tilboðum skal skilað á skrifstofu tæknideildar Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 10. apríl 2001 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu * 12632 Security Evaluation Service fyrir Persónuvernd. Opnun 26. apríl 2001 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6000. 12688 Röntgenfilmur og framköllunarefni — Rammasamningsútboð. Opnun 24. apríl 2001 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. * 12737 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands. Opnun 8. maí 2001 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 12740 Leiga á rekstri tjaldsvæðis og þjón- ustumiðstöðvar í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Opnun 5. apríl 2001 kl. 11.00. Verð útboðsgagna 3.500. 12741 Leiga á rekstri tjaldsvæðis í Ásbyrgi í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum. Opnun 5. apríl 2001 kl. 11.00. Verð út- boðsgagna 3.500. 12743 Brúartimbur — gagnvarið fyrir Vegagerðina. Opnun 5. apríl 2001 kl. 14.00. Verð útboðsgagna kr. 2.000. Þverárvirkjun Steingríms- firði, stækkun stöðvar- húss o.fl. Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í steypuvinnu, jarðvinnu og aðra tilheyrandi verkþætti við breytingar á Þverárvirkjun í Stein- grímsfirði. Verkið felst í að stækka stöðvarhús, dýpka og stækka sográsarpytt, steypa yfirfall við enda frárennslisskurðar og grafa skurð fyrir þrýstipípu ásamt öðrum verkliðum. Við stækk- un stöðvarhúss þarf m.a. að fjarlægja núver- andi gaflvegg, brjóta upp steypt gólf og undir- stöður í vélasal og kjallara, sem og dýpka stöðvarhúsgrunn. Í útboðsgögnum kemur fram hvenær ein- stökum verkþáttum skuli lokið, en öllu verkinu skal lokið 15. október 2001. Áætlaðar helstu magntölur við verkið eru: Steypa, heildarmagn um 400 m³ Mótauppsláttur ~600 m² Múrbrot ~200 m² Sprengingar og gröftur ~3500 m³ Fyllingar 4000 m³ Þriðjudaginn 10. apríl 2001 mun verkkaupi standa að sameiginlegri vettvangsskoðun bjóðenda, en bjóðendur eru hvattir til að kynna ser rækilega aðstæður á staðnum. Frá og með föstudeginum 30. mars 2001 verða útboðsgögn til sölu á kr. 5.000 á skrif- stofu Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 Ísafirði, og á Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík. Þeir, sem hyggjast sækja gögn í Reykjavík, skulu fyrst leggja kr. 5.000 inn á reikning Orkubús Vest- fjarða, kt. 660877-0299, í Landsbankanum, reikningsnr. 156-26-640. Útboðsgögn fást af- hent gegn því að sýna greiðslustaðfestingu frá banka. Tilboð skulu hafa borist til Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 Ísafirði, föstudaginn 20. apríl 2001 kl. 13.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska eftir að vera viðstaddir. Orkubú Vestfjarða — beislað náttúruafl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.