Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sölumaður hjólbarða
Óskum eftir að ráða sölumann til að selja
Bridgestone hjólbarða. Við leitum að manni
með reynslu af sölu hjólbarða og þekkingu á
markaðnum. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf sem fyrst, unnið sjálfstætt og sýnt sjálf-
stæði í vinnubrögðum. Í boði eru góð laun fyrir
réttan aðila.
Upplýsingar um starfið eru veittar í síma
530 2800 eða í Bosch-húsinu, Lágmúla 9.
Umsóknir, með upplýsingum um reynslu af
þessum vöruflokki, ásamt almennum upplýs-
ingum um fyrri störf, sendist til undirritaðs fyrir
1. apríl.
Bókarar — Bókarar
Bókhalds- og endurskoðunarskrifstofa óskar
eftir góðum bókara.
● Fjölbreytt vinna.
● Vinnutími samkomulag.
● Launþegi/verktaki.
● Reyklaus.
● Þyrfti að geta byrjað sem allra fyrst.
Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
merktar: „Góður — 11060“ fyrir föstudaginn
30. mars nk.
Drengjaraddir óskast
Íslenska óperan óskar eftir drengjum til þess
að taka þátt i uppfærslu á Töraflautunni haustið
2001. Prufusöngur verður í Íslensku óperunni
dagana 10. og 11. apríl nk. Nánari upplýsingar
veitir Íslenska óperan í síma 511 6400 milli kl.
10.00—16.00 virka daga.
Heilsugæslan í Garðabæ
Hjúkrunarfræðingar
athugið!
Hjúkrunarfræðing vantar til starfa á Heilsu-
gæslu Garðabæjar.
Uppl. gefur Jóna Guðmundsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri, í síma 520 1800 daglega kl. 8—10.
Steypubílstjórar
BM Vallá ehf. óskar eftir að ráða röska og
duglega bílstjóra með meirapróf á steypubíla
fyrirtæksins. Um er að ræða framtíðarstörf
en einnig er verið að leita eftir starfsmönnum
í sumarafleysingar.
Mikil verkefni framundan og góð laun í boði.
Unnið eftir bónuskerfi.
Upplýsingar veitir Sigurður Árnason í síma
585 5010 og í GSM 892 0596.
Bíldshöfða 7
Sölumaður
— hlutastarf
Óskum eftir að ráða sölumann í hlutastarf í sér-
hæfða húsgagnaverslun í Reykjavík.
Vinnutími er á laugardögum í vetur frá kl. 09—
15 (lokað á laugardögum yfir sumartímann)
og frá 01.06.—31.08. alla virka daga frá kl. 09—
18.
Um er að ræða fjölbreytt starf hjá áhugaverðu
fyrirtæki.
Vinsamlegast sendið inn umsóknir til auglýsinga-
deildar Mbl. merkt „Sölumaður hlutastarf 2001“.
Meiraprófsbílstjórar
Framtíðarstörf — sumarafleysingar
Olíudreifing óskar eftir að ráða meiraprófsbíl-
stjóra í framtíðarstörf hjá félaginu í starfsstöð
þess í Reykjavík. Félagið leitar einnig að starfs-
mönnum með meirapróf í sumarafleysingar
í Reykjavík, Akranesi, Borgarnesi, Keflavík,
Grindavík, Þorlákshöfn og Selfossi.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Guð-
mundsson í síma 550 9933.
Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir Olíufélagið
hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað síðan 1. janúar 1996.
Rafvirkjameistarar
—rafiðnfræðingar
Samey efh leitar að rafvirkjameistara eða
rafiðnfræðingi sem getur hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir Þorkell Jónsson
í síma 510 5200. Umsóknir óskast sendar í pósti
til Sameyjar, Lyngási 13, 210 Garðabæ. Einnig
má senda umsóknir til thorkell@samey.is.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðar-
mál og öllum umsóknum verður svarað.
Landslagsarkitekt
Landlínur ehf. óska eftir að ráða landslagsarki-
tekt til starfa. Landlínur er ungt og vaxandi fyr-
irtæki í hjarta Borgarness. Við leggjum áherslu
á að umsækjandi hafi reynslu í faginu og notk-
un cad hugbúnaðar. Laun eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg í síma
435 1254 og enn fremur er að finna upplýsingar
um Landlínur ehf. á www.landlinur.is .
Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Land-
lína ehf., Jaðri, 311 Borgarnesi.
Umsóknarfrestur er til 7. april 2001.
Húsasmiðir
— verkamenn
Óskum eftir að ráða húsasmiði og verkamenn
til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í símum 892 3446 og 892 1676.
Gissur og Pálmi ehf.
Verslunin INNI óskar eftir
Starfskrafti
til afgreiðslustarfa frá kl. 14.00—18.00
Þarf að vera eldri en 30 ára.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins merktar “Inni—11059“
Verslunin INNI, Faxafeni 9.
Bókhald — afleysingar
Óskum eftir manneskju í afleysingar í 6 mánuði
til að sjá um bókhald og ýmis skrifstofustörf,
í fullt starf frá og með 1. maí nk. Bókhaldskunn-
átta nauðsynleg. Einnig er æskilegt að viðkom-
andi hafi unnið á TOK.
Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt:
„Bókhald — 2001“.
Sölu-
og kynningaraðila
vantar til markaðssetningar og sölu á þýskum
gæðavörum, meðal annars tækifæri til að selja
og kynna nýja vöru í nafni Michaels Schumacher.
Nánari upplýsingar hjá söluaðilum LR Inter-
national, sími 898 6162.
Rafiðnaðarmenn
Harald & Sigurður ehf.,
rafverktakar,
óska eftir rafvirkjum og nemum til framtíðar-
starfa á höfuðborgarsvæðinu.
Um alhliða raflagnir er að ræða.
Góð laun skv. samkomulagi.
Áhugasamir hafi samband við skrifstofu okkar
í s. 567 8350 eða í tölvupósti: harald@islandia.is.
Terrazzo - Marmaralagnir - Slípun - Flísalagnir
Múrviðgerðir og almenn múrvinna
Múrarar
og verkamenn
Vantar að stækka góðan hóp múrara og verka-
manna til lengri eða skemmri tíma.
Mikil verkefni framundan.
Allar nánari upplýsingar veitir Þórir í síma
894 7990
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR