Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.03.2001, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 E 17 UPPBOÐ Uppboðshús Jes Zimsen Næsta uppboð 7. apríl Hinn 7. apríl næstkomandi verður 2. uppboðið á vegum Uppboðshúss Jes Zimsen. Uppboðs- skrá er að mestu uppfyllt en enn eru laus núm- er fyrir nokkra muni til uppboðs. Uppboðsskrá verður send til þeirra, sem þess óska. Mikið af nýjum munum. Meðal þess, sem boðið verður upp 7. apríl, er: Talsvert magn skartgripa, borðstofusett, sófar, standklukkur, veggklukkur, málverk og margt fleira. Munir verða sýndir vikuna fyrir uppboð. Þriðja uppboð er fyrirhugað 19. maí. Uppboðshús Jes Zimsen,Hafnarstræti 21, sími 511 2227, fax 511 2228, netfang: uppbodshus@xnet.is Mótauppsláttur Lítið en öflugt byggingafyrirtæki getur tekið að sér uppsláttarverkefni. Erum með nýleg steypumót og krana. Hagstætt verð. Vönduð vinna. Áhugasamir sendi nafn og síma til aug- lýsingadeildar Mbl., merkt: „Mótauppsláttur“. STYRKIR Styrkur til náms í fiski- fræði og skyldum greinum Landssamband íslenskra útvegsmanna auglýs- ir styrk til framhaldsnáms í fiskifræði, sjávar- vistfræði eða sjávarlíffræði. Styrkurinn er ætlaður náttúrufræðingum sem hafa lokið eða eru að ljúka grunnnámi í háskóla (BS-prófi) og hyggjast hefja framhaldsnám erlendis á næsta skólaári. Styrkupphæð er kr. 500.000. Umsóknir skal merkja „námsstyrkur“ og senda til Landssambands íslenskra útvegsm- anna, pósthólf 893, 121 Reykjavík. Umsóknum fylgi upplýsingar um námsferil og námsárangur og stutt skrifleg greinargerð um fyrirhugað nám. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2001. Nánari upplýsingar veitir dr. Kristján Þórarins- son hjá Landssambandi íslenskra útvegsmanna í síma 550 9500. Landssamband íslenskra útvegsmanna. Hafrannsóknastofnunin Styrkur til framhaldsnáms Hafrannsóknastofnunin auglýsir til umsóknar styrk til meistara- eða doktorsnáms í fiskifræði. Styrkurinn nemur að hámarki 2 milljónum króna og er veittur í allt að þrjú ár. Styrkurinn er ætlaður til framhaldsnáms og rannsókna með áherslu á stofnstærðarrann- sóknir og/eða bergmálstækni til mælinga á fisk- stofnum. Gert er ráð fyrir að námsverkefnið verði unnið í nánu samráði við sérfræðinga Hafrannsóknastofnunarinnar og að þeir muni aðstoða væntanlegan styrkþega við skipulagn- ingu fyrirhugaðs náms. Umsækjendur þurfa að hafa lokið fyrrihluta- prófi á háskólastigi ( B.Sc. eða sambærilegu prófi) í líffræði eða raungreinum (verkfræði, stærðfræði og tölfræði). Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og fyrri störf, berist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 20. apríl. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrann- sóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði 170 starfs- menn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s. 552 0240 S M Á A U G L Ý S I N G A RI DULSPEKI Miðill Anna Carla Örlygsdóttir, miðill, er tekin til starfa — einkatímar. Býr í Sandgerði (er með aðstöðu í Reykjavík). Uppl. í s. 423 7660 og 692 9475. Miðlun — spámiðlun Lífssporin úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar veittar í símum 692 0882 og 561 5756, Geirlaug. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur Bjarni Kristjánsson miðill, verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins, Víkurbraut 13, í Keflavík, fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu aðstaða fyrir menntaðan nudd- ara eða annan meðferðaraðila á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, s. 896 9653 og 562 4745. TILKYNNINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  1813268   GIMLI 6001032619 I Stm. I.O.O.F. 10  1813268  8½.III I.O.O.F. 19  181326✘   MÍMIR 6001032619 III  HELGAFELL 6001032619 VI Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Marita-samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, mánudaginn 26. mars kl. 20.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Bíldshöfða 10. Morgunguðsþjónusta kl. 11.00. Skírn. Samkoma kl. 20.00 í umsjá eins heimahóps kirkjunnar. Allir velkomnir. www.kristur.is Í kvöld kl. 20.00 Hjálpræðis- samkoma í umsjón Pálínu Ímas- land og Hilmars Símonarsonar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 26. mars kl. 15.00: Heimilasamband. Allar konur velkomnar. Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Fjölskyldusamkoma sunnudaginn 25. mars kl. 11.00. Vörður Leví Traustason forstöðu- maður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu predikar. Bæna- og lofgjörðarsam- koma fimmtudaginn 29. mars kl. 20.00. www.islandia.is/~kletturinn Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma í dag kl. 17.00. Upphafsorð: Björgvin Þórðarson. Af starfi Landssambands KFUM og KFUK: Björgvin Þórðarson. Ræðumaður: Gyða Karlsdóttir. Fundur fyrir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Heitur matur á eftir samkomu. Komum og uppbyggjumst saman. Vaka fellur inn í Tómasarmessu í Breiðholtskirkju kl. 20.00. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí Ólafsdóttir, Anna Carla Ör- lygsdóttir og Erla Alexand- ersdóttir starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sameiginleg samkoma með Samhjálp kl. 16.30. Mikill og hress söngur. Ræðum. Heiðar Guðnason forstöðumaður Sam- hjálpar. Allir hjartanlega velkomnir. Þri.: Alfa námskeið 1 og 2 kl. 19.00. Mið.: Súpa og brauð kl. 18.00. Kennsla kl. 19.00 Fös.: Unglingasamkoma kl. 20.30. Lau.: Bænastund kl. 20.00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6.00. www.gospel.is . Sunnudagur: Samkoma kl. 16.30. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.30. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20.30. Fimmtudagur: Unglingarnir kl. 20.00. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00 Laugardagur: Samkoma kl. 20.30. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. ● Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Léttur hádegisverður á eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. ● Bænastund kl. 19.30. ● Samkoma kl. 20.00. Högni Valsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 19. mars ● Fjölskyldubænastund kl. 18.30. ● Súpa og brauð og samfélag kl. 19.00. Ath. Bókaverslun Vegarins er opin alla virka daga frá kl. 13.00 til 16.00. Mikið úrval geisladiska og bóka, bæði íslenskra og erlendra. „Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.“ www.vegurinn.is . Þriðjudagur 27. mars kl. 20.00. Jeppadeildarfundur í Nanoq Kringlunni. M.a. kynning á páska- og vetrarferðum. Jeppaferð á Hveravelli 30/3— 1/4. Tvískipt ferð, fyrir lítið og mikið breytta bíla. Fimmvörðuháls 31/3—1/4. Göngu- og skíðaferð. Fjöldi spennandi páskaferða: 1. 12.—16. apríl. Skíðagönguferð um Kjöl. 2. 12.—16. apríl. Skíðagönguferð um „Laugaveginn“. 3. 12.—16. apríl Jeppaferð í Reykjarfjörð. 4. 12.—14. apríl Snæfellsnes - Snæfellsjökull. 5. 13.—16. apríl Jeppaferð, Hrauneyjar, bækistöðvarferð. 6. 14.—16. apríl Goðaland—Bás- ar, fjölskylduferð. Pantið og takið miða tíman- lega. Sími: 561 4330. Netfang: utivist@utivist.is. Sjá heimasíðu: utivist.is og textavarp bls. 616. ÞJÓNUSTA ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.