Morgunblaðið - 13.07.2001, Side 36

Morgunblaðið - 13.07.2001, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Háseti Tvo vana háseta vantar á 280 tonna netabát frá Grindavík strax. Upplýsingar í símum 426 8032, 852 0652 og 894 5713. Ferskar kjötvörur Óskum eftir kjötiðnaðarmönnum og vönu fólki í kjötskurð og framleiðslustörf. Góð laun fyrir gott fólk. Áhugasamir hafi samband við Hilmar í síma 588 7580. Síld og fiskur Atvinna í boði Starfsmaður óskast til framtíðarstarfa við afgreiðslu á pöntunum í kjötvinnslu okkar í Hafnarfirði. Einnig óskast starfsmaður til afgreiðslu og útkeyrslu í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur Sófus í síma 863 1938. Sigur Rós Sigur Rós óskar eftir strákum og „strákslegum“ stelpum á aldrinum 12-15 ára til að leika í tón- listarmyndbandi sem kvikmyndað verður í lok mánaðarins. Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að mæta sunnudaginn 15. júlí milli kl. 14 og 17 að Laugavegi 26 (sama hús og Skífan), Grett- isgötumegin hjá Labrador kvikmyndum. Tónlistarkennarar Áhugaverð störf Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður við Tónlistarskóla Ísafjarðar: ● Aðstoðarskólastjóri (nýtt starf). ● Útibússtjóri á Þingeyri (nýtt starf). ● Útibússtjóri á Flateyri (nýtt starf). ● Kennari í tónfræðagreinum (100%). Hér gefst áhugasömu fólki tækifæri til að móta ný störf í metnaðarfullum og framsæknum skóla, sem byggir á gömlum grunni. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Tónlistarskóla Ísafirði, Austur- vegi 11, 400 Ísafirði. Netfang tonlist@snerpa.is . Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnarsdótt- ir skólastjóri í símum 456 3010, 456 3926 eða 861 1426. Netfang sonata@snerpa.is . Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á eftirfarandi samning- um innan varnarsvæðisins á Keflavíkurflug- velli: 1. Samningur um ræstingu. 2. Samningur vegna viðhaldsverkefna fyr- ir tölvu- og fjarskiptamiðstöð (Naval Computer and Telecommunication Station). 3. Samningur vegna viðhaldsverkefna fyr- ir stjórnstöð (Control and Report Cent- er) og hugbúnaðardeild (Iceland Soft- ware Support Facility). 4. Uppfylling landsvæðis. Samningarnir eru allir til eins árs með mögu- leika á framlengingu fjórum sinnum, til eins árs í senn. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvals- nefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til forvalsnefndar varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, eða Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16.00, fimmtudaginn 26. júlí nk. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Garðabær 60 m2 verslunarpláss á besta stað við Garða- torg 7 í miðbæ Garðabæjar. Frábærlega staðsett — Mikið gluggarými fyrir sérverslun og dugnaðarfólk. Staðurinn er tilbúinn til leigu eða sölu. Verð kr. 7,5 millj. Fasteignasalan HOLT 530 4500. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Goða hf. verður haldinn á Grand Hótel miðvikudaginn 18. júlí kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Goða hf. TIL SÖLU Fiskbúð Til sölu fiskbúð með mikil og góð viðskipta- sambönd. Mjög áhugaverður kostur fyrir fram- takssaman einstakling eða hjón. Listhafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F — 11389“. Garðplöntusala Ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir 20-30% verðlækkun á rósum og fleiri plöntum 13.—17. júlí. Lokað sunnudag. Sími 566 7315. Fólksbíla- og jeppakerrur Smíðaðar úr „galvaníseruðu“ stáli, fullkominn ljósabúnaður, bremsur á hjólum og handbremsa, eins og tveggja öxla, fjaðrandi öxlar, 50 mm kúlutengi, allt að 2.500 kg heildarþungi. Gerð Stærð Hjólb. Heild.þ. Verð m/vsk. B7524/13H 244x126x35 mm 165R13 1000 kg kr. 176.000 B1326H 260x130x35 mm 175R14 1300 kg kr. 206.000 B2030HT 304x150x35 mm 175R13 2000 kg kr. 296.000 C2537HT 375x174x35 mm 175R14 2500 kg kr. 426.000 Hafið samband við sölumenn okkar og fáið nánari upplýsingar. BÁTAR SKIP Bylting — Víkingur — Fjölveiðiskip Frá Bátagerðinni Samtak ehf. Hann gerir það sama og 100 tonna skip. Hann þarf aðeins þrjá menn í áhöfn. Hann gengur 22/23 mílur og eyðir aðeins 4,6 l á m á 1800/2000 snúningum. Hann kostar aðeins 30% af verði 100 tonna báts. Byggingartími í sjóklárt er þrír mánuðir. Hann tekur 13x660 kg kör í lest. Skútahrauni 11, Hafnarfirði. Sími 565 1670. Fax 565 2069. TILBOÐ / ÚTBOÐ Auglýsing um tillögu að breyttu Deiliskipulagi Flugstöðvarsvæðis á Keflavíkurflugvelli Samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, auglýsa Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins og Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli til- lögu að breyttu Deiliskipulagi hluta Flugstöðv- arsvæðis á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svæði A, vestan Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, þar sem gert er ráð fyrir að hafa ýmsa þjón- ustustarfsemi í tengslum við flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli. Fyrirhuguð breyting er fólg- in í aukningu byggðar og breyttu vegakerfi miðað við núgildandi deiliskipulag. Auk skrif- stofuhúsa, hótels og bílaleiga samkvæmt nú- gildandi deiliskipulagi, er lagt til að hafa á svæðinu stjórnsýslu og þjónustu- og atvinnu- hús. Deiliskipulagstillagan, sem er uppdráttur og greinargerð, er til sýnis á skrifstofu Flugvallar- stjóra á Keflavíkurflugvelli í Flugstöð Leifs Eir- íkssonar og á Varnarmálaskrifstofu utanríkis- ráðuneytis, Brekkustíg 39, Njarðvíkurhverfi, Reykjanesbæ, á venjulegum skrifstofutíma frá 13. júlí til 13. ágúst 2001. Athugasemdir ef ein- hverjar eru skulu sendast til Flugvallarstjórans á Keflavíkurflugvelli, Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytis, Brekkustíg 39, Njarðvíkurhverfi, Reykjanesbæ, í síðasta lagi 27. ágúst 2001. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan ofangreinds frests teljast samþykkja hana. Reykjavík í júlí 2001. Flugvallarstjórinn á Keflavíkurflugvelli. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.