Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 4
vísm Fimmtudagur 28. júni 1979. HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frí kr.: 6.500-12.000. Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST Fitjar Flatir II Langafit Brúnarflöt Lækjarfit Markarflöt Melás Sunnuflöt SIMI 86611 — SIMI 86611 OPIÐ KL. 9—9 Allar skreyttagar aCftar af fags&ta|Mtm. Ncag bllattasfti a.m.lc. á kvöldln IÍIOMLVMXIIH HAFNARSTR.'F.TI simi 12717 KENNARAR 3 til 4 kennara vantar að grunnskóla Akraness. Einnig vantar tónlistarkennara. Umsóknafrestur til 10. júlí. SKÓLANEFND Vélamenn vanir gröfum og ýtum óskast strax ÝTUTÆKNI sími 52222 Álftamýri 1-Símar 8-1250 Ixknar 8-1251 verzlun Vegna jarðarfarar Tryggva ívarssonar er lokað föstudaginn 29. júní. 4 í kosningabaráttu sinni boðaði Carter for- seti Bandarikjanna, að hann myndi kalla heim hermenn i Suð- ur-Kóreu. Áætlanir voru gerðar um heimflutning her- mannanna, og fyrir árslok 1983 áttu 33 þús- und hermenn að vera komnir heim til Banda- rikjanna. Enn sem komið er hafa aðeins 3 þúsund hermenn verið kallaðir heim. 1 siðustu viku frestaði Carter þessum ákvörðunum sinum vegna nýrra upplýsinga frá Pentagon um herstyrk Norð- ur-Kóreu. Hann mun vera mun meiri en gert var ráö fýrir. Carter til Kóreu Akvörðun Carters um heim- flutning hermanna, féll ekki í góðan jarðveg hjá stjórnvöldum i Suður-Kóreu og Japan. Þau hafa lagt til að áætlanir verði endurskoðaöar, vegna hugsan- legrar innrásar frá Norður-Kóreu. Carter heimsækir Kóreu I lok Carter dvelst að öllum likindum I góðu yfirlæti hjá ráöamönnum i Suður-Kóreu meðan á dvöl hans stendur. BANDARlSKIR HERNIENN AFRAM í SUDUR-KÓREU næstu viku. Heimsókn hans hefst á föstudag og forsetinn dvelur i landinu i tvo daga. Hann mun m.a. heimsækja stöðvar á hlutlausa beltinu milli Suður og Norður-Kóreu. Forsetinn mun ræða við Park forseta og einnig leiðtoga stjórnarandstöðunnar i landinu, Kim Young-san. Kim hefur gagnrýnt stjórn Parks harðlega vegna stefnu hennar i mann- réttindamálum. Hann hefur einnig lýstþvi yfir, að hann vilji að viðræöur milli stjórnvalda Norður og Suður-Kóreu um sameiningu verði teknar upp aftur. Þetta olli miklu fjaðrafoki í flokki Parks forseta. Viðræður milli fulltrUa lands- hlutanna hafa margsinnis - heimkvaðningu helrra frestað strandað. Sfðast gat hvorugur aðilinn sætt sig við sendinefnd hins. Forsetaframbjóðanda rænt Mannréttindi mun eflaust bera á góma I viðræöum þeirra Carters og Park. Ekki verður hjá þvi komist fyrir Carter að taka til greina háværar raddir stjórnarandstæðinga. Stjórn Parks hefur hlotið gagnrýni vegna einræðislegra stjórnar- hátta. Einnig er leyniþjónusta landsins mjög illræmd. Leynilögreglan rændi fram- bjóðanda í forsetakosningunum árið 1973, Kim Dea-jung. Hann var þá staddur á hóteli i Tokyo. Málið var þaggað niður í mörg ár, en hefurnýlega komið upp á yfirborðið. Kim hefur verið i stofufangelsi i Suöur-Kóreu i mörg ár. Likur benda til þess, að enn verði bandariskir hermenn i iandinuum óákveöinn tima. En Bandarlkjamenn hafa einnig mikinn herafla á Okinawa, eða um 20 þúsund manna lið, sem hægt er að kalla til ef til ófriðar kemur milli Suður og Norð- ur-Kóreu. Danlr hafa áhuga á norskrl olíu Norska olian er eftirsótt. Það eru ekki aðeins Islendingar sem hafa sýnt henni áhuga, heldur hafa Danir fariö fram á ollukaup. Stiðrnmála- vatstrið Vestur-þýskum stjórnmála- mönnum finnst vinnudagurinn helst til langur. Þeir hafa kvartað undan þvi, að hafa lit- inn tima aflögu fyrir fjölskyld- ur sínar. Til að bæta úr þessu vilja þeir fá fri eina helgi i hverjum mánuði frá stjórn- málavafstrinu. Ef þessi hugmynd kemst I framkvæmt, hafa allir stjórn- málaflokkar lýst sig sam- þykka, að reyna aö komast hjá fundarhöldum ákveðna daga mánaðarins. Viðskiptaráðherrann Arne þjóðir á Vesturlöndum. Ætlunin Christiansen mun fara formlega er að gripa til víötækra sparnað- fram á viöræður um olíukaupin I arráðstafanna i landinu, m.a. þessari viku. með þvi að leggja bilum einn dag Oliuhækkunin hefur komið i viku. Þá hafa og orðið miklar mjög illa viö Dani eins og aörar oliu- og benslnhækkanir. Það eru ekki einungis Islendingar, sem áhuga hafa á oilunni norsku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.