Vísir - 28.06.1979, Side 5
vism
Fimmtudagur 28. júni 1979.
DAGASPURSMALI
HVENÆR SOMOZA
HRÖKKLAST ■
. ;2Kr
Saudi-Arabar ætla aö auka framieiösiu sína samfara nýju oliuveröi um eina milljón tunna á dag.
Þingið í Nicaragua kemur sam-
an i dag tii mikilvægs fundar.
Taliðerfullvist að það muni velja
eftir
mann Somoza forseta.
Lagt hefur verið hart að Som-
oza að segja af sér og hafa
Bandarikjamenn verið þar
fremstir i flokki. Talsmaður
Somoza hefur margsinnis neitað
þeim staðhæfingúm að forsetinn
ætlaði að segja af sér.
Barist er enn i landinu. Skæru-
liðar Sandinista hafa haft mun
betur. Þeir hafa þegar sett upp
útlagastjórn, sem þegar hefur
verið viðurkennd af Panaama-
stjórn.
Sex riki hafa nú þegar slitið
stjórnmálasambandi við Somoza-
stjórnina. Talið er dagspursmál
hvenær Somoza hröklast frá
völdum.
Somoza
OPEC-fundurlnn:
OUUTUHHAH A
ALLT M 23 DALI
Fulltrúar OPEC rikjanna sem
fúnda nú i Genf hafa ákveð^jð að
hækka oliuverðið um 35 prosent,
frá 14.55 i um 20 dali. Samt sem
áður komu þeir sér ekki saman
um hækkunina, sum rikjin selja
oliu sina mun dýrar en önnur.
Saudi-Arabar setja upp 18 doll-
ara fyrir hráoliutunnunna frá og
með 1. júh'.
iran, Alsir og Lýbia selja sina
oliu allt upp i 23 dollara fyrir
hverja tunnu.
Oliuverðið mun gilda næstu
þrjá mánuði. Oliumálaráðherr-
arnir koma saman aftur i sept-
ember og þá verður verðið endur-
skoðað.
Snarpar umræður urðu á fund-
inum milli ráðherranna. Annars
vegar eru þeir sem eru fylgjandi
stefnu Saudi-Arabiu og svo hins
vegar rikin sem snúast á sveif
með Lýbiumönnum og irönum.
TaliðeraðSaudi-Arabarætli að
auka oliuframleiðslu sina sam-
fara nýju oliuverði. Aukningin
verður um ein milljón tunnur á
dag.
Oli framleiðsla Saudi-Araba er
nú um 8 milljón tunnur á dag.
Toppfundurlnn hafinn
- leiðtogarnir ræða oifuvandann í dag
Fundup um fiðtta-
mannavandamálið
Toppfundurinn i Tokyo i Japan
hefst i dag. Leiðtogar sjö landa,
Bandarikjanna, Japan,
Vestur-Þýskalands, Frakklands,
Bretlands, Italiuog Kanada sitja
fundinn.
Aðalmál fúndarins er oliuskort-
ur og hækkunolíuverðsins. Þegar
hafa verið gerð drög að samþykkt
sem verður rædd á þessum
tveggja daga fundi. Fréttamenn
hafa þegar fengið það i hendur, en
það voru fulltrúar Vestur-Þjóð-
verja sem dreifðu uppkastinu.
Þeir sögðu að Helmut Schmidt
vær samþykkur öllum megin-
atriðum sem kæmu fram i drög-
unum.
1 drögunum segir að riki
Vesturlanda eigi að lýsa þvi yfir
að þau hafi hug á samvinnu viö
OPEC rikin um að halda oliu-
markaðinum i skefjum.
Þá er lögð áhersla á það i upp-
kastinu að iðnrikin verði aö
treysta mjögá kjarnorku i fram-
tiðinni. Þetta ákvæði, ef þaö
verður samþykkt, mun eflaust
vekja reiði margra hópa, sem
barist hafa á móti kjarnorkunni.
Þá er lögð áhersla á að rann-
saka nýja orkugjafa oglögð skal
áhersla á að nýta sólarorkuna.
Samvinna skal höfð við rannsókn
nýrra orkugjafa og alþjóðastofn-
anir skulu fara á undan í þessu
efni.
Leiðtogarnir sjö koma saman i
Akasaka höll i Tokyo. Þar veröur
uppkastið rætt i dag og á morgun
en þá lýkur fundinum.
Kurt Waldheim hefur sent
milli 70 °g 80 rikisstjórnum
bréf þar sem hann boðar til ráð-
stefnu um mál flóttafólksins frá
Vietnem. Gert er ráð fyrir að
húnhefjisti Geneve þann 20 júli.
Ekki er búiðað tilkynna fund-
inn opinberlega en gert er ráð
fyrir að það verði gert á mánu-
daginn.
Waldheim hefur rætt við full-
trúa rikisstjórna Vietnam og
Kina um skipulagningu fundar-
ins og hvaða mál verði lögð
áhersla á að leysa.
Leiðtogarnir sem nú funda i
Japan ræða einnig um flótta-
mannavandamálið. Frakk-
landsforseti hefur með sér til-
lögur á fundinn, þar sem hann
leggur til aðiðnriki Evróputaki
að sér flóttafólk. Fjöldann skal
miða við fólksfjölda í viðkom-
andi landi.
Talið er að ekki verði auðvelt
fyrir fulltrúa Frakka að koma
þessu máli i höfn á toppfundin-
um. Það mun mæta haröri and-
stöðu af hálfu Vestur-Þjóðverja
og Japana.
cb '
lÞ°'
iTtS1
TVOT
e’ts
tyóVdl6/. i rv
•„ se^
•bet’C’ t • uW
v\- . NVfa%a
ife
fta .
^ • -.5ÍT Srig,ar °^NY.fat sýó
‘ ST\aíí ^s á V „sirvs -.
V tl-t . fYa
w&fs:* *5* ^
\lW
sV-f
Tvetw’
cT.Þad^a sVeg,1'° TOa’On
„n<>'
£&t
ar\Þ°rbS ‘
we
Sá?'
-Y.’O.r *. ^
ItaÉf.oo
’*&&&&&» !
^ ^ e&a
„ s- ^i&at á sV-ra atasta’
^ ósV-aS
\t
ai
út
tt
i