Vísir - 28.06.1979, Page 6
6
VtSIR
Fimmtudagur 28. júni 1979.
TEKK'-
KKISTAEL
Laugaveg 15 sími 14320
Drúðargjafir
og Qðror
tækifærisgjofir
mikið og follegt úrvol
LAUS STAÐA
Staöa æfingakennara i raungreinum og/eöa stæröfræöi viö Æfinga-
og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir með itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyr-
ir 25. júli n.k. Umsóknareyðublöö fást I ráöuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö, 26. júni 1979.
FRÁ
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Lausar eru til umsóknar viö framhaldsskóla I Vestmannaeyjum
eftirtaldar stööur:
1. Staöa deildarstjóra I bóknámsgreinum
2. Staöa deildarstjóra I verknámsgreinum
3. Nokkrar kennarastööur. Helstu kennslugreinar eru: Is-
lenska, danska, enska, stæröfræöi, eölis- og efnafræöi,
saga og félagsfræöi og faggreinar iön- og vélstjóra-
náms.
Umsóknir skulu sendar skólanefnd fyrir 24. júli næstkomandi.
Laun eru samkvæmt iaunakerfi starfsmanna rfkisins.
Menntamálaráðuneytið 26. júni 1979.
/ ÞJONA
ÞUSUNDUM?
Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í
þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra
og áhrifamátt.
LWm -pcn t > V .reií Ireiun
fuÍiHUl \MvL V ^
i 1 «*S5et*<v »nÉ
Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing
í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær
lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum.
KfSíR'H‘86611
smáauglýsingar
Einari boðið til
Miiwaukee Bucksi
Einar Bollason KR-ingur i
körfúknattleik og Geir Þorsteins-
son kröfuknattleiksmaöur sem
gekk úr UMFN i KR I vor, voru
nýlega á ferð í Chicago I Banda-
rlkjunum, og sóttu þar
kynningarnámskeið hjá banda-
risku körfuknattleiksmönnum
sem eru tilbúnir eru að leika meö
liðum i Evrópu á næsta keppnis-
timabili.
Þar ytra sáu KR-ingarnir
marga snjalla kappa, en ekkert
var ákveðið að sinni með að fá
einhvern þeirra til aðkoma hing-
aðogleika með KR, þvi KR-ingar
hyggjast senda menn á samskon-
ar námskeið sem fram fer i Los
Angeles i næsta mánuöi.
Einaribauðsthinsvegar að fara
til Bandarikjanna i haust, og
dvelja þar I eina viku hjá atvinnu-
mannaliðinu Milwaukee Bucks,
Héraössamband Snæfells og
Hnappadalssýslu gengst um
næstu helgi fyrir boðhlaupi i kring
um Snæfellsnes, og hafa þeir
nefnt þetta hlaup sitt „Jökul-
hlaup”.
Hlaupið er aðallega farið tii
þess að afla fjár til starfsemi
Héraðssambandsins, og er mikill
áhugi fyrir hlaupinu meöal
aöildarfélaga HSH. Er jafnvel
vitað til þess að félög þar sem
starfsemin hefur legið niðri
undanfarin ár hyggjast taka þátt
en þetta liðer I hópi bestu körfu-
knattleiksliða heims.
Þar mun Einar dvelja hjá
félaginu, fylgjast með æfingum
og fara með liðinu á leiki þess
þann tima sem hann dvelur ytra.
„Það var þjálfari og fram-
kvæmdastjóri félagsins Jóhn
Killileasem bauömérþetta,oger
ég að sjálfsögðu mjög ánægður
með þetta boð,” sagði Einar er
viðræddum við hann i gær. ,,Það
að fá aðkynnastþjálfun hjá þessu
fræga liði verður stórkostleg
reynsla fyrir mig, hlutur sem ég
mun örugglega hafa mikið gagn
af i' framtiöinni.”
Það kom fram á fundi banda-
risku leikmannanna i Chicago að
mikill áhugi er meðal þeirra a að
fara til Islands og sá ahugi dofn-
aði ekkieftir að John Hudson sem
lék með KR i fyrra hafði flutt
og verður hlaupið þvl hugsanlega
tilaðvekja þau félög upp að nýju.
Hlaupið hefst kl. 6 að morgni
laugardags, og verður lagt upp
frá Grundarfirði. Hlaupið verður
sem leið liggur á ólafsvík, þaðan
til Hellissands og fyrir Jökulinn.
Siðan inn sveitir og yfir Kerlinga-
skarð, og hlaupinu lýkur i
Grundarfirði á laugardagskvöld.
Reiknað er með að um 300
manns muni taka þátt i hlaupinu,
en vegalengdin sem hlaupið
verður er um 200 km löng.
mikla lofræðu um Island og Is-
lendinga.
Einar tjáði Visi að þarna úti
hefðu þeir Geir séð marga frá-
bæra leikmenn, og hefði verið
mjög fróðlegt að fylgjast með æf-
ingum þeirra sem fóru fram
undir stjórn mjög hæfra atvinnu-
þjálfara.
£k —.
loks
hættur
„Ég hef sent bréf til Mike
Mortimer formanns Alþjóöa
hnefaleikasambandsins og
tilkynnt honum, að ég sé
hættur að keppa”, sagði Mu-
hammed Ali við hóp frétta-
manna i New York I gær.
Ali hefur oft áður lýst þvi
yfir að hann væri hættur, en
jafnan hefur kappinn dregið
þau orð til baka og birst aftur
I hringnum. En hann hefur
aldrei tilkynnt það bréflega
fyrr að hann væri búinn að
berjast I síðasta sinn.
„Ég er orðinn of gamall til
þess að vinna heimsmeist-
aratitilinn I fjórða skipti, nú
verð ég að hugsa um fjöl-
skyldu mina og börn og þvi
hef ég tekið þessa ákvörð-
un”, sagði Muhammed Ali i
gær, þessi mesti meistari
sem hnefaleikaiþróttin hefur
átt. gk—. |
II
JOKULHLAUP
UM HELGINA
99
Finnar og islenfl-
ingar i baráttui
Eftir fyrri dag forkeppninnar i
Evrópumeistaramóti landsliða i
golfi eru Islendingar I 16. sæti af
þeim 19 þjóðum sem taka þátt I
Björgvin Þorsteinsson lenti I
miklu ævintýri i keppninni 1 Es-
bjerg í Danmörku I gær. Björgvin
lék m jög vel, en þegar hann kom
á 16. braut lenti hann I sand-
torfæru. Það væri I sjálfu sér ekk-
ert tiltökumál, en Danirnir höfðu
fjarlægt allar hrifur sem notaðar
eru til að raka ójófnur sem koma
við traðk í sandinum, og hafnaði
boltinn hjá Björgvin I einu djúpu
skófari.
Þetta gerðist síðan aftur á 17.
mótinu, og stendur baráttan um
það hvort íslandi tekst að krækja
sér I sæti I B-riðlinum. — Eftir
keppnina I dag verður raðað i
braut, og eyddi Björgvin á þess-
um tveimur holum fjölda högga
vegna þessa, oglékholurnar tvær
á 7 höggum yfir pari.
Islendingarnir voru að vonum
óánægðir með þetta, og kærði
KjartanL. Pálsson það til keppn-
isstjórnar að ekki skyldu vera
hafðar hrifur við sandtorfærurn-
ar. Varkærahanstekintil greina,
ogDönum skipað að sjátil þess að
hrífurnar væru til staðar er
keppnin hófst I morgun.
riðla, þá komast 8 efstu þjóðirnar
i A-riðil, þær 8 næstu I B-riöil og
þrjár slðustu þjóðirnar verða að
sættasigviðaðleika i C-riölinum.
Hannes Eyvindsson lék best is-
lensku keppendanna I gær, var á
81 höggi. Sveinn Sigurbergsson
kom inn á 84, Björgvin Þorsteins-
son á 86, Geir Svansson á 87, Jón
Haukur Guðlaugsson á 88 og
Sigurður Hafsteinsson á 90 högg-
um. Arangur fimm þeirra bestu
taldi, og er islenska liðið þvl á 426
höggum eftir fyrri dag forkeppn-
innar.
Baráttan stendur þvi um það að
halda þessu sæti. Næsta þjóð fyrir
neðan er Finnland, fjórum högg-
um á eftir.svolítiðmá útaf bera i
dag.
England hefur forustuna i
keppninni á 380 höggum, en siðan
koma þjóðirnar i þessari röð:
Irland 382, Danmörk 386, Sviþjóð
386, Skotland 387, Wales 392,
Frakkland 398, V-Þýskaland 400,
Sviss 402, Austurriki 404; Spánn
416, Belgia 416, Island 426, Finn-
land 430, Tékkóslóvakia 436,
Luxemborg 459.
Sá sem náði bestum árangri I
gær var Sviinn Björn Svedin, en
hann lék á 72 höggum eða einu
höggi yfir pari vallarins.
gk-.
Engar hrífur I
sandtorfærunum
- Og haö kostaði BlOrgvin Þorsteinsson
mörg auka-högg i keppnlnni í gær