Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 9
VlSIR Fimmtudagur 28. júni 1979. Viö iestur greinar Haraldar Blöndai lögfræöings i Visi 20. júni sl., haföi hún áhrif á mig eins og veriö væri aö hlæja á prenti aö óförum fóiks. Það væri hlegjö aö þeim þúsundum manna, sem eiga viö al- varlegt áfengisböl aö búa, hlegið aö þeim, sem hiotiö haf^ tjón eöa dauða vegna ofbeldisvcrka framinna i öiæöi, hlegiö aö þeim sem liöa vegna þess aö lifsvefir þeirra eru samofnir Hfi áfengissjúk- linga, hlegiö aö upplausn heimila og sundrun fjöiákyldna vegna á- fengisneyslu, hlegiö aö þeim tugþúsundum fólks ungra og aldinna, sem liöa á einn eöa annan hátt vegna áfengisbölsins. Og hláturinn endar meö þvi aö skella upp úr yfir afbrigöilegheitum þeirra, sem | haida sig frá áfengisneyslu og eru bindindismenn? Ofan i þá yröi helst aö hella áfengi á „lýöræöislegan” hátt, svo aö þeir bæru sinn skatt. Að troða á litilmagnanum Til langframa veröa menn ekki hátt upp hafnir af þvi aö gera gys aö þeim sem minna mega sin, eöa örlögin hafa illa leikiö né heldur að þeir teljist til drengja góðra, sem aö þvi styðja, þótt i fávisku sé, aö koma fólki i helfjötra fikniefna- neyslu i einni eða annarri mynd. Og ekki fer hjá þvi aö nokkra furðu veki, þegar lögfræöingur ræðir um það i léttum dúr og nánast sem sjálfsagðan hlut aö fólk stundi lögbrot og bruggi sér áfengi. Verður ekki sagt aö sið- ferðið sé á háu stigi en sæmir þó þeim, sem getur gerst vitandi eða óafvitandi málsvari hins miskunnarlausa áfengisauð- valds. Ósannindin um sykurinn Þegar afnumin var einkasala með pressuger var það gert i þeirri trú, að fólk mundi ekki misnota það öðrum til tjóns og/ eða til lögbrota. Sú von brást. Afengisauðvaldið sá sér leik á borði og ruddist inn á islenskan markað með vöru sina og hér voru nógir, sem tílbúnir voru að taka við nokkrum krónum enda þótt þær væru sumar hverjar votar af tárum og blóðblettum. Haraldur Blöndal ræðst gegn frumvarpi, sem flutt var til þess að stöðva þá óheillaþróun, sem orðið hefur og bruggefnin yrðu tekin út af frjálsum markaði. 1 frumvarpi þessu er ekki einu orði minnst á sykur og séu skýr- ingar lesnar á eðlilegan hátt kemur það ennþá betur i ljós að sykurinn er ekki frekar inn i myndinni i sambandi við frum- varp þetta en vatnið, sem nota þarf eigi að stunda bruggun. Það eru meira að segja undan- þágugreinar um þaö, að leyfi- legt sé að aðrir en rikið fái að flytja inn pressuger, sé það tryggt að það verði ekki misnot- að. Hver er tilgangurinn? Hver er þá tilgangurinn með þessum ósannindavaðli? Hvers vegna gripa menn til þess að skrökva? Þá er sjaldnast hreint mjöl i pokanum. Það virðist eiga að mynda andstöðu gegn frumvarpinu með þvi að fólk fái rangar hugmyndir um efni þess. En þetta er einmitt það sem er rauði þráðurinn i gegnum alla málsvörn þeirra, sem mæla fikniefnum eins og áfengi bót. Það eru ósannindi og blekkingar og aftur ósannindi og blekking- ar. Afengisauðvaldið hefur aldrei verið vant að meðulum og það hefur ekkert breyst. Beðið með bjarghringinn Það er fagnað yfir þeirri ó- gæfu alþingis að afgreiða ekki frumvarpið fyrir þinglok. Og það á að reyna að fá fólk til aö ALLTAF SINNA PENINGA VIRÐI | Albert Engström setti á sfn- I um tima fram þá kenningu, að | sama væri, hversu brennivfnift I væri dýrt, — þaft yrfti alltaf i sinna peninga virfti. Hér á landi i hefur þessi sænska kenning orft- ift til þess, aft f jármálaráftherr- ar telja sérfært abhækka áfengi ótakmarkaft og langt umfram þab, sem verstu eiturlyfjasalar I selja sfn lyí. 1 Afengishækkanir hafa undan- I fariðveriftsvo miklar, að dregift hefur úr vhsölu en þess 1 stab hafa menn snúift sér ab bruggi og segir þaft sitt um okríft, ab menn vilja frekar vont vln og vondan bjór úr bruggkútunum. Þá er þess enn aft geta, aft unglingar, sem ekki hafa aldur til áfengiskaupa og búa vift áróður hassista um skaftleysi þess, gera sér þaft hreinlega I sparnaftarskyni aft reykja hass, þvl aft skammturinn þarer mun ódýrari en áfengift. Frumvarp um einka- sölu á sykri 1 vetur flutti fjármálarábherra frumvarp á Alþingi um ab hann tagl etækaaélitkyfi á öUum bruggetmán: og mætti hér eftir ekkí haupá aykur •( ger neou I áfeogtábttum. PrumvarpM var ugt lutt tl þess aft ipma vift bruggun I Uádmu, eg var þvl haMib f raa, a» rikiisiáftur Mk tapaft ómaMui Ijárkatia vegna heimabruggs. Ekki var þó þessi fullyrfting ráftherrans studd neinum gögnum, — t.a.m. lögregluskýrslum og ekki er vit- aft til þess aft þess hafi verift krafist aft löggæslu væri beint sérstaklega aft bruggurum, eins neöanmóls varpsOutningur ráftherrans var fyrst og fremst til þess gerftur aft losa rlkissjóft vib óþægilegan keppinaut og skyldi nú Gutti setja ofan I orftsins fyllstu merkingu. Fjármálaráftherra hefur nú hækkaft á/engi rétt fyrir 17. júnl til þess aft ná til sln aukakrón- um, og þaft er athyglisvert, aft hann hækkar ekki verftift á létt- um vínum, þ.e. þeim vlnum, sem léttast er ab brugga. Hátt áfengisverö eykur veröbólgu Þeir, sem vinna sér inn meira en til hnlfs og skeiftar, vilja gjama gera sér dagamun. Þeir vilja bjófta heim til sln kunn- ingjum oggefa þeim I staupinu, fara út aft borfta endrum og eins, og fram eftir þeim götunum. Og hvort sem mönnum Hkar þaft betur efta verr, þá skiptir áfengisverft miklu máli I þessu sambandi. Islendingar telja þaft einna mestan kost vift suftur- lönd, aft þar sé áfengi ódýrt og þar sé óifyrt ab fara á matsölu- Meginástæfian til þcss aft þing- stafti og skemmta sér. RMnn trevstpst «hkl til þess aft Mift háa áfengisvert vektur Unoá sfilu á tykrl eg geri á þvt, a» meaa gera rneiri kauæ' krftfar tm eUs, þ.e.ai. meSi Hugaa seœ svo: Þetta oru áuSaikjfir l* ég bý vrt, - ét H ký| nekkrum kiankigjam Wkfe «r ég I marga mámrti rt JMM fJArUgstefa. Haraldur Blöndal lögfræftingur ■krlfar og gert varf eina tfft. Þingmenn voru hins vegar allir sammála um aft fólkift I landinu bruggafti ömælt til þess aft spara sér fé. Fyrir atfylgi gófira manna tókst aft koma þessu frumvarpi fyrír kattarnef. Forleikur aö áfengis- hækkun sykri eg gerl i frjgbum markafii ver æl, aft þer dttutaat rófif fólkrtas f Uadiau. ef rtrulti atk þfek dukhmgua fjármálarátberr- aai nm áfcfeglrvert í Uaártu 0* aú er ksmrt Inm, aft fruiu Rétt eins og bílar Og þaft má raunar taka önnur dæmi af öftrum hlutum en áfengi bl þess aft sýna, aft þaft þarf ekki endilega aft vera verft á fiski og mjölk sem knýr á um kauphækkanir. Bfll ert.a.m. eitt hift fyrsta, sem miftstéttarfjöl- skylda i Bandarlkjunum kaupir sér, — þar er bill hluti af per- sönufrelsinu. Hér á landi eru bflar taldir til munaftar og 1 staft þessaft haga tollun mebhliftsjön af hagkvæmni bllsins t.d. spar neytni efta styrkleika, þá er hugsaft um þaft eitt aft ná sem flestum krönum af kaupandan- um. A Islandi er bllaeign mjtig mikil og almenningur vill eiga bD Af því leiftir, aft hann lltur til þess, hvort kaupifi hans dugi til aft kaupa bll, þegar settar eru fram kaupkröfur. Kjaramál á tslandi snúast nefnilega ekki um nauftþurfbr heldur llfsþægindi. Einn hópur manna sleppur Kunningi minn einn benti mér á þaft.aft einn hópur manna slyppi alltaf vib skattpiningu fjár- málaráftherrans, — þab væru bindindismennirnir Þessi kunningi minn sá enga ástæftu til þess ab láta templara sleppa vift aft gjalda sitt. Vildi hann láta fjármálaráftherrann gefa út áfengisbók á hvern mann f landmu og væri þar sagt fyrir, hversu margar flöskur af áfengi hver yrfti aft kaupa. Sfftan yrfti fylgst meb þessu vandtega og gerft lögtök hjá þeim, sem ekki l»)»tusér áfcagi I sanrani vift fyrtnææiia. Kunmagi æitaui taMi þrtrt lýéræftulega lert. a» alHr yrtæ aaasaæ Utnir bera áfengia- . ...... yik kaoMkl «ttkvak ‘ vertt. „Lestur greinar Haraldar Blöndal haföi þau áhrif á mig að verið væri að hlæja á prenti að óförum fólks.” HLEGH) PREHTI hlæja með sér yfir þeim óförum frumvarpsins. Hins vegar er það ömurlegt aö hafa bjarg- hringinn i höndum sér og geta kastað honum til bjargar fólki i háska og gera það ekki. Sá dráttur verður til þess að fleiri farast við eignumst fleiri áfeng- issjúklinga en ella. Það er timi kominn til þess að fólk beri gæfu til þess að taka um stund áfeng- isgróðapeninginn og glasaljóm- annfrá augum sér og skyggnast um og lita á málin frá sjónarhóli þeirra, sem þjást tugþúsundum saman á meðal okkar vegna á- neöanmáls Páll V Danielsson skrifar fengisneyslu, þá ættu að vera til hjörtu, sem gætu hrærst ef ekki þá er illa farið okkar þjóð. Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunin og áfengismálin Vilji Haraldur leita sannleik- ans um áfengisneyslu þá liggja fyrir miklar rannsóknir og staö- reyndir i þeim efnum bæði inn- lendar og erlendar. Og nú hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnun- in, sem íslendingar eru aðilar að, skorað á aðildarþjóðir sinar að beita öllum tiltækum höml- um, þar með háu verðlagi, i baráttunni gegn áfengisneysl- unni og áfenginu sem einum þeim mesta bölvaldi, sem hrjáir heiminn. Halda menn að slikt sé að tilefnislausu? Þvi miður ekki. Og þennan boðskap sendir stofnunin ekki frá sér af þvi aö hún haldi eða áliti eitt eða ann- að, heldur byggir hún þetta á staðreyndum um skaðsemi á- fengisins, sem miklar visinda- rannsóknir hafa leitt i ljós. Að afla sér frama Það hendir oft framagjarna menn að láta i ljósi skoðanir sin- ar um flest mál en þá fer stund- um svo að nægrar þekkingar er ekki ávallt aflað um viðkomandi mál. Þetta hefur mjög komið fyrir, þegar menn geysast fram með hugmyndir sinar um lausn- ir á áfengisvandanum og þykj- ast vita allt i þeim efnum en reka sig þá illilega á vegg stað- reyndanna. Og verst er, þegar þeir hvorki skilja það né skynja og halda áfram að berja höfðinu við steininn aftur og aftur. Ég vona að Haraldi Blöndal sé ekki þannig farið. Mörg skrif hans hefi ég haft gaman af að lesa. Mér þykir þvi leitt að sjá eftir hann svo óvandaða grein bæði hvað þekkingu á málum snertir og að sannleikanum skyldi hallað. Úr þessu getur hann að sjálfsögðu bætt, þvi að miklar og tiltækar rannsóknir liggja fyrir varðandi áfengis- málin og ég efast ekki um það, að leiti hann sannleikans I einlægni og kynni sér allar hörmungarnar, sem áfengis- neyslan veldur, þá mun hann skilja það hvers vegna fjárvana hugsjónafólk ris upp gegn á- fengisauðvaldinu, sem ávallt er á verði og reiðubúið að fá menn til að vinna fyrir sig vitandi eða óafvitandi. Og meðan fólk getur greitt fyrir sig er gælt við það af þeim, sem hag hafa af áfengis- sölunni, en svo mega aðrir taka við þvi og annast það, þegar þaö er orðið sjúkt og fjárvana. Að setja blett á frjálshyggjuna Ég get ekki komist hjá þvi að láta i ljósi vonbrigði min með afstöðu sumra forystumanna Sjálfstæðisflokksins en það er engu likara en þeir séu heillum horfnir og hafi gengið áfengis- auðvaldinu á hönd. Þeir leggja mjög kapp á að lengja sölutima fyrir áfengi og ýmsar fleiri til- slakanir þrátt fyrir það að slik stefna i áfengismálum hefur alls staðar leitt af sér aukna á- fengisneyslu og aukið áfengis- böl. Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur frjálshyggju, þó innan þeirra marka að ekki sé gengið á rétt eöa frelsi nágrannans. Þess vegna getur frelsi i með- ferð áfengis aldrei flokkast und- ir frjálshyggju og þeir sem halda sliku fram eru að reka rýtinginn i bak frjálshyggjunn- ar. Innlendar rannsóknir sýna það, að einn af hverjum 10 sem byrjar áfengisneyslu verður á- fengissjúklingur. Afengissjúk- lingurinn er ekki lengur frjáls maður heldur i eiturlyfjafjötr- um. „Frelsið” i sambandi við á- fengismálin er þvi likt þvi að 10. hver maður sé hnepptur I fjötra til þess að hinir niu geti notið á- fengisfrelsisins. Það er þvi blettur á frjálshyggjunni að fella undir hana frelsi i áfengis- málum. Gifurlegt f járhagstjón. Niðurgreitt áfengi Ennþá viröast menn eiga erf- itt með að skilja það, að kostn- aðurinn i þjóðfélaginu i sam- bandi við áfengisneysluna er svo gifurlegur aö i raun er verslun með áfengi stórlega niðurgreidd. Þar sem reynt hefur verið aö rannsaka tjóniö af völdum áfengisneyslu hefur komið i ljós, að útgjöldin eru 2-3 krónur á móti hverri einni, sem inn kemur. Menn ættu þvi að leggja áherslu á að rannsaka tjóniö hérlendis af völdum á- fengisneyslunnar og leita þann- ig sannleikans i þvi efni áður en þeir i fáfræöi sinni reyna að láta áfengissýkilinn algerlega laus- beislaðan svo að hann geti ó- hindrað valdið sársauka, sjúk- dómum og dauöa fjölda fólks á öllum aldri á ári hverju. raun er verslun með áfengi stórlega niöurgreidd. Þar sem reynt hefur verið að rannsaka tjónið af völdum áfengisneyslu hefur komiö f ijós, aö útgjöldin eru 2-3 krónur á móti hverri einni, sem inn kemur.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.