Vísir - 28.06.1979, Page 16
vtsm
Fimmtudagur 28. júnl 1979.
Ums.ión:
Sigurveig
Jónsdúttir
Kalli brlóstkassi (kröppum dansi
Haf narbió:
Meö dauðann á hælunum/Love
and Bullets
Leikstjóri: Stuart Rosenberg
Handrit: WendUl Mayes
Tónlist: Lalo Schriffrin
AðaUilutverk: Charles Bronson,
JUl Ireland og Rod Steiger.
kvikmyndii
Myndin hefst á þvi að lögreglu-
stjóri nokkur (Bronson) i Phönix
heimsækir likhúsið til þess að lita
á látinn kvenmann sem hefur orð-
ið eiturlyfjum að bfáð. Siðan
kynnumst við þvi að sá sem
stendur á bakvið dópsöluna er
málhaltur mafluforingi (Steiger).
Mafiuforinginn hefur einhverjar
finni tilfinningar, þvi ekki vill
hann láta drepa heimska ljósku
(Ireland) sem félagar hans telja
að geti skaðað hann ef hún væri
tekin tU yfirheyrslu af lögregl-
unni. Félagar hans geta þó talið
hann á það að kála henni, þvi viö-
skipti séu viöskipti, og tilfinning-
ar komi málinu ekki við. Þessir
náungar tala alltaf um mannsiif
eins og hverja aðra niðursuðudós
út úr matvörubúð.
Lögreglustjórinn hefur fengið
það verkefrii að ná I ljóskuna til
Evrópu þar sem mafiuforinginn
geymir hana. Honum tekst- að
ræna henni frá geymslumönnum
hennar þvi afræður mafiufor-
inginn að kalla út varaliðið. Það
samanstendur af nokkrum harö-
soðnum og illúðlegum
spaghettf-ætum sem láta sér ekki
allt fyrir brjósti brenna. Og nú
taka atburðir að gerast.
Bronson leikur hér hlutverk
sem hann virðist hafa skotiö rót-
um I á siðustu árum. Hann þarf
litið að leggja á sig I leik, þvi
Imynd hins harða einstaklings
Hjónin Jill Ireland og Charles Bronson, en þau leika aðalhlutverkin
myndinni Með dauðann á hælunum.
sem mætir á staöinn, og fram-
kvæmir hlutina á sinn háttt, án
aöstoðar, er svo samofin persónu
hans að nóg er að hann sé til stað-
ar I myndum yfirleitt til að áhorf-
andinn viti á hverju hann á von,
sem er mikið af blóði, byssukúl-
um og ofbeldi.
Ljósi púnktur myndarinnar er
leikur Ireland, sem heimsk
ljóska. Hún virðist fædd i' hlut-
verkið, ef svo má að orði komast
Hún kemur vel til skila þvi
öryggisleysi sem slik persóna býr
við I heimi hörðu naglanna.
Efni myndarinnar er gamalt og
útþvælt, og heldur leikstjörinn sig
kyrfilega við uppskriftina að
myndum sem þessari. Að visu
gripur hann til þeirra ráða að
hafa mafiuforingjannmálhaltann
og lætur myndina að mestú ger-
ast I Evrópu, en þessi atriði
megna engan veginn að lyfta
hennu úr farvegi meðalmennsk-
unnar.
Útkoman er sem sagt með-
al-þriller, nokkuð vel leikinn, en
hvorki betri eða verrien þeir ger-
ast almennt.
Vetur I Dölunum
Siðir 09 venjur
í sænsKu Dðiunum
Harald Theodorsson, kennari
frá Svfþjóö flytur erindi með
skuggamyndum i Norræna hús-
inu á sunnudaginn, 1. júli, oghefst
það kl. 16.
Erindiö fjallar um heimabæ
Haralds, Gagnef i sænsku Dölun-
um. Þessi litli bær er i gönvlu
landbúnaðarhéraði, þar sem
gömlum venjum og siðum er
haldið viö aö vissu marki, t.d.
þjóðdönsum og þjóðbúningum.
Harald Theodorsson hefur búiö
og starfað I þessum bæ i 27 ár og
segir hann frá héraðinu og siöun-
um þar. Frásögn hans er fyrst og
fremst skýring á hinum fjöl-
mörgu litskyggnum, sem sýna
hvernig li'til sveitafélög af þessu
tagi eru I dag.
Harald Theodorsson lýsir I máli
og myndum lifinu I sænskum
smábæ, þar sem gamli tlminn á
enn sterk Itök.
Yfir mlklu að gleöjast
Ljðsin I bænum - Dlsco Frisco steinar hf.
Ollum sem gáfu sér tima úl
þess aö hlýða á fyrstu plötu
Ljósanna I bænum hlýtur að
hafa orðið það fullljóst, aö þar
var á ferðinni dálitið óvenjuleg
islenskhljómsveit. Og ekki bara
óvenjuleg heldur lika óvenju
efnileg hljómsveit. Það er tæp-
ast oflof þótt þvi sé slegið föstu
að Stefán S. Stefánsson höfund-
ur allra laga og texta á þeirri
plötu hafi þá þegar skipað sér á
bekk með bestu lagahöfundum
okkar.
Með annarri plötu sinni, Disco
Frisco, hafa Ljósin I bænum
uppfyllt allar þær vonir sem viö
hana voru bundnar — og vel
það. Hljómsveitinerekki lengur
bara efnileg, heldur virkilega
góð. Og Stefán S. Stefánsson
hefur aukið við skrautfjaðra-
safnið i hatti slnum svo um
munar. Raunar erplatan öll svo
jafngóö aö ókunnugir gætuhald-
iö aö þetta væri safn bestu laga -
hljómsveitarinnar, eða „great-
est hits” plata með öðrum orð-
um.
Sem fyrr semur Stefán öll lög
og texta. Um hann verðuraldrei
annað sagt en að hann sé ákaf-
lega ljóðrænn lagasmiöur meö
næmteyrafyrir „rennandi” lag-
linum. Textar hans falla vel að
lögunum ogundirstrika þá glaö-
værð og lifshamingju sem ein-
kennir verk Ljósanna, en sem
skáldskapur eru þeir harla Util-
fjörlegir.
Þaö ermjög mikiöað gerast á
þessari plötu og eftir býsn að
hlusta. Gunnar Þóröarson verk-
stjóri á plötunni hefur augljós-
lega unnið gott verk, hann gætir
þess að ofhlaða hvergi en heldur
þó hlustandanum stööugt við
efnið, eins og góðum „produc-
er” sæmir. Hljóðfæraleikurinn
ber þess vitni að strákarnir
kunni sitt fag og þótt gitar-
leik Friðriks Karlssonar
beri óneitanlega hæst er á-
stæöulaust fyrir hina að skæla.
Ellen svikur engan með sinni
töfrandi rödd en hún verður að
temja sér nisku á röddina og
syngja ekki á of mörgum plöt-
um á svipuðum tlma, þvi öllu
má ofgera — lika þvi sem gott
þykir. Stefán syngur ávallt dá-
litið kostulega en alveg lýta-
laust og lánsmaðurinn, Jóhann
Helgason, er svo prýðilegur
söngvari, aðhann bætir allt sem
hann kemur nærri.
Ljósin I bænum feta þann
gullna meöalveg, að flytja til-
tölulega auðgripna áheyrilega
og vandaða tónlist sem hvorki
veröur flokkuð „þung” né
„létt”. Þetta er popptónlist meö
djössuðu ivafi og haldi einhver
aötitíllagið „Disco Frisco” gefi
rétta heildarmynd af plötunni er
hinum sama bent á, að þvi er
viðs fjarri. Þvi er raunar haldið
fram að lagið sé nokkurs konar
góölátlegt grin að diskómenn-
ingunni, þótt það sé auðvitað
þversögn aö reyna aö selja plöt-
una út á lagið fyrst þessu er
svona varið.
Takist Ljósunum aö halda
hópinn og koma i veg fyrir
mannaskipti má heita vist, að
ég og mi'nir likar hafi ástæðu til
þessaðgleðjasti'hvert sinn'sem
Ljósin I bænum láta i sér heyra.
—Gsal
„Vatnsliturinn er ijðörænn og eftirlátur”
Jakob Halsteln opnar sýnlngu I Casa Nova
„Ég hef haft dálæti á vatnslit-
um allt frá þvl að ég var strákur,
enda er vatnsliturinn ljóðrænn og
mjög eftirlátur”, sagöi Jakob
Hafstein i samtali viö Visi, en
hann opnar á laugardaginn
sýningu á vatnslitamyndum i
Casa Nova, sýningarsal Mennta-
skólans i Reykjavik.
A sýningunni eru 60 vatnslita-
myndir, aðallega landslags-
myndir og aörar náttúrumyndir,
Jakob hélt slna fyrstu einkasýn-
ingu fyrir 12 árum.
Sýningin stendur fram til 8. júlí.
—SJ
Jakob með eina vatnslitamynda sinna.