Vísir - 29.06.1979, Page 2
vtsnt
Föstudagur 29. júní 1979
Jóhanna Pálsdóttir húsmóöir
Nei,éghefheldurliti&álit áþessu
trimmi.
Anna Conceta listakona
Já ég geri það nærri hvern ein-
asta dag. Þaðbætirsvo skapið, en
fólk litur illum augum á þaö ef ég
trimma niður Laugaveginn án
þess að vera i trimmbúningi.
Guðlaugur R. Júliusson
Ég er nú hræddur um þaö. Ég
trimma alltaf þegar ég hef tima
til.
Asmundur Sigurjónsson stööu-
mæla vöröur Ég er I trimmi allan
daginn. Ég geng upp og niður
Laugaveginn og allar hliðargötur
hans.
Ragnheiöur Guömundsdóttir starfsmaöur hjá Alaska I skógi af Begónium en þaö eru einmitt mjög hentug blóm i kassa og ker.
Visimynd ÞG
Sumar á svOlum
Nú er sá timi loksins kominn
aö jafnvel þeir svartsýnustu
ættu aö geta treyst sumarblóm-
unum til aö tóra utandyra. Þeir
sem ekki hafa garöa, eða vilja
foröast fyrirhöfnina við arfa-
tinslu geta gert sumarlegt hjá
sér meðþví að planta blómum i
kerogsvalakassa. Og núer rétti
timinn di aö hefjast handa.
A markaönum er mikill f jöldi
blómategunda, sem henta vel i
kassa og ker. Fyrir nokkrum
árum voru stjúpur algengasta
blómategundin hér á landi, en
nú oröið má sjá ótal mörg önnur
blóm i görðunum. Astæðan er
sjálfsagt ekki minnkandi vin-
sældir stjúpunnar, heldur það
að fólk er farið að þekkja fleiri
tegundir.
Dali'ur.Petoniur, Nellikkur og
Begóníur eru meðal stærstu
sumarblómanna. Þau eru held-
ur dýrari en smærri blómin,
kostafrá 500-800 krónur stykkið.
En þar á móti kemur að hægt er
að komast af með færri stykki.
Þessi blóm er mjög fallegt að
hafa með öðrum. Til dæmis er
snoturt aö planta þeim í miðj-
una á kringlóttu keri og hafa svo
Stjúpur, Daggarbrá, Brúðar-
auga, Fjólur eða Flauelsblóm,
svo dæmi séu tekin, umhverfis.
Flest þessara blóma þola Is-
lenska veðráttu nokkuð vel.
Helst eru það Flauelsblómin,
sem þurfa á góðu skjóli að
halda.
Litlu sumarblómin kosta
130-140 krónur stykkið og viöast
hvar eru þau öll á sama verði.
-SJ
TAL TAPAfil EKKI SKAK
Stórmótiö I Montreal (1.-2.
Karpov, Tal 12 v. 3. Portisch 10
l/2v 4. Ljubojevic 9v. 5.-6.
Spassky, Timman 8 l/2v 7.-9.
Hort, Hubner, Kavalek 8v. 10.
Larsen 5 l/2v.) mun trúlega
gefa nokkra visbendingu um
ganga mála í næstu heims-
meistarakeppni. Karpov skipar
enn öndvegi, heldur uppteknum
hætti ogsigrar á nær öllum mót-
um sem hann tekur þátt I.
Heimsmeistarinn virtist hafa
náð sér aö fullu eftir einvigið
mikla viö Kortsnoj sem gekk
svo nærri honum, að eftir þá
viöureign haföi Karpov tapaö 3
skák
Umsjón:
Jóhann örn
Sigurjóns-
kílóum. Eitt af skilyrðum Kar-
povs fyrir þátttöku sinni I Mon-
treal var einmitt að Kortsnoj
fengi ekki að vera meö, og
Spassky er einnig sagöur ákveð-
inn I aö tefla ekki viö hinn land-
flótta kollega sinn, eftir hama-
ganginn sem varö I keppni
þeirra áriö 1977.
Tal skaust rétt enn einu sinni
upp á stjörnuhimininn, og þrátt
fyrir hasarfengnar skákir oft á
tlðum, var hannsáeini sem ekki
tapaði skák. Athugasemd
Kortsnojs skömmu fyrir mótið,
„Vodka hefur sljóvgað snilli-
gáfu Tals” er því út I hött, og
vonandi heldur töframaöurinn
frá Riga striki sinu á milli-
svæðamótinu sem hefst I haust,
og tryggir sér þar sess I áskor-
endaeinvígin.
Ungverjanum Portisch tókst
að halda ungu mönnunum, Lju-
bojevic og Timman i hæfilegri
fjarlægö. Portisch tapaði einni
skák, þegar franska vörnin
stóöst ekki áhlaupTals, en vann
Larsen tvöfalt. Spassky tapaði
öllum fjórum skákunum gegn
Karpov og Tal, en tefldi eina al-
fallegustu skák mótsins gegn
Larsen. Fyrri skák þeirra fé-
laga hafði Larsen unnið á hvi'tt,
og beitti nú frumlegum leik-
máta á svart, sem dugað hafði
til vinnings gegn Karpwv. En
Spassky hafði fengið viövörun
ogmætti velundirbiíinntil leiks.
Þetta varð afraksturinn:
Hvltur : Spassky
Svartur : Larsen
Skandinavisk vörn.
1. e4 d5
(Þessi byrjun á sér viða fylgis-
menn. Bronstein teflir þetta
gjarnan, svo og Karaklaic,
Júgóslavlu og Seidmann,
Bandaríkjunum. Svartur heldur
opinni útgönguleið fyrir biskup
sinn á c8, og hvítur veröur að
tefla opiö og djarft, vilji hann
halda frumkvæöinu. Það gerir
Spassky einmitt I þessari skák.)
2. exd5 Dxd5
3. Rc3 Da5
4. d4 Rf6
5. Rf3
(Karpovlék5.Bd2 gegnLarsen,
ogframhaldiö varð 5. . . Bg4 6.
Be2 Bxe2. 7. Rcxe2 Db6 8. Rf3
Rb-d7 og Karpov yfirspilaði sig
um síöir, og tapaöi skákinni eft-
ir 55 leiki.)
5.. . . Bf5
(Algengara er 5. . . Bg4, en ein-
mitt þessvegna velur Larsen
aöra leið.)
6. Bd2 Rb-d7
7. Bc4 c6
8. De2!
17.0-0-0
18.Bel
Db6
0-0-0
E ®JL
± i 41 1
t 4
JL
± ± ±
S
@>E E
±1 4JU
m 1 ±JL
± 1 ± ±
S
± t # ±
' 8.. . .
9. d5!
10. Rxd5
11. b 4!
12. Rxf6 +
(Ef 12. . . Rxf6 13. B1
14. Re5 og vinnur.)
13. Rd4
14. h4!
(Spassky gefur engin grið. Þessi
leikur hefur tvlþættan tilgang,
framkallar h5 sem nánast úti-
lokar hrókun á kóngsvæng, og
opnar hróknum leið út á borðið.)
14.... h5
15. f4 Be7
16. Hh3 Dc7
s 1 A B C D E F Q H
4 19. Rb5!
(Hótar 20. Bf2, og við þessu á
svartur þá vörneinasta, að gefa
t 2 peð.)
19... Rb8
a 1 20.Hxd8+ Kxd8
H 21.BÍ2 Dc6
22. Bxa7 Rd7
út af 23.a3 De4
8. 24. Be3
mát.) (Allt smellur þetta eins vel
e6 saman h já hvltum, og mögulegt
cxd5 er.)
Dc5 24... . Bf5
Dc8 25. Hg3 Dc6
gxf6 26.Rd4 Da4
Rd7? 27.Rxf5 Dxa3+
28. Kdl Dal +
Bg6 __ 29.Bcl Bxb4
(Ef 29. . . exf5 30. Hd3 Ke8 31.
Bb5og vinnur. Eða 30.. . Da4 31.
Ha3 Dxb4 32. Ha8+ og vinnur.)
30. Bb5 Rb6
31. De4 Da5
32. Dxb7 Gefið.
Ef 32. . . Dxb5 33. Hd3+ Ke8 34.
Db8+ og mátar.
Jóhann öm Sigur jónsson