Vísir - 29.06.1979, Page 7

Vísir - 29.06.1979, Page 7
ÍSLENSKA LWIB STÚÐ SIG VEL í ROKINUI - Bælti sig um 26 högg Irá deglnum áöur og Iryggöl sár meö glæslbrag sæll I B-rlðll Evröoukeppnlnnar I gom l lyrsla skipll ,,Það gekk vel hjá pilt- unum i dag, og þeir fóru létt með að tryggja sér sæti i B-riðli Evrópu- mótsins i golfi hér i Es- bjerg,” sagði Kjartan L. Pálsson einvaldur og fararstjóri ísienska landsliðsins er við rædd- um viðhann í gærkvöldi. ,,Við lékum betur en 10 þjóðir i rokinu hér i dag, og erum þvi fyrsta skipti i B-riðli Evrópukeppn- innar”, bætti Kjartan við. Þeir Björgvin Þorsteinsson og MALLDÚRÍ IMALFARIi i HJA HK i HK úr Kópavogi sem leik- ■ “ ur í 1. deild Islandsmótsins I ® I handknattleik hefur ráöið I " Akureyringinn Halldór" I Rafnsson til að þjálfa 1.1 " deildarlið félagsins næsta J I keppnistimabil. Halldór hefur um árabil J J.verið leikmaöur með KA, en || _ hætti keppni s.l. vetur vegna _ | meiðsla. Að sögn mun henn fl m ekki fara tómhentur til HK, _ | með honum fara tveir af | m bestu mönnum KA-liðsins, m | þeir Armann Sverrisson ogfl m Friðjón Jónsson. Þá hafa Haukar i Hafnar-fl ■ firði ráðið þjálfara, en það er ■ I FH-ingurinn Viðar Simonar-1 ■ son sem þjálfaði Stjörnuna á ■ ■ siöasta keppnistimabili. Flestliöin i 1. deildhafa nú ■ ■ ráðið þjálfara. Karl Bene- ■ ■ diktsson verður með Fram, H B Hilmar Björnsson með Is- ■ ■ landsmeistara Vals, Pól-fl ■ verjinn Bogdan meö Viking, ™ I Geir Hallsteinsson með FH,fl ® en ekkier vitað hverjir munu ■ | þjálfa hjá KR og 1R. Sveinn Sigurbergsson léku best islensku piltanna i gær, komu báðir inn á 79 höggum. Jón Hauk- ur Guðlaugsson og Hannes Ey- vindssön léku á 84 höggum, Geir Svansson á 87 og Sigurður Haf- steinsson á 92. Arangur fimm þeirra bestu taldi. Jón Haukur Guðlaugsson, eininý- ttðinn i Islenska golflandsttðinu hefur staðið sig ágætlega i keppn- inni i Danmörku. DURBAN TIL DERBY? Eftir að Tommy Docherty hætti sem framkvæmdastjórihjáenska knattspyrnuliðinu Derby County og fór til QPR, hafa forsvars- menn Derby verið á höttunum eftir manni til að taka stöðu Docherty. Hafa margir verið orðaðir við það starf, en einna helst þó Alan Durban sem þjálfaöi Stoke á sið- asta keppnistimabili og kom lið- inu þá upp 11. deild. Durban á eitt ár eftir af samningi sinum hjá Stoke, og getur það þvi orðið til þess aö ekkert veröi af þessu. Forest Keypli Asa Hartford Evrópumeistarar Nottingham Forest keyptu I gær skoska lands- liösmanninn Asa Hartford frá Manchester City, og var kaup- verðið 500 þúsund pund. Hartford hefur um langt árabil verið i hópi snjöllustu miðvallar- spilara á Bretlandseyjum, og lengst af veriö fastamaöur i skoska landsliðinu. „Leikmenn Forest hafa sannað að þeir geta unnið til verölauna, og það er hlutur sem mig langar til að gera” sagði Hartford i gær. „Þetta félag er þaö eina stóra, Forest er besta félagið I dag” bætti hann við. gk —. Islenska liðið var nú farið að kunna aðeins á hinn erfiða völl i Esbjerg, en hann vafðist fyrir mörgum keppendum i rokinu I gær. Má nefna sem dæmi að á holu fjögur þurftu menn „driver” i upphafshögg, siðan þrjú tré, þá tvö járn og loks 7 járn. Ef menn náðu þá inn á flötina þóttust þeir góöir, en þessi hola var „par 7” i rokinuigærogfórumargirhana i tveggja stafa tölu! Island vann i gær sigur á 10 þjóðum af þeim 19 sem keppa i EsbjergLuxemborgarar, Finnar, Tékkar, Spánverjar, Belgar, Norðmenn, Italir, Austurrikis- menn, Svisslendingar og Danir voru allir á fleiri höggum, og Is- land hélt 16. sæti sinu með glæsi- brag. tslenska liðið kom út báða dag- ana á 839 höggum, en Finnar (850), Tékkar (868) og Luxem- borgarar (911) keppa i C-riðli. Næstu þjóðir fyrir ofan Island voru Spánn (834), Belgia (828) og Austurriki (827). Englendingar urðu i efsta sæti I forkeppninni, léku alls á 755 högg- um. Þá komu Walesmenn og Svi- ar á 779, Irland á 783. Skotland 787, Frakkland 788 Danmörk 802 og V-Þýskaland 804. Þessar þjóð- ir skipa A-riöil. I B-riðli með Islandi eru þvi Spánn, Belgia, Holland, Noregur, ítali'a, Austurriki og Sviss, og á Island að leika gegn Sviss i dag. Þá veröur leikin holukeppni fyrir hádegi þar sem tveir leika saman og slá til skiptis og keppa þeir Björgvin og Géir annarsvegar og Sveinn og Hannes hinsvegar. Eft- ir hádegi verður einnig holu- keppni, þá leikur maður gegn manni og Jón Haukur kemur þá inn sem fimmti maður. Takist Islandi að vinna sigur i þessari viðureign, þá leikur liðið um 9.-12. sætiö i mótinu, og yrði það að teljast betri árangur en bjartsýnustu menn þorðu að vona. gk—. Cunnfngham skrlfaöi undir í gær Eins og við sögðum frá I blaðinu i fyrradag hafa að undanförnu staðiö yfir samningaviöræður á milli Real Madrid og WBA um sölu til Real Madrid á Laurie Cunningham. Cunningham er nú staddur i Madrid, og þar skrifáöi hann I gærkvöldi undir fimm ára samn- ing við Real Madrid sem greiddi metupphæðfyrirhann.eitthvað á aðra milljón sterlingspunda.gk — Feyenoord náðl I Hielsen „Ég er mjög ánægður meö að hafa ekki gert samning við Ajax á sinum tima, þvi Feyenoord gekk aö öllum minum kröfum og ég fékk mjög góðan samning” sagði danski knattspyrnumaðurinn Ivan Nielsen sem nýlega undirrit- aöi samning við Feyenoord, fé- lagiö sem Pétur Pétursson leikur með i Hollandi. Ivan Nielsen lék áður meö danska liöinu Fremad Amager og var einn af bestu mönnum þess félags á siöasta keppnistimabili. Hann heldur innan skamms til Hollands, og hefur æfingar með Feyenoord 9. júli. Bllkarnir enn í efsta Breiðablik heldur enn forust- unni I 2. deild Islandsmótsins i knattspyrnu eftir 2:0 sigur gegn Austra á Eskifirði i gærkvöldi. Breiðablik skoraði eitt mark I hvorum hálfleik, en i siðari hálf- leiknum sóttu Austramenn mjög undan miklum vindi án þess að þeim tækist að skora. — Þvi mið- ur höfum við ekki nöfn marka- skorara Breiöabliks, það vissi enginn sem við ræddum viö á Eskifirði i gærkvöldi nöfn þeirra. FH-ingar fylgja Breiðabliks- mönnum fast eftir i 2. deildinni, og i gærkvöldi unnu þeir öruggan 3:0 sigur gegn Þrótti frá Nes- kaupsstað I Kaplakrikanum. Munurinn á Breiðablik og FH er aðeins eitt stig, og veðja flestir á að þessi tvö liö sem komu úr 1. deild muni endurheimta sæti sin þar næsta sumar. FH-ingarnir höfðu tögl og hagldir í leiknum gegn Þi*ótti i gær. Þeir Benedikt Guðbjartsson og Pálmi Jónsson skoruöu tviveg- is i fyrri hálfleik, og i siðari hálf- leiknum bætti „gamli” þjálfarinn Þórir Jónsson þriöja markinu við. Keppnin i 2. deild verður fram- sætlnu haldið i kvöid, og leika þá Seifoss og Fylkir á Selfossi, og vestur á ísafirði eigast við lið heima- manna og Þórs frá Akureyri. gk — --SJAÐAM _ Staðan i2. deild Islandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Austri—Breiðablik 0:2 FH — Þróttur 3:0 Breiðablik.......8 6 2 0 17:4 14 FH...............8 61 1 19:9 13 Þór Ak...........7 4 0 3 10:11 8 Selfoss..........6 3 12 13:6 7 Fylkir...........7 3 13 15:13 7 Isafjörður.......5 221 12:7 6 Reynir...........7 2 2 3 4:9 6 Þróttur..........7 2 1 4 6:10 5 Austri...........8 0 3 5 7:18 3 Magni............7 0 1 6 4:22 1 Næstuleikir 12. deildfara fram ikvöld. Þá leika Selfoss-FVlkir kl. 20 og á sama tima Isafjörður og Þór á Isafirði. Magni og Reynir leika si'ðan á laugardag kl. 14 á Grenivik. Björgvin Þorsteinsson „Oheppnln eltl Bjöpgvin” „Björgvin slær frábærlega vel af sjálfmenntuðum golf leikara að vera” og hann kom mér vægast sagt mjög óvart” sagöi John Kelley enskur golfleikari sem spfl aöi meö Björgvin Þorsteins syni fyrri dag undankeppn Evrópumótsins i Esbjerg Keiley þessi er einn al þekktustu áhugamönnum golfi á Bretlandseyjum, og hefur m.a. leikið i „Walker Cup” sem er keppni áhuga manna frá Bandarikjunum ogaf Bretlandseyjum. „Björgvin var mjög óheppinn aðleika ekki á 74-76 höggum fyrri dag forkeppn- innar, þvi hann spilaði mjög vel. Oheppnin elti hannhins- vegar á röndum, sérstaklega þó á 16. og 17. brautinni þeg- ar hann lenti i órökuðum sandtorfærum á leiösinniinn á flatirnar” sagði Kelley.gk • „Reynslu- leysiö hálr Hannesi” „Ég þakka bara fyrir aö það var ekki holukeppni sem ég lék við Hannes” sagði Ir- inn H.B. Smith sem lék fyrri dag forkeppninnar með Is- landsmeistaranum Hannesi Eyvindssyni. „Hannes er mjög efnilegur tylfingur, og þaö eina sem háir honum er reynsluleysi á stórmótum sem þessu. Þá er ceppnistimabiliö á Islandi allt of stutt og þyrfti að gera meira af þvi aö koma bestu spilurunum frá íslandi I mót öðrum löndum” sagði Smith eftir fyrri dag for- ceppninnar. Hannes Eyvindsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.