Vísir - 29.06.1979, Síða 10

Vísir - 29.06.1979, Síða 10
VISLR Föstudagur 29. júnl 1979 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Þetta er ekki rétti dagurinn til aö taka mikilvægar dkvaröanir ef þú vilt halda friö viö fjölskyldu og vini. I kvöld skaltu vera heima og njóta samverunnar viö fjölskylduna. Nautiö 21. aprll—21. mai Þér finnst vandamálin vera aö vaxa þér yfir höfuö. Þetta er engum aö kenna nema sjálfum þér. Skipulegöu störf þln betur. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þér finnst þú þurfa aö verölauna sjálfan þig. Vertu ekki of eyöslusamur. Krabbinn 22. júni—23. júii Þú dtt I einhverjum útistööum viö nákom- inn vin. Meö smávegis klókindum af þinni hálfu leysist málið mjög auöveldlega. l.jóniö 24. júli—23. ágúst Erfiöleikar þinir eru aöeins sjálfum þér aö kenna. Gættu þess aö reiöast ekki I dag þótt þú heyrir óskemmtilegar fréttir. Þaö er ekki vist aö þær séu sannar. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þér veitir ekki af dálitilli tilbreytingu og hvild. Þú hefur átt erfiða daga aö undan- förnu. Kvöldinu skaltu eyöa meö þinum nánustu. Vogin 24. sept.—23. okt. Þú átt þér draum sem gæti haft mikil áhrif á framtið þina vertu vongóöur og ef til vill mun hamingjuhjóliö snúast þér I vil. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Þér finnst þú haföur fyrir rangri sök. Littu i eigin barm og aðgættu hvort ekki er ástæöa fyrir þig aö biöjast afsökunar. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Það liggur einhver órói i loftinu á vinnu- staö. Reyndu aö sigla milli skers og báru. Steingeitin 22. des. —20. jan Saklaus vinátta er misskilin. Dæmdu ekki svo þú verðir ekki dæmdur sjálfur. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Ungur vinur þinn þarfnast aöstoöar. Geföu þér góöan tima til aö sinna honum. Þú færö þaö rlkulega launað. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Láttu ekki skapiö hlaupa meö þig I gönur, allra sist á vinnustað. Geröu eitthvað skemmtilegt i kvöld. r VAÐLAHEIÐARVEGAi VINNU VERKFÆRA- GE YMSLUSKORA ÚTI- DYRALYKLAKIPPU HRINGURINN. konungleGa I ORÐA- SAMKEPPNIN. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.