Vísir - 29.06.1979, Side 21
.>*■** #"♦ Ví >
FJSZH
Föstudagur 29. júnl 1979
í dag er föstudagur29. júní/180. dagur ársins. Kl. 09.27 er
árdegisflóð en kl. 21.47 síðdegisflóð.
apótek
Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19,
almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk
vikuna 29. júni til 5. júli er I
Apóteki Austurbæjar. Einnig
er Lyfjabúö Breiöholts opin til
kl. 10 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvötd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I
þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá21-22. Ahelgidögumeropið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Bella
Þaö er ógeösleg padda I gólf-
inu undir snyrtiboröinu þlnu,
eöa þá ég steig á eitt af
gerviaugnahárunum þlnum.
minjasöín
Þjóðminjasafnið er opið á tímabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
dýrasöín
Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19.
sundstaöir
Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I
Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveif: Varmárlaug er opin á virkum
» dÖgurri kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.3(7?
Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. Á
laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl.
10-12.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
, Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan-
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
lœknar
Slysa varöstofan I Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og'
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-IA
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
slmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. .19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
•Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til-kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14-
.23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
dagakl. lStilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slakkvilið
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögreglá sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333
og í simum sjókrahússins 1400, 1401 ög 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. >
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöfn
Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9 19. nema laugardaga kl. 9-12. ut
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
laugardaga kl. 10 12.
Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn —ut-
lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar
12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 i útlándseild safnsins. Mánud.
föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla í
Þingholtsstræti 29a. simar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og
stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.
kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi
ídagslnsönn
Föstudagur 29. júnl. 4ra daga
gönguferö um Fjöröu, I samvinnu
viö Feröafélag Akureyrar. Flug-
leiöis til Húsavlkur,þaöan meö
bát vestur yfir Skjálfanda.
Um næstu helgi:
Þórsmörk, Landmannalaugar,
Hagavatn — Jökulborgir. Jarö-
fræöiferö um Reykjanes meö Jóni
Jónssyni jarðfræöingi o.fl.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni. Feröafélag tslands.
Fjallkonur Breiöholti 3. Sumar-
ferö félagsins veröur farin laug-
ardaginn 30. júni. Upplýsingar i
simum 71585, Birna, 74897,
Agústa, 72049, Sesselja.
Húsmæðraorlof Kópavogs.
Fariö verður 9.-15. júli. Dvaliö I
Héraösskóla Laugarvatns.
Skrifstofan opsn i félagsheimili
Kópavogs 2. hæö, dagana 28.-29.
júni', kl. 16-19. Konur sem ætla
að notfæra sér sér vikufriið
mæti á skrifstofuna, og greiði
þátttökugjald. Orlofsnefndin.
velmœlt
Heimurinn á engan harm sem
himininn fær ei bætt.
Tomas Moore.
83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og tal
bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs-*
vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
AAánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar-
nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. Bústaðasafn — Bústaða
kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé
lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags
kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska
bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu
dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16-19.
llstasöín
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag
lega frá 13.30 16.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh.
Kjarvals opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14 22.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2-4 siðd.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30- 16.
Frá og meö 1. júni veröur Ar-
bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10
frá Hlemmi.
Frá og með 1. júni veröur Lista-
safn Einars Jónssonar opiö frá
13.30- 16.00 alla daga nema mánu-
daga.
Stofnun Árna Magnússonar.
Handritasýning i Ásgaröi opin á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 2-4. Mörg merk-
ustu handrit tslands til sýnis.
Bandariskar mæðgur, Linda og
Shawna Shepard, óska eftir
bréfaviðskiptum viö fjölskyldur
eöa einstaklinga hér á landi. Þær
eru 26 og 7 ára gamlar. Þær hafa
hug á aö feröast sföar meir um
Evrópu og heimsækja þá tsland
en vilja komast i samband viö
enskumælandi fjölskyldur hér til
að byrja með.
Heimilisfang þeirra er:
Linda & Shawna Shepard
1825 S. Myers St.
Oceanside,
California 92054
U.S.A.
feiöalög
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
i Reykjavik áætlar ferö i Land-
mannalaugar laugardaginn 30.
júni nk. Tilkynniö þátttöku I sim-
um 10626 Ingibjörg, 37431, Dia,
84548, Svala. Miöar afhentir I
Slysavarnahúsinu miövikudag 27.
júni milli kl. 7 og 9.
orðið
En trúin er fullvissa um þaö, sem
menn vona,-sannfæring um þá
hluti, sem eigi er auðið að sjá.
Hebr. 11.1.
miimingarspjöld
Tómai- og
appeisinusalat
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska Breiðhólti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi 76, hjá séra Lárusi Halld^rssyni, Brúna-
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra-
borgarstíg 16, (Ingunn Ásgeirsdóttir);Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon-
um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört
(33687) Salóme (14926).
Minningarkort Barnaspífela$jóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut,
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og
Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for-
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða-
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Olivers Steins, Strandg. 31, Haf narf irði,. hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
£>verholti, Mosfellssveit.
tilkynningar
Meistaramót Islands I frjálsum
iþróttum. 7.-9. júll nk. Frjáls-
iþróttadeild Ármanns sér um
mótiö aö þessu sinni. Þátttökutil-
kynningar berist Jóhanni
Jóhannssyni, Blönduhliö 12, fyrir
28. júni. Armann.
Fyrir 4—6
Salat:
6 tómatar
1—2 appelsinur
1—2 salatblöö
Kryddlögun:
3 msk edik eöa sitrónusafi
1/4 tsk salt
pipar
örl púöursykur
Salat: Afhýöiö appelsinuna og
skeriö I litla bita. Skeriö
tómatana i báta og rifiö salat-
blööin saman viö en geymiö 1—2
heil salatblöö i skraut.
Kryddlögur: Hræriö eöa hristiö
kryddlöginn saman og helliö
yfir salatiö. Kæliö salatiö i
stuttan tima fyrir framreiðslu.