Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 1
r u t a n rik ismál a nefn (T ræ ði p íióua’meli nínTlPá VíeTnaín \ flág: ] JSt EKKI AB VIB GETUM HEfTAÐ ÞESSARI BEDM” - segir Elnar Ágústsson, formaður utanríkismálanefndar „Ég hefði persónulega kosið að þessi beiðni hefði ekki borist, en úr þvi hún er komin, sé ég ekki að við getum neitað henni” sagði Einar Ágústsson formaður utanrikismálanefndar i morgun þegar Visir spurði um skoðun hans á þvi að Islendingar taki á móti fimmtiu Vietnömum. Nokkrir flóttamannanna, sem undanfarið hafa komiö til Hong Kong. — Mynd: UPI. Rikisstjórnin hefur beöið um umsögn utanrlkismálanefndar um þetta mál og átti aö taka málið fyrir á fundi nefndarinnar fyrir hádegiö. Einar sagöist telja að þarna væri fremur um fjölskyldur eöa uppkomiö fólk aö ræða en börn eingöngu, þar sem þetta væri fólk sem heföi getað keypt sig út úr landinu. Það yröi aö hraöa ákvöröun i þessu máli og önnur lönd væru þegar farin aö tilkynna aö þau ætluöu að taka við tilteknum fjölda fólks. Þaö þyrfti hinsveg- ar aö vera alveg ljóst, ef af þessu yrði, hvar ætti aö koma þessu fólki fyrir, og hvernig, og kanna alla þætti málsins til hllt- ar. Bændur lána símanum 10 mllljðnir vaxfalaustl Samkvæmt áreiðanlegum bændurnir hafa boöist til aö heimiidum VIsis mun fyrirhugaö leggja fram þetta fé þegar allt út- að þrjátiu og nlu bæir i' tveim lit virtist fyrir aö þessum fram- hreppum I Vatnsdal láni Pósti og kvæmdum yrði frestaö. Lániö slma tiu milljónir í eitt ár til aöfá mun vera vaxtalaust. sjálfvirkan sima strax. Munu -^JM UMFERÐARSLYS Á MYRUM: ÞRENNT SUBUR íÞYRLU Hjón úr Reykjavlk og sjö ára gamall sonur þeirra slösuöust er bDl sem þau voru I steyptist niöur Fimm siasast Fimm slösuöuster bfll fór út af I beygju á Alftanesvegi aöfara- nótt laugardags. 1 bllnum voru tvær stúlkur og þrlr piltar og hlutu flest meiri eöa minni meiösl. ökumaöur slapp lftt meiddur en einn af farþegunum hlaut höfuökúpubrot, annar lær- brotnaöi og sá þriöji handleggs- brotnaöi. Lögreglan I Hafnarfiröi kom á vettvang og var fólkiö þegar flutt I sjúkrahús. —SG I Haffjaröará á Mýrum I gær- kvöldi. Þyrla frá varnarliöinu flutti hina slösuöu á sjúkrahús i Reykjavik. Orsök slyssins var sú, aö þegar bfllinn nálgaöist brúna yfir ána hljóplamb yfir veginn. Maöurinn missti stjórn á bilnum, ók á brúarstöpulinn með þeim af- leiöingum aö bíllinn fór útaf. Lög- reglan I Borgarnesi fór á staöinn ásamt lækni og haföi jafnframt samband viö Slysavarnafélag Islands og baö um aöstoö. Haft var samband viö varnar- liöiö sem sendi þyrlu á vettvang og meö henni fór læknir úr Kefla- vlk. Þyrlan kom til Reykjavikur um klukkan hálf eitt I nótt og fólk- inu komiö á Borgarspltalann. —SG Hressir diskógestir um borö i Akraborginni Vísismynd: ÞG DANSAfi EFTIR OLDUFALLIRU Veitingahúsiö Óöal stóö fyrir heljarmiklu glensi um helgma og barst leikurinn vlöa um land og lög I nágrenni Reykjavikur. Upp úr hádeginu lagöi hópur manna af staö meö rútu upp á Akranesog var siöan skilað aftur I bæinn meö Akraborginni klukk- an átta um kvöldiö. Ekki er okkur kunnugt um hvaö geröist I milli- tlöinni, en óljósar fregnir herma aö þrumustuö hafi veriö á mann- skapnum. Akraborgin fékk ekki langa hvlld, þvl aö undir miö- nættið var henni hrint frá brxggju aftur og henni gert aö sigla um flóann I þrjá tima á meöan gestir Óöals dönsuöu eftir diskómúslk eöa vögguöu sér I takt viö öldurn- ar og gltarspil sem þeir lögðu til sjálfir. Bjarndýrsgátan óráðln Bjarndýraslóöin sem fundist hefur á Hornströndum er ennþá óráöin gáta. Varöskipiö Týr var um helgina statt úti fyrir Vest- fjöröum og voru skipverjar beön- ir um aö svipast um eftir dýrinu, en án árangurs. Aö sögn Bjarna Helgasonar hjá Landhelgisgæslunni fundust spor eftir eitt eöa tvö bjarndýr I Hrafnsfiröi, en ekki er óhugsandi aö þar sé um gömul spor aö ræöa, eöa frá því hafls lá viö land seinni part vetrar. Hjá Sædýrasafninu i Hafnar- firði er mikill áhugi aö ná i lifandi bjarndýr. I samtali viö Jón Gunn- arssonhjá Sædýrasafninu i morg- un kom fram, aö af hálfu safnsins verður ekki fariö aö leita aö bjarndýri á Vestfjöröum fyrr en fengist hafa meiri og betri upp- lýsingar um ferðir þessa dýrs. — GEK. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.