Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 3
3 VÍSIR Mánudagur 2. júli 1979 Ahrlf sífelldra veröhækkana á hensíni: MINNI SALA f STÚRUM FOLKSBÍLUM OG JEPPUM Saia á stærri bilum hefur dregist nokkuö saman eftir siö- ustu bensinhækkanir. A þetta sérstaklega viö um eldri ame- riska bila svo og stærri jeppa. „Þetta hefur heldur minnk- að”, sagði Þórir Halldórsson hjá bilasölu Guðfinns, „menn vita að bensin er alltaf að hækka og halda þvi frekar að sér hönd- unum i bilakaupum. Verðið hef- ur ekki lækkað en nú bjðða menn betri greiðsluskilmála i meiri mæli, sérstaklega við sölu á stærri 8 strokka jeppum og bilum. Samfara þessu hefur aukist sala á minni bilum, og þvi að fólk með stærri bila vill skipta á þeim og minni bilum.” „Salan er frekar róleg i stærri gerðunum af bilum”, sagði Alli Rúts, „og hún hefur alveg dottið niður á stærri jeppum.” „Salan hefur frekar' dregist saman á eldri bilum, en hún stendur i stað á 1 til 3 ára bilum af þessari stærð, 8 strokka,” sagði Þorsteinn Sigurðsson hjá Bilabankanum, „það er nú einu sinni svo að þeir sem hafa keypt ameriskan bil á annað borð vilja ekki aðra bila. En stórir jeppar ganga seint út.” Svipaða sögu er að segja frá öðrum bilasölum. — FI Frá fundi NTTK sem haldinn var f Reykjavlk á dögunum. 10 MILLJARDAR í GJALDEYRI - áriega vegna Dlónustu við ferðamenn Aukin kynning milli Norðurlanda, samvinna um ferðamál og ferðamannaþjónustu, upplýsinga- skipti, sameiginleg skýrslugerð um þátt ferðaþjón- ustunnar f efnahags- og atvinnulifi Norðurlandanna voru m.a. mála sem rædd voru á nýafstöðnum aðal- fundi NTTK. NTTK eru samtök ferðamála- tuttugu manns. Fram kom á ráða Norðurlandanna fimm og fundinum að ferðamannaþjónust- ferðamálastjóra þeirra og er an færir islenska þjóðarbúinu tiu aðalfundur samtakanna haldinn i milljarða i beinum og óbeinum hverju aðildarlandanna fimmta gjaldeyristekjum og brauðfæðir hvert ár. Að þessu sinni sátu um 6% vinnuafls i landinu. fundinn hér i Reykjavik rúmlega — Gsal SPÁNN LÆKKAR TOLL ÁSALTFISKI Samningur um friverslun milli EFTA-rikjanna 7 og Spánar var undirritaöur i Madrid 26. júnf si. Samkvæmt honum munu EFTA-rikin lækka verndartolla á iðnaðarvörum frá Spáni um 60% og Spánn mun lækka tolla á sumum iðnaðarvörum frá EFTA- löndunum um 60% og á öðrum um 25%. Ennfremur mun Spánn lækka tolla á nokkrum sjávaraf- urðum um 25%, þar á meðal saltfiski. Samningurinn tekur gildi þegar öll löndin hafa fullgildt hann. P.M. Farmenn móhnæla hækk- un á farmgjöldum Stjórn Sjómannafélags Reykja- vlkur hefur mótmælt harölega bráöabirgöaiögum rlkisstjórn- arinnar um stöövun verkfalls yfirmanna á farskipum og hefur almennur fundur hjá sjómanna- félaginu tekiöundir þau mótmæli. Hinn almenni fundur hjá Sjó- mannafélagi Reykjavikur hefur einnig mótmælt þvi að rikis- stjórnin verði við þeirri kröfu Eimskips að farmgjöldin verði stórhækkuð á sama tima og það neitar farmönnum um launa- hækkun. Farmenn segja að verði rikisstjórnin við þessari kröfu, þá séum visvitandi verðbólguaðgerð að ræða. Fundurinn fól stjórn og starfs- mönnum sinum að vinna Itarlega skýrslu um laun, fjarvistir, álag, ábyrgð o.fl. viðkomandi starfi þeirraog senda hana siðan kjaradómi I máli þeirra. -ss FÉLAGSFUNDUR Verslunarmannafélag Reykjavfkur heldur fé- lagsfund að hótel Esju mánudaginn 2. júlí, 1979, kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hofnarstrœti 17 12861 Í3ÖÖ8 13303 Varist eftirlikingor

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.