Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 7
- 7
vlsm
Mánudagur 2. júll 1979
;Umsjón:
Katrln
Pálsdóttir
Toppfundurinn:
Takmðrkun
oiíuinnflutnings
Leiðtogar iðnrikjanna
sex sem funduðu i Tokyo
i Japan samþykktu við-
tæka áætlun um að tak-
marka oliuinnflutning til
rikja sinna fram til árs-
ins 1985.
Fundinum lauk á laugardaginn,
enhannsóttufulltrúar frá Banda-
rikjunum, Bretlandi, Vest-
ur-Þýskalandi, Japan, ítaliiv
Frakklandi og Kanada.
Carter Bandarikjaforseti sagöi
eftir fundinn aöhann væri ánægö-
ur meö árangurinn, hann væri
meiri en hann heföi vænst.
Mestur timinn fór i aö ræöa
oliumálin og þá þróun sem hefur
oröiö i verölagsmálum undanfar-
iö. 1 yfirlýsingu fundarins var
hörmuö sú ákvöröun OPEC rikj-
anna aö hækka olluveröiö. Til
þess aö mæta orkukreppunni, þá
leggja iönrikin til aö lögö veröi
áhersla á nýtingu annarra orku-
gjafa t.d. kjarnorku ogsólaroritu.
Ný kreppa
el Palesflnumenn prfpa tn aðperða
Ollumálaráðherra
Saudi-Arabiu, Yamani,
segir I viðtali við viku-
ritið Newsweek, að
Palestinumenn geti
stöðvað oliuflutninga.
Ef þeir myndu sökkva
risaoliuskipi i Hormuz,
þá myndu þeir stöðva
siglingaleiðina til oliu-
hafna Araba.
Yamani sagöi aö ef Palestinu-
arabar gripu til aögeröa, þá
gæti þaö leitt til þess aö oliu-
veröiö fyki upp Ur öllu valdi, allt
upp 1 50 dali hver tunna.
Olíumálaráöherrann minnti á
aö Palestinumenn væru oiönir
langeygir eftir lausn mála
sinna. Ef þeir gripa til alvar-
legra aögeröa þannig aö Utflutn-
ingshafnir teppast, gæti þaö
kostaö kreppu á borö viö heims-
kreppuna miklu áriö 1929.
Henno hornæríng HenftO glons
Henno ntur Henno fyrír þig
Leikfong arabanna
Mi 11 jónamæringur frá
Saudi-Arabiu hefur þaö nU fyrir
tómstundagaman aö framleiöa
hraöbáta útbUna flugskeytum.
Arabinn hefur safnaöaösér alls
konar gersemum um ævina.
Munir f hans eigu voru nýlega
seldir á uppboöi fyrir 30 milljónir
dala. Þetta voru húsgögn og ýms-
ir munir allt frá dögum Loöviks
fjórtánda, Frakkakóngs.
Þaö var þessi sami maöur, en
hann heitir Akram Ojjeh, sem
keypti franska skemmtiferöar-
skipiö France ogseldi þaö Norö-
mönnum nýlega fyrir 18 milljón-
ir dala.
En nýjasta leikfangiö hans er
skipasmiöastöö sem hann ætlar
aö láta uppfylla drauma sina um
þessa einstöku hraöbáta.
Skipasmiöastööin er i Frakk-
landi.
Nýi elgandi France, heldur hér á mynd af sklpinu. Þaö veröur skýrt 1
upp, og nafninu breytt I Norway.
FERDAMENN SNÚA HEIM
- vegna sprengjuhðtana ð Spánl
Ferðamenn sem ver-
ið hafa á Spáni hafa nú
haldið til sins heima,
vegna sprengjuhótana
Baska.
Um helgina sprakk
sprengja á Marbella á
Costa del Sol. Einnig
hafa sprengjur sprung-
ið á Fuengirola og á
Benidorm.
ETA, sem eru skæruliöasam-
tök Baska,hafa sagt sig bera
ábyrgö á sprengjunum. Sam-
tökin krefjast þess aö Baskar i
fangelsum i Madrid veröi fluttir
til Baskahéraöanna og fái aö
biöa þar eftir dómi sinum.
Hótelstjórar hafa þungar •
áhyggjur vegna þess aö feröa-
menn yfirgefa Spán vegna
sjrengjuhótananna.
hó rg reiðslustof a
HELCU JÓAKIMS
Reynimel 34. sími 21 732