Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 24
Mánudagur 2. júlí 1979 síminn er86611 Loönusamkomulag I delglunnl mllll islendlnga og Horðmanna: HVOR ÞJÖOIN FÆR 90 ÞOSUND Eftir samningaviöræöur Is- lendinga og Norömanna sem fram fóru niina fyrir helgina, liggur ljóstfyrir aö Norömönn- um veröur heimilt aö veiöa 90 þús. tonn af loönu á Jan Mayen svæöinuá timabilinu frá 23. júll til áramóta. Er þá átt viö svæöiö sem liggur utan 200 milna lög- sögu Islendinga. Er þetta samkvæmt heimild- um sem Visir telur áreiöanleg- ar, en ekki hefur veriö gengiö endanlega frá samkomulaginu. Islendingar fá i sinn hlut sama magn á sama svæöi, en ekki hefur veriö tekin ákvöröun um aflatakmarkanir innan is- ienskrar lögsögu, þannig aö óvist er hversu mikill heildar- afli íslendinga veröur. Færeyingum veröur leyft aö veiöa 3000 tonn utan viö islenska lögsögu. Taliö er, aö Norömenn muni fallastá óskerta 200 milna efna- hagslögsögu tslendinga i' átt aö Jan Mayen, þ.e. falla frá miö- linuskiptingu. Samkomulag varö milli Is- lendinga og Norömanna um skipun sameiginlegrar neöidar, til aö ræöa ýmis hafréttarmál- efni sem snerta hagsmuni beggja þjóöanna. 1 samtali viö Visi i morgun, sagöist Eyjólfur Konráö Jóns- son sem átti sæti i islensku samninganefndinni fyrir Sjálf- stæöisflokkinn, vera ánægöur meö þaö, aö komnar væru á formlegar pólitiskar viöræöur milli tslendinga og Norömanna um Jan Mayen svæöiö I sam- .ræmi viö ályktun Alþingis um hagnýtingu svæöisins og báöir aöilar lýst þvi yfir, aö þeim viö- ræöum veröi haldiö áfram. Hvorugur aöilinn mun þvi gera neinar einhliöa ráöstafanir meöan samningaviöræöur standa yfir og þvi fyllsta ástæöa til aö ætla, aö samkomulag ná- ist, enda má segja, aö aöeins hafi vantaö herslumuninn. Þannig ætti hættu á árekstrum milli þessara vinaþjóöa aö vera afstýrt, a.m.k. I bUi. Norðmennirnir höföu hér mun lengri viödvöl en fýrirhugaö var I upphafi. Visir haföi einnig samband viö Olaf Ragnar Grimsson, fuU- trúa Alþýöubandalagsins i nefndinni, og kvaö hann greini- legt aö Norömenn heföu komiö hingaö meö þaö fyrir augum aö fá Islendinga til aö faUast á norska efnahagslögsögu viö Jan Mayen og ætlaö aö nota loönu- veiöarnar sem þvingun I þvi skyni. Vegna ummæla Knut Fryden- lunds, utanrikisráöherra Nor- egs, I norska útvarpinu i gær þess efnis aö Islendingar heföu ver iö j ákv æöir gagn va r t kröfu m Norðmanna um efnahagslög- sögu viö Jan Mayen,vildi Olaf- ur taka fram aö þessi staöhæf- ing Frydenlunds væri alröng,og aö Islendingar heföu aldrei ljáö máls á sliku. P.M. ENI HÆKKA LAND-i Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land, 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöausturland. 8. Suövesturland. veðurspá dassins Um 400km NA af Langanesi er 995 mb. lægö sem hreyfist NA og önnur 1002 yfir vestan- veröu Grænlandshafi, þokast A. Fremur svalt veröur N lands I dag en annars breytist hitinn litiö. SV land til Breiöafjaröar og SV miö til Breiöaf jaröarmiöa : S og SA gola rigning og súld meö köflum. Vestfiröir til NA lands og Vestfjaröarmiö til NA miöa: N gola eöa kaldi i dag en hæg breytileg átt i nótt. Austfiröir og Austfjaröa- miö: NV gola eöa kaldi og skýjaö meö köflum i dag en hæg breytileg átt og dálltil súld eöa rigning I nótt. SA landogSA miö: NV gola og skýjaö meö köflum i fyrstu en slöan sunnan gola og dálitil rigning. veðrið hér 09 har Veöriö kl. 6 1 morgun: Akureyri, alskýjaö 7, Bergen, skýjaö 10, Heisinki, skýjaö 13, Kaupmannahöfn, skýjaö 11, ósló léttskýjaö 11, Reykjavik, rigning 7, Stokkhólmur, skýjaö 14, Þórs- höfn.Skýjaö 10. Veöriö ki. 18 i gær: Aþena, heiöskirt, 26, Berlin, skýjaö 14, Feneyjar, létt- skýjaö 24, Frankfurt, létt- skýjaö 16, Nuk, skýjaö 8, London, léttskýjaö 18, Las Palmas, léttskýjaö 23, Mallorka, skýjaö 24, Montreal.úrkoma i grennd 25, Paris, skýjaö 17, Róm, létt- skýjaö 27, Malaga, léttskýjaö 28, Vfn, skýjaö 18, Winnipeg, alskýjaö 26. LOKI SEGIR Helgarblaöi VIsis datt i hug þegar það sá Sunnudags-Tim- ann um heigina gamla barna- visan: „Eg á litinn skritinn skugga skömmin er svo likur mér...” Nú um mánaöamótin hefúr veriö dregiö úr niöurgreiöslum á landbúnaöarafuröum og nemur hækkunin allt aö 24% eftir teg- undum. Sem dæmi um hækkanirnar má nefna aö mjólkurlitr inn kostar nú 200 krón- ur en kostaöi áöur 187 krónur. Hún var viöburöarik raH-i'-kross keppnin sem Bif- reiöaiþróttaklúbbur Reykjavik- ur gekkst fyrir á laugardaginn, enda til mikils aö vinna, þvi keppnin gaf stig til íslands- meistaratitils i rall-i-kross akstri. Fjöldi bila varö úr leik, tveir ultu, i einum brotnaöi drif, Rjómi kostar núna 1354 kr. en kostaöi áöur 1304 kr. Undanrenna kostarnúna 174kren kostaöiáöur 158 kr. Sem dæmi um kjöt þá kostar heill skrokkur af lambakjöti sem skiptist eftir ósk kaupenda 1765 kr. hvert kilógramm en kostaöi vatnshosa brást i öörum og i fleirum uröu aöskiljanlegar vélabilanir. Leikum lyktaöi þó þannig aö 1 fyrsta sætilenti Jón Hólm, á VW 1200. 1 ööru sæti varö Kristján Einarsson, en hann ók Toyotu, og i þriöja sæti varö Reynir Einarsson, sem ók VW Variant. áöur 1231 kr. Súpukjöt.frampart- ur og siöur,kosta frá og meö 1. júll 1173 krónur en kostuöu áöur 868 krónur kHógrammiö. Langmest hækka kartöfiur eöa um 24% úr 785 krónur I 1021 krónur hvert kilógramm. —SS— Bestum brautartlma náöi Arni Arnason, 5 minútum og 9 sek- úndum,en h ann varö úr leik I úr- slitum vegna vélarbilunar. Mikill fjöldi áhorfenda fylgd- istmeökeppninni, sem fór fram uppi á Kjalarnesi.þar sem BIKR hefúr komiö upp lokaöri braut. — SS — . innbrotsðJöfur f gæsiuvarðhaid Maöur nokkur sem árum saman hefur stundaö innbrot i sumarbústaöi á Þingvöllum og i Grimsnesi hefur veriö úr- skuröaöur i gæsluvaröhald. Lögreglan á Selfossi handtók manninn aöfaranótt sunnudags eftir að hann hafði brotist inn I bústaö á Nesjavöllum. Hefur maöur þessi verið tekinn margoft áöur viö þessa iðju og þótti mönn- um nú nóg komiö og óskuöu eftir gæsluvaröhaldsúrskuröi. Ekki mun maöurinn hafa stoliö neinu i þetta skipti og einkum mun hann hafa leitaö matar þegar hann hefur staöiö i innbrotunum. —SG Réðust aö blómunum í ðlæði ölvaðir menn fóru með ófriði um götur Akraness á föstudags- kvöldið og réðust eink- um að blómakerum sem sett hafa verið upp bæj- arbúum til yndsauka. Lögreglan réöist til atlögu aö þeim ölvuöu þar sem þeir voru aö rifa upp blómin og dreifa þeim um göturnar. ölvun var allmikil I bænum og nlu manns gistu fanga- geymslur lögreglunnar. Innbrot var framiö i söluturn en litlu stol- iö. — SG. Fjöldi manna var boöinn og búinn til aðstoöar ef óhöpp uröu en hér er VW hans Siguröar Reynissonar á hvolfi utan brautar. VIsismynd:ÞG Rall-I-Kross á laugardaginn: Tveír bílar ultu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.