Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 18
iMánudagur 2. júll 1979 22 nr Katrin Guö- Laufey Lindal mundsdóttir. Ilelga Soffia Bjarnadóttir. Siguröardóttir. aímœli Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega sumarferö veröur fimmtu- daginn 5. júli aö Skálholti & Haukadal. MjólkurbU Flóamanna skoöaö I leiöinni.... Þátttaka til- kynnist fyrir þriöjudagskvöld 3. jUli, Auöbjörgu 19223, Ingu 34147. Frétt frá Tennis- og badmintonfé- lagi Reykjavikur. HUs félagsins aö Gnoöarvogi 1, Reykjavik, veröur opiö mánuöina júni og jUli eftir þvi sem ástæöa er til. Upplýsingar veittar á staönum- eöa i sima 82266. StjórnTBR. feióalög Miövikudagur 4. júll. Kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Hornstrandaferöir. 6. júli. Gönguferöfrá Furufiröi til Hom- vikur. Gengiö meö allan UtbUnaö. Fararstjóri: Vilhelm Andersen (9 dagar) 6. júli Dvöl í tjöldum i Hornvik. Gengiö þaöan stuttar eöa langar dagsferöir. Farar- aflóri: Gisli Hjartarson (9 d.) 13. júlí Dvöl í tjöldum i Aöalvik (9 dagar). 13. júli Dvöl i tjöldum i Hornvik (9 dagar) 21. júli Göngu- ferö frá Hrafnsfiröi til Homvikur (8 dagar). Aörar sumarleyfisferöir I júli. 13. jUlf Gönguferö frá Þórsmörk til Landamannalaugar (9 dagar) 14. jUlIKverkfjöll — Hvannalindir (9 dagar). Gist I hUsum. 17. júli Sprengisandur — Vonarskarö — Kjölur. (6 dagar) Gist i húsum. 20. júli Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur. (9 dagar) Gist i húsum. Kynnist landinu. Leitiö upplýsinga. Feröafélag Islands. mmningarspjöld Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiöholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Sjúkrasjóös Höföakaupstaöar Skagaströnd fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik hjá Sigriöi Ólafs- dóttur, simi 10915, Blindavina- félagi ísl. s. 12165. Grindavik hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433 og Guölaugi óskarssyni s. 8140. Skagaströnd hjá Onnu Aspar s. 4672. Soffiu Láms- dóttur s. 4625. Minningaspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru tH sölu á skrifs tofunni Hátúni 4A, opiöfrá kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtudaga. Minningarkort kvenfélags Bólstaöarhliöarhrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraöshælis A-HUn. eru til sölu á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik hjá Ólöfu Unu simi 84614. A Blönduósi hjá Þor- björgu simi 95-4180 og Sigriöur simi 95-7116. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavik i versluninni Bók- in, Skólavöröustig 6 og hjá Guörúnu Jónsdóttur Snekkju- vogi 5. Simi 34077. _ Katrin Guömundsdóttir, sem fædd var 3. janúar 1896, lést þann 20. júni sl. Hún giftist Jóni S. Pét- urssyni, 1919, og bjuggu þau lengst af i Stykkishólmi. Jón lést 1968, en þau eignuöust 7 börn og eru 5 nú á lifi. Laufey Lindal, sem fædd var 24. október 1908, lést 21. júni sl. Maöur hennar var Jens Sveins- son, skósmiöameistari, en hann lést 1974. Helga Soffia Bjarnadóttir, hver fædd var 13. október 1890, lést þann 21. júni sl. Gekk hún aö eiga Theódór Jónsson en lést hann 1961. Attu þau saman 12 börn. Sæfrlöur Siguröardóttir, sem fædd var 1901, lést 25. júni sl. Gift- ist hún Hannesi MagnUssyni en missti hann 1936 og áttu þau tvær dætur. 1 gær varö 85 ára gamall Kristján Július Sveinbjörnsson, vörubifreiöastjóri, Mýrargötu 14, Rvk. tHkynnlngar Mosfellss veit. Viötalstimi hreppsnefndarfulltrúa Sjálf- stæöisflokksins i Mosfellssveit veröur laugardaginn 23. júni kl. 11-12 f.h. I Litla-sainum I Hlé- garöi. Til viötals veröa Bernhard Linn hreppsnefndarfulltrúi og Einar Tryggvason form. skipulags- nefndar. Mosfellingar eru hvattir til aö notfæra sér þessa þjónustu Sjálf- stæöisfélagsins. Stjórnsjálfstæöisfélagsins. gengisskráning ■ Gengiö á hádegi þann Almennur Feröamanna- 29.6. 1979. gjaldeyrir igjaldeyrir -Kaup Sala maup Sala- 1 Bandarikjadollar 343.60 344.40 377.96 378.84 1 Sterlingspund 745.05 746.75 819.56 821.43 —-1 Kanadadollar 294.15 294.85 323.57 324.34 100 Danskar krónur 6460.20 6475.20 7106.22 7122.72 100 Norskar krónur 6737.25 6752.95 7410.98 7428.25 100 Sænskarkrónur 8032.75 8051.45 8836.03 8856.60 lúO Finnsk mörk 8817.05 8837.55 9698.76 9721.31 100 Franskir frankar 8025.20 8043.90 8822.22 8848.29 100 Belg. frankar 1162.00 1164.70 1278.20 1281.17 100 Svissn. frankar 20673.90 20722.00 22741.29 22794.20 100 Gyllini 16926.95 16966.35 18619.65 18662.99 100 V-þýsk mörk 18592.05 18635.35 20451.26 20498.89 100 Llrur 41.23 41.33 45.35 45.46 100 Austurr. Sch. 2526.45 2532.35 2779.10 2785.59 100 Escudos 701.10 702.70 771.21 772.97 100 Pesetar 520.40 521.60 572.44 573.76 100 Xen 158.14 158.51 173.95 174.36 (Smáauglýsingar — simi 86611 _______m - . Húsnæðióskast Einhleypa miöaldra konu vantar litla ibúö sem fyrst, reglusöm og skilvis. Upplýsingar i si'mum 10654 og 11373. Þrjár systur utan af landi 26, 22 og 15 ára( bankastarfsmaöur og náms- menn, óska eftir aö taka á leigu 3ja-4raherbergja ibúö frá byrjun ágústmánaöar. Helst sem næst fjölbrautaskólanum i Breiöholti. Skilvisar greiðslur, góð um- gengni. Uppl. i sima 99-5880. Athugið — Athugiö Ungur rólegur húsaviögeröar- maöur, óskar eftir litlu eöa stóru herbergi til leigu, má þarfnast viögeröar, algjörri reglusemi heitiö. Vinsamlegast hringiö i sima 43014 eftir kl. 7. tbúö óskast fyrir reglusama fjölskyldu, góö umgengni, einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 16604 eftir kl. 18.00. HUsaleigusamningar dkeypls. Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostnaö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i Utfýll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, SiöumUla 8, simi 86611. _______________ 6ia*enn^n ökukennsla-æfingatímar-endur- hæfing. Get bættviönemendum. Kenni á | Datsun 180 B árg. ’78. lipur Qg. góöur kennslubill gerir námiöléttl og ánægjulegt. Umferöarfræösla og öll prófgögn i góöum ökuskóla ef óskaö er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Simi 72493. Kenni á Volkswagen Passat. Otvega öll prófgögn, öku- skóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493. Ökukennsiá Golf ’76 Sæberg Þóröarson ,Sími 66157. ökukennsia — æfingatimar Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. KenniáToyota Cressida árg. ’78., ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — endiu'hæfing hæfnisvottorö. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bll. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiösla fyrir lágmarkstima viö hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjaö strax.Greiöslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Pantiö strax, Prófdeild Bifreiöar- eftirlitsins veröur lokaö 13. júli Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 Og 85224. Okuskóli Guöjóns O. Hanssonar. ökukennsla-greiöslukjor. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir: nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. ÍBHavióskipti ] Volvo 144 árg. ’72., sjálfskiptur til sölu. Uppl. I sima 53760 eftir kl. 5. Mjög góð kjör. Tilsölu Plymouth Fury sport árg. ’69. Innfluttur ’74. 2 dyra, hard top. Vél: 383 cub., 4ra hólfa. Fall- egur bill. Margskonar skipti- athugandi. Mjög góö greiöslu- kjör. Uppl. I slma 52598 e.kl. 5. Haiió — Halló. Til sölu er Vauxhall Viva árg. 1975 fyrir lltiö verö ef samiö er strax. Uppl. I slma 54118. Cortina ’74 til sölu. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. I slma 20972 e.kl. 8. Pontiac + Bronco. Til sölu Bronco sport árg. ’69. Innfluttur ’75. Fallegur bill. Skipti ■á ódýrari eöa dýrari bil koma til greina- A sama síaö er til.sölu Pontiac Le Mans ’71 8 cyl, sjálf- sk., skipti á ódýrari bll. Uppl. 1 slma 52598 e. kl. 5. Óska eftir Toyotu Corollu til niöurrifs, eöa mótor. Uppl. I slma 81718. Datsun 1200 árg ’73 I mjög góöu standi til sölu. Ekinn 83 þús. km., skoöaöur ’79. Auka-. dekk fylgja einnig útvarpskass- ettutæki og barnaöryggisstóll. Verö 1450 þús. kr. Uppl. i sima 37147 eftir kl. 5. Blaser árg. ’73 til sölu. 6 cyl., fallegur blll. Uppl. I slma 36955. Volkswagen bifreiö 1200 árg. 1964 til sölu. Þarfnast viögeröar. Tilboö óskast. Uppl. I slma 37773 I kvöld e. kl. 18. Til sölu Ford Transit árg. ’77. Uppl. I slma 39679 e. kl. 7. Vil kaupa Benz vél 1113, helst góöa túrbinuvél. Simi 97—8121. Volvo 144 árg. ’72, til sölu. Ekinn 112 þús. km. Uppl. I sima 76548 eftir kl. 18. t Tiiboö óskast i Escort ’74. Upplýsingar I slma 32364. Land Rover disel árg. ’66 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 53561. Til sölu snotur, þægilegur, rúmgóöur 5 manna bill. Allgóöur og fallegur eftir aldri, besta framleiösla Fiat verksmiöjana sem sagt: Fiat 125 special árg. 1971 (5 glra áfram). Þetta er fallega sniöiö sem rúss- inn framleiöir enn I dag undir nafninu Lada Topaz og Pólverj- inn undir 125 p. Bifreiöin kostar kr. 500 þús. miöaö viö jafnar mánaöargreiöslur á næstu 6 — 8 mánuöum, en kr. 430 þús ef staö- greitt er. Getiö þiö hugsaö ykkur betri kaup? Kostir og gallar veröa upplýstir væntanlegum kaupanda. Uppl. 1 slma 75924 e. kl. 7.____________ ril sölu sjálfskipting Höfum mildö úrval varahluta i flestar tegundir bifreiöa, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, j Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397 I Saab 96 árg. ’72 til sölu. Ekinn 95 þús. km. Skoö- aöur ’79. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. I sima 29619 eftir kl. 7. Til sölu ódýr, nýskoöaöur, sparneytinn bill. Sunbeam árg. ’72 i góöu lagi. tltvarp og númer fylgir bilnum. Uppl. i sima 72961. Peugeot árg. ’71 station til sölu.Ekinn 107 þús. km. BIll i góðu standi. Skoöaöur ’79. Uppl. i sfma 99-3293. Austin Mini 100 árg. ’75 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Er I góöu lagi. Uppl. i sima 35135. Til sölu Mazda 616 árg. ’77, ekinn 30 þús. km. Uppl. I sima 99-5357. iÍBilaieiga 0^ } Leigjum Ut nýja bfla. Ford Fiesta - Mazda 818 - Lada Topaz •— Lada Sport Jeppa __ Renault sendiferöabifreiöar. Bflasalan Braut, Skeifunni 11 slmi 33761. Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. (BHeriðgariHir^l Eru ryögöt á brettum, viö klæöum innan bilbretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluö bretti. Klæöum einnig leka bensin- og ollutanka. Seljum e&ii til smáviögeröa Plastgeröin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfiröi simi 53177. Anamaökar til sölu. Uppl. I síma 37734. Urvals lax og silungsmaökar tilsölu. Uppl. i slma 42619. Geym- iö auglýsinguna. (Ýmislegt J Ibúö I Stokkhóimi Viljum leigja 3ja herbergja Ibúö I Stokkhólmi I 3 vikur 13. júll til 3. ágúst n.k. Ibúöin er meö öllum húsgögnum. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og simanúmer á aug- lýsingadeild Visis fyrir 3. júll merkt 1448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.