Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 2. júli 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tölublafti Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Bjargartangi 17, efri hæö, Mosfells- hreppi, þingl. eign Rúnars Lárussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júli 1979 ki. 5.00 e.h. Sýsiumaðurinn IKjúsarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á M.B. Simoni G.K. 350 (áður Brimir S.U.) þinglýst eign Sigurpáls Einarssonar, Staðarvör 12, I Grindavik, fer fram við bátinn sjálfan i Grindavikurhöfn að kröfu Theódórs Georgssonar hdl, Björns Jónssonar hdl, Jóns Ingólfssonar hdl, Fiskveiðasjóðs tslands, Garðars Garðarssonar hdl, Skarphéðins Þórissonar hdi, Sveins Hauks Valdimarssonar hrl, Landsbanka tslands, Ólafs Axelssonar hdl, og Baldvins Jónssonar hrl, fimmtudaginn 5. júll 1979 kl. 10.30. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð annað og slöasta á eigninni Asholt 6, efri hæð, Mosfells- hreppi, þingl. eign Jens Guðmundssonar, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 5. júli 1979, kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Heiðarhraun 15 i Grinda- vik, þinglýst eign Guömundar Haraldssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Útvegsbanka tslands, Gunnars Sólnes hdl, og Hákons H. Kristjánssonar hrl, fimmtudag- inn 5. júli 1979 kl. 16. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87, 94., 97., 105. 1978 og 1. og 4.tölublaði Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Akurholt 10, Mosfells- hreppi, þingl. eign Eiriks Óskarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Innheimtu rikissjóðs, Jóns Finnssonar, hrl., og Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júll 1979 kl. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71. 74.og 76 tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á M.B. Eldhamar G.K. 72 (áöur Valdimar Sveinsson VE 22) þinglýst eign ólafs Arnbergs Þórðarsonar, fer fram viö bátinn sjálfan I Grindavikurhöfn aö kröfu Tryggingar- stofnunar rikisins.Jóns Hjaltasonar hrl og Sveins Hauks Valdimarssonar hrlf( fimmtudaginn 5. júli 1979 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 7L_74.og 76tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á MB Búöanesi GK 101 þinglýst eign Guömundar Haralds- sonar fer fram við bátinn sjálfan I Grindavlkurhöfn að kröfu Baldvins Jónssonar hrl.,Arnar Höskuldssonar hdl, Búnaöarbanka tslands og Byggðasjóðs. fimmtudaginn 5. júli 1979 kl. 16.30. Bæjarfógetinn I Grindavlk. AFMÆLISGJAFIR OG ADRAR tækifærisgjafir. mikið og follegt úrvol ITKK- LSTÆLl Laugavegi 15 sími 14320 ' 3SS w** hundrað ár Það er hrein ótrúlegt hvað hægt er að gera með farða. Það er mögulegt aö eldast um hundrað ár einsogekkertséd aðeins þrem klukkutímum. Cheryl Tiegs er 31 árs, banda- risk leikkona. Húnvar módel hjá förðunarmeistaranum Rick Sharp þegar hann sýndi fram á möguleika þá sem förðun gefúr og hvernig er hægt að blekkja kvimyndaáhorfendur. Alexander Haig: Liklegur til að setjast i Hvitahúsið 1980? Hershofðlnginn og Hvita húsið Hershöfðinginn iforsetastól En þrátt fyrir þá frábæru útkomu úr skoðanakönnunum sem Kennedy fær, þá er annar maður titt nefndur til sögunnar þegar forsetakosningar ber á góma. Það er Alexander Haig yfirmaður herafla NATO. Það eru erfiðir timar i Banda- rikjunum nú, og svo virðist sem menn áliti Carter ekki mann til að leysa þau erfiðu verkefni sem biða, td. i sambandi viö orkumálin. Þeir sem nefna forseta- embættiðog Haig i sömu svipan segja að nú þurfi mann sem kunni að stjórna. Mann sem hafi þekkingu á kerfinu og þori aö taka ákvarðanir. Þá benda margir á þaö að timi sé kominn til að velja mann úr hernum i forsetastói. Það sé staðreynd sem hafi viðgengist i gegnum árin. Að meöaltali er kosinn maður úr hernum i emb- ætti á fimm til sex ára fresti. Þaö þurfti ekki annað en að fletta spjöldum sögunnar til að fá staðfestingu á þvi. Einn af hverjum fjórum hershöfðingi Einn af hverjum fjórum forsetum Bandarikjanna sl. 200 ár hefur verið hershöfðingi, segja þeir sem benda á Haig sem næsta forseta. Þetta er staöreynd sem ekki verður haggað. Af 38 forsetum hafa 10 veriö hershöfðingjar. Þeir eru George Washington. Andrew Jackson, William Henry Harrison, Zachary Taylor, Franklin Pierce, Ulysses S. Grant, Rutherford B. Hayes, James A. Garfield, Benjamin Harrison og Dwight Eisenhower. Það voru sextlu ár frá Garfield og þar til Eisenhower tók við forsetaembætti. En það er algjör undantekning. Hvers vegna hættir Haig hjá Nató? Það kom öllum á óvart þegar Alexander Haig sagöist vera að hætta störfum hjá NATO, þar sem hann hefur aðeins gegnt starfi sínu I rúm fjögur ár. En skýringin er ekki fengin ennþá. Hann lét ekkert uppi um það hvers vegna hann ætlaði nú heim til Bandarlkjanna, eftir dvölina I Brussel.Hvers vegna hættir Haig hjá Nató? Það er til þess að krækja I forsetastólinn 1980segja þeir sem þykjast hafa svar við þessari spurningu. Áður en Haig tók við stöðu sinnih já Nató var hann ráðgjafi Nxons forseta I Hvlta úsinu. Hann er þvl öllum hnútum kunnugur f völundarhúsi stjórnmálanna. Eltist um Cheryl Tiegs áður en farðinn var settur á andlit hennar. Forsetakosningar og nafn Edwards Kennedy virðast vera nátengd i hugum Bandarikja- manna. I þeim skoðanakönnun- um sem gerðar hafa verið um hugsanlegt framboð hans, hefur hann ávallt verið I efsta sæti undafarið. Carter forseti situr eftir langt að baki Kennedys. Gallup stofnunin gerði nýlega könnun meðal stuðningsmanna Demókrata. Spurt varum hvcrn þeir myndu velja, Carter eöa Kennedy. Otkoman varð sú að 52 prosent sögðust vilja Kennedy i embætti forseta, en Carter forseti fékk aðeins 17 prósent. Næstur I röðinni varð Edmund G. Brown, sem fékk 8 prósent atkvæöa. ... þrem timumsiðar leit hún svona út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.