Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 5
5 íslenska landsliðiM bridge, sem spilar i Lausanne. svaia spilafíkn Fyrirliði er Rikharður Stein- bergsson. 22 þjóðir taka þátt i mótinu og spila allir við alla, 32 spila leikir. A unglingsmeistaramótinu i Gautaborg. I Sviariki, sem stend- ur 1.-4. ágúst, taká islendingar þátt f efri aldurshöpnum og skiþa þessir liðið: Guðmundur Her- mannsson, Skúli Einarsson, Sívár ÞorbjÖrnss.oh og Þóþlákur Jónsson. Fyrirliði veröur Jakob ft. Moller. Valin hafa verið landslið tsland til þátttöku i Evrópumeistara- mótum I bridge sem fram fara i sumar, bæði fyrir ungiinga og hina eldri. A Evrópumeistaramótiö, sem er i Lausanne i Syiss og stendur 30. júní til 14. júli, fara fýrir hönd Isláiids þeir Asmundur Pálsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Hjalli Éíiasson, Jón Asbjörnsson, Sfmon Simonarson og örn Arnþórsson. ® ^ gri' m Unglingalandslið, sem fer til Svlþjóðar. SÝSLUNEFND HELDUR FUND Á aðalfundi nýlega skoraði sýslunefnd Rangárvallasýslu á alla landsmenn að samein- ast um ráðstafanir I orkumál- um sem tryggi verðjöfnun á þeirri orku sem notuð er I landinu. Jafnframt bendir sýslunefiidin á þann ójöfnuð sem er I þvi fólginn aö raf- magnsverð til heimila er helmingihærrildreifbýlinu en I Reykjavik og húshitunar- kostnaður fimmfalt hærri. Jafnframt uröu á fundinum, sem haldinn var i Skógaskóla 12.-14. júni, miklar umræður um sauðfjárveikivarnir og skipulags- og byggingarmál og var samþykkt að beina þeim tilmælum til sveita- stjórna að þær sameinist um eina eða tvær svæðisbygg- inganefndir og að framkvæmd byggingaeftirlits og e.t.v. skipulagsvinna flytjist heim i sýslu. Fjárhagsáætlun sýslusjöðs er nú 24,1 milljón, sem er 80% hækkun, aðallega vegna sjúkrahúss Suöurlands. —U Samstarfsnefnd Norðurlanda um læknisfræðirannsóknir á norðursióð, heldur aðalfund sinn hér á tslandi næstkomandi sunnudag. Er það f fyrsta skipti sem aðalfundur nefndarinnar er haldimi hér á landi. ísland gekk i þessi samtök snemma árs 1977. I sambandi við aðalfundinn verður efnt tfl ráðstefnu um erfðir I faralds- fræði sjúkdóma I mönnum. Ráö- stefnanverður haldin i kennslu- stofu Landspitalans og hefst föstudaginn 29. júni kl. 9 fyrir hádegi, en Iýkur á laugardag. Þar verða fluttir tuttugu og fimm fyrirlestrar. Læknum og öðrum þeim sem hafa áhuga á efninu er boðin þátttaka. — JM Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokaö Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjiö þaó meó ykkur heim. NÝJU STAPAFELLI HLEYPT AF STOKKUNUM Nýlega var hleypt af stokkunum nýju oliu- skipi Sambandsins, hlaut það nafnið Stapa- fell en einsog menn muna var gamla Stapafellið selt til Grikklands á siðasta ári. Frú Katrin Egils- dóttir skirði skipið en það er smiðað i Lauen- burg i Vestur-Þýska- landi. Þó nýja Stapafelliö sé fyrstog fremst oliuskip er það einnig búiðtilflutninga á Iýsi.fljótandí hrásykri, lausu korni, fiskmjöli o.þ.h. Við hönnun skipsins var lögð áhersla á vinnusparnaö við lestun og losun og er skipið með tvöföldum borni og hliðum, veggir farmhylkja sléttir að innan og húðaðir. Vélabúnaður er sjálfvirkur. Þá hefur rík áhersla veriö lögö að það uppfylli ströngustu kröfurum mengunarvarnir, það er styrkt til siglinga i is og burð- argeta er 2000 tonn. Aöalvél er 3000 hestöfl og brennir hún svartoliú. 12 manna áhöfn er á skipinu en áætlað er að það veröi afhent I september-mánuöi n.k. — IJ S»|SB 200 I. Frystir 53 I. Frystir 38 I. Kælir 200 I. Kælir 187 I. ■ y ' 3*'/ i ' :, Kælir 210 I. Frystir 55 I. Frystir 851, Frystir 107 l. Kælir 265 I. Kælir Kælir 265 I. Frystir 190 I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.