Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 15
MfTfflT'JFÍ. Mánudagur 2. júli 1^79
FRJALST MARKMSKERFI
ER LÝBRÆfilSlEQRKH
Þaö hefur veriö mikiö rætt og
ritaö um oliukaup Islendinga
upp á siökastiö og sitt sýnist
hverjum. Hinir svo kölluöu
„vinstri menn” hérd landi hafa
fegins hendi gripiö tækifæriö,
þegar umræöan hefur beinst aö
oliumarkaönum íRotterdam og
sagt: „Sjáið þiö.. Þetta á aö
heita frjáls markaöur, en svona
fer þegar verðiö á aö ráöast
eftir framboöi og eftirspum”.
Þessu leyfa vinstri menn sér
aö halda fram án þess aö blygð-
ast sin, en það ber gleggstan
vott um óskammfeilnina, aö um
leiö þá gútera þeir hinn frjálsa
markaö, sem viö seljum á i
Bandarikjunum. Fiskafurðir
okkar hafa stööugt hækkað i
veröi undanfarna mánuöi og
eftir þvi, sem ég best veit, þá
hefur veröið á islenskri fisk-
blokk aldrei verið hærra en
núna Þökk sé hinum frjálsa
markaöi.
Varöandi Rotterdammarkaö-
inn,þá er hann ekki skólabókar-
dæmi um það hvernig frjáls
markaður gengur fyrir sig. A
Rotterdammarkaöinum er seld
sú olia sem oliufélögin eiga af-
gangs á hverjum tima. Þetta er
olia sem fæst meö stuttum fyrir
vara og eflaust aö þvi leytinu
dýrari.
Mig langar til þess að benda á
að fleiri markaöir i heiminum
byggjast á grundvelli framboös
og eftirspurnar og eru yfirleitt
Smurbrauostof an
BJORNINIM
Niálsgötu 49 — Simi 15105
-■ ■■■■• •■•■■ ••••■ ■■■•■ íííU ssas_.__
■■•••■■ ■•■■• ■■■■■ ••■■• ■•■■• •■■•■ ••••■
■•■•••• ■•■■■ •■■■■ ■■■■■ ■■•■■ ■•■•■ ■•■•■
•■ ■■■■■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■•••■ ■•■■■
Nýkomin Reykjoborð
:::::
:ks
í Antik-stíl
•r
Odýr - folleg heimilisprýði
Gorn- og
honnyrðovörur
í miklu úrvoli
• •■•■• •■■•■ •■■•• ■••■■ •■■■• •■■•■ •______
• ■■•■• ■•••■ ■••■■ ■■■■■ ■•••■ •■■■• ■•••• ■
■ •■••• •■■•■ ••••• •■■■• ■•■•• ■••■■ ■••■■ ■
■ ■■■■■ •■■■• ■•■■■ •■••• •■■•■ ■■■■• ■■••■ ■
• •■••■ •■■■■ ■■■■• ••■•■ •••■• ■■■•• ■■■■• ■
■ ■•■•■ •■■•■ •■■■■ ■
HOF
Ingólfsstræti í
(gegnt Gamlo bíó) iiiíi
ódýrari en sá i Rotterdam.
Við kaupum mest allan sykur
áfrjálsum markaöi. öll útboö á
vegum rikja fara fram á frjáls-
um markaöi og lengi má upp
telja.
Ef viö heföum ekki hina
frjálsu markaöi þá þyrftum viö
aö búa við álika haftakerfi og
við búum við i landbúnaöarmál-
um hér á landi.
Nú má spyrja, vilji einhver
leggja niður frjáls markaös-
kerfi, þá hverju ætlar hann þá
að byggja hinar ýmsu verö-
ákvaröanir. Eiga verkalýösrek-
endurnir aö veröleggja hlutina,
kaupmennirnir, framleiö-
endurnir? Nei, ýmsum kann aö
vefjast tunga um tönn.
Auðvitaö eiga neytendurnir
að ráöa veröinu ogþaösem ekki
selst veröur þess vegna stöövaö
i framleiöslu.
Kosturinn viö frjálst
markaöskerfi er sá aö neytand-
inn ræöur ósjálfrátt veröinu, —
nærri þvi eins og kjósandinn
með atkvæöi sinu, hverjir ná
kjöri.
Einn sem skammastsin ekki
fyrir frelsishugtakiö.
• •■•■■ •■••• •■■■■ •
• ••■■■ ■•■■■ ■■■«• ■■■•■ ■
• •■••• ■•••■ ■•••■ ■■■•■ •
• ■••■• •••■• •■••■ ».
PPUR
Léttar -
meðfærilegar -
viðhaldslitlar
Góð varahlutaþjónusta.
m Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640
slipivélar
vibratorar
dælur
sagarblöð
steypusagir
þjöppur
bindivirsrúllur
30 ÁRA ÞJÓNUSTA
1979
1949
r
BORGARTUNI21
SENDIBILASTODIN H.F.