Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 10
vtsm iMánudagur 2. júli 1979 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Góöur dagur til aö leiörétta misskilning sem upp er kominn I fjölskyldunni. Nautiö 21. april—21. maf TAH/.AN® TfidemiA TARZAN 0»ned b* Edjit Burrouahs. Inc. and Used by Permiss © 1953 Edgar Rice Burroughs, Inc. Distr. by United Feature Syndicate Burroughs. Inc and Used by Permission 1 leit sinni aö Bettý bar Tarzan aö þorpi Vöröur fylgdist meö hon- um... °g geröi árás Þú hefur sennilega nokkuö mikiö aö gera i dag og þaö er hætt viö þvl aö ýmsir smámunir gleymist. Þaö er engin ástæöa tO aö stökkva upp á nef sér þótt á móti blási. Krabbinn 22. júni—23. júli Þér veröur sennilega trúaö fyrir ein- hverju sem þér gæti reynst öröugt aö þegja yfir. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Dagurinn veröur sennilega sérlega skemmtilegur og tillögum þfnum um breytingar vel tekiö. !Meyjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu aö gera þér ljósa grein fyrir sam- hengi hlutanna i dag. Annars er hætt viö aö illa fari. Vogin 24. sept.—23. okt. Ef þú einbeitir þér aö einu I einu getur dagurinn oröiö ágætur. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Góöur dagur til aö framkvæma ýmislegt sem dregist hefur aö koma 1 verk. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú gætir lent I nokkuö erfiöri aöstööu i dag ef þú gætir þln ekki. Steingeitin 22. des. —20. Jan • Reyndu aö fá útrás viö eitthvaö gagnlegt, þvi aö þaö er synd aö eyöa timanum til einskis. Vatnsberinn 21. jaii—19. fébr. Þú kynnist idagvel gefinni persónu sem á eftir aö hafa mikil áhrif á framtfö þfna. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Þaö er ekki nóg aö fá manni góöar hug- • myndir ef þær eru aidrei framkvæmdar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.