Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 02.07.1979, Blaðsíða 23
27 VÍSIR Mánudagur 2. júli 1979 i Umsjón: ! Friörik Indriöason Kynlegir kvlstir og andans menn I þættinum veröur rættum uppsagnir Flugleiöa en hér sést hluti starfs- fólksins á fundi. ðtvarp i kvöld kl. 19.40 um daglnn og veginn „Ég mun ræða vitt og breitt um ýmis mál i þættinum i kvöld”, sagði Baldvin Þ. Kristjánsson i spjalli við Visi. „Ber þar helst að geta um landshlaupið fræga, og aðvörunarskot útvarps- ins i sambandi við um- ferðarmál. Þátturinn tekur 20 min i flutningi. ,,Ég mun ræöa um sagnfræö- inginn Sus Ma-chien, en hann er jafnstórt nafn í sagnfræöi Kfna og Snorri Sturluson er i sagnfræöi islands", sagöi Kristján Guö- laugsson i samtali viö VIsi. Ssu Ma-chien er faöir sagn- fræöinnar i Kina. Hann var uppi á timum Han-keisaraættarinnar, um þaö bil 200 e.k. Ssu lagöi grunninn aö sagnfræöi Kina en hann lenti i útistööum viö stjórn- völd vegna skrifa hans um þau, verk hans var m.a. aö skrifa sögu keisaraættarinnar. Hann mátti velja um aftöku sina eöa þá aö veröa vanaöur. Þetta var algengt á þessum tima og völdu flestir fallöxina i slikum tilfellum, þar sem svo mikil skömm fólst i þvi aövera vanaöur. Ssu valdi vönun þvi hann sagði aö hann heföi ekki efni á þvi aöfara undir öxina út af þvi hve mikið starf biði hans, viö aö skrifa sögu Kinaveldis. „Ég mun ræöa um ýmsa punkta i ævisögu Ssu Ma-chien en hann varð á sinum tima yfirmað- ur Keisaraliöasagnfræöibóka- safnsins og sem slikur skráöi hann niöur annála og striössögur keisaranna á þessum timum,” sagöi Kristján aö lokum. Þátturinn tekur 20 min. I flutn- ingi og hefst kl. 22.10 i kvöld. Einnig mun ég taka til umfjöll- unar ástandiö i þjóðfélaginu, upp- sagnirFlugleiöa og þaö sem maö- ur getur látiö sér detta i hug i þvi sambandi og svo ræði ég almennt um stjórnmálaástandið. I sambandi viö stjórnmálin veröur tekiö sérstaklega á kjós- endahræðslu pólitlkusa, og þaö sem ég vil kalla vinnumarkaös- aöiladekur stjórnvalda. En þaö er alltaf veriö að tala um aöila vinnumarkaösins sem sérstakan þjóðflokk”, sagöi Baldvin. Eitt merkasta mannvirki Klna, Kfnamdrinn, en I Kina ólst upp Ssu Ma-chien, sem Kristján Guölaugs- son greinir frá I þætti sinum i kvöld. útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. V;iö vinnuna. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hiaupiö" eftir Káre Holt. 15.00 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlist.a. Pianósónata nr.'2 eftir Hallgrím Helga- son. Guömundur Jónsson leikur. b. Elisabet Erlings- dóttir syngur lög eftir Jór- unni Viðar. Höfundurinn leikur á pianó. c. „Svaraö i sumartungl”, tónverk fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson við ljóö Þor- steins Valdimarssonar. Karlakór Reykjavikur syngur meö Sinfóniuhljóm- sveit Islands; höf. stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbokin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson les þýöingu slna (3). 18.00 VTösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 l'm daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson fé- lagsmálafulltrúi talar. 20.00 Svita nr. 6 I D-dúr fvrir selló eftir Bach. Pablo Casals leikur. 20.30 Olvarpssagan: „Niku- lás" eftir Jonas Lie. Valdis Halidórsdóttir les þýðingu sina (10). 21.00 l,ög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kvnnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Krá tónlistarhátiö i Berlfn i septembermánuöi sl. haust.Christian Zachari- as leikur á pianó Arabesque op. 18 og Davidsbtlndler- tanze op. 6 eftir Robert Schumann. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. OrkukreppukramlD Svo viröist sem fáir atburöir hafi veriö okkar ágætu póli- tikusum kærkomnari en orku- kreppan. HUn hefur komiö eins og engill af himnum ofan eöa eins konar pólitiskur frelsari sem leyst hefur stjórnarherra og stjórnarandstæöinga úr fjötrum. Stjórnarandstaöan fékk meö orkukreppunni stór- kostlegt tækifæri til heiftúöugra árása á rikisstjórnina. Hún hef- ur flett ofan af rússaþjónkun viöskiptaráöherrans fyrir þaö aö standa meö rússnesku oliu- aröráni (samningur sem Geir geröi viö Brésneff á sinum tlma) gegn islenskum hags- munum. En oUukreppan hehir ekki veriö minna viröi fyrir rlkis- stjórnina (hún kærir sig koUótta um rússaþjónkunarádrepur Morgunblaösins). Hún hefur þegar veriö notuö til hins ýtr- asta sem ein allsherjarafsökun fyrir einhverju mesta rikis- stjórnarráöleysi sem sögur fara af. Nú er hægt aö lækka kaupiö, hækka skattana , magna verö- bólguna, koma meiri hatla á rlkissjóö og taka fleiri og stærri erlend lán meö skirskotun til þessarar himnasendingar, orkukreppunnar. Enginn veit hvernig fariö heföi fyrir rikis- stjórninni ef sá sem öllu ræöur heföi ekki jáfn hlýjar tilfinning- ar tU hennar og raun ber vitni. En svo þarf auövitaö aö leysa orkukreppuna. Stjórnmála- menn vita nefnUega aö allar kreppur þarf aö leysa. Gegn þeim geigvænlega vanda sem aö þjóöarbúskapnum snýr vegna orkukreppunnar, hefur veriö brugöist meö tvennum hætti. 1 fyrsta lagi hefur veriö sldpuö nefnd undir forsæti Nor- dals og aö tilhlutan leiötoga stjórnarandstööunnar. Þetta er gerttU þess aösýna þjóðarsam- stööu gegn hinum mUila vá- gesti. I ööru lagi hefur veriö lögö fram og samþykkt (I einu hljóöi) I rikisstjórninni hvorki meira né minna en orku- sparnaöaráætlun. i orkusparnaöaráætluninni eru teknar upp flestar þær ósk- ir, sem orkuráöherra bar fram I vetur, þegar lánsfjáráætlun var I deiglunni, en var hafnaö I ein- lægri baráttu viö ofþenslu og veröbólgu. Nú er á hinn bóginn unnt aö taka allar þessar láns- heimildir upp, þvi aö rikis- stjórnin hefur komist aö þeirri niöurstööu aö litlar sem engar veröbólguhættur séu fólgnar I orkusparnaöaráætlunum, þó aö þær liggi I ööru hverju linubili I lánsfjáráætlunum. 1 vor sem leiömáUi ekki stinga inn I láns- fjáráætlun heimild til þess aö bora svosem eina eöa tvær h olur viö Kröflu vegna mikQIar verö- bólguhættu. Nú þegar komiö er fram yfir sólstööur heyra þessar lántökur til höfuöstefnuatriöa I viötækri baráttu rikisstjórnarinnar gegn veröbólgu og orkukreppu. Hitt er svo annaö mál sem kemur baráttunni gegn veröbólgunni * og lausn orkukreppunnar hreint ekkert viö aö oliuveröiö I Rotterdam mætti sennilega tvö- faldast áöur en Kröfluvirkjun yröi samkeppnisfær viö meöal diselstöö. En þaö passar ekki inn f oliukreppukramiö aö minnast á svoleiöis, enda allt of raunverulegt og jaröneskt. Annaö stærsta mál i orku- sparnaöaráætlun rikisstjórnar- innarerekki siöur mikQvægt en borholurnar viö Kröfhi. Aö- flutningsgjöld hafa veriö felld niöur af reiöhjólum. Sist af öllu er ástæöa til þess aö gagnrýna þessa merku ákvöröun, enda er hún I fullu samræmi viö annað, sem stjórnin hefúr gert til lausnar öilum þeim flóknu vandamálum, er hún hefur fengist viö. En vonandi móögast enginn, þótt aö þvi sé spurt hvers vegna ekki hafl veriö felld niður samtimis aöfhitningsgjöld af legghlifum. Siöasten ekki sist ber aö geta þeirrar ákvöröunar rikis- stjórnarinnar I orkusparnaöar- áætluninni aö fella niöur aö- flutningsgjöld af rafmagnsbll sem einn af prófessorum Há- skólans hefur um hriö haft augastaö á. Ekki mun þó vera ætlunin aö breyta Háskólanum I bflaverksmiöju eins og sumir héldu, þegar þessari niöurfell- ingu var skotiö inn I orku- sparnaöaráætlun. En þaö sýnir aö almenningur hefur ekki lagt sig nægjanlega vel fram viö aö skilja hin dýpri rök aö baki orkusparnaöaráætluninni. Vita- skuld er þaö ekki slöur mikil- vægt en ein eöa tvær holur viö Kröfluaö auövelda prófessorum aö kaupa tómstundaglingur. Þcgar á allt er litiö sýnist blessuö orkukreppan ætla aö veröa pólitDcusum hiö mesta lán 1 óláni. Vonandi dettur engum heilvita manni I hug aö spyrja um lán eöa ólán þjóöarinnar, a.m.k. heföi sá góöi dáti Svejk ekki spurt svo heimskulega. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.