Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1979, Blaðsíða 1
Ullarlðnaðurinn f erflðlelkum: TAPIB AÆTLAfi 1500 MILLJðNIR KRÖNA Flðldauppsagnlr el ekkl fæst 15% genglsfelllng segja talsmenn ullarlðnaðarlns Miklir erfiðleikar steðja nú að ullariðnaðinum vegna innlendra hækkana á framleiðslukostnaði. Er talið að tapið muni nema 1500 milljónum á ársgrundvelli og þurfi að koma til 15% gengis- breyting ef endar eigi að ná saman. Vísir hafði af þessu tilefni samband við Pétur Eiriksson framkvæmdastjóra Alafoss og sagði hann að ef ekkert yrði að gert mjög fljótlega væri einsýnt að segja þyrfti upp fjölda fólks I ullariðnaðinum en alls munu þar nú starfa um 1400 manns. Pétur sagði að einkum væru það saumastofurnar sem væru illa staddar. Ullarframleiðend- ur og prjónastofur gætu velt innlendum hækkunum yfir á þær en sá fullunni ullarfatnaöur sem þær framleiddu til útflutn- ings væri seldur á föstu veröi miðað við dollarann sem aðeins væri breytt um áramót. Yrði þvi að koma til 15% gengisbreyting til þess að rétta við hag þeirra. „Eins og horfir þarf að segja upp fjölda fólks á saumastofum og það hefur jafnvel komið til tals að opna þær ekki aftur eftir sumarleyfi” sagði Zophanias Zophaniasson framkvæmda- stjóri Pólarprjóns á Blönduósi i viðtali við Visi. Taldi hann að ef saumastofurnar sem væru sölu- aðili ullarframleiöslunnar yröu að loka, yrðu aðrir aðilar I ullar- iðnaðinum að gera slikt hið sama. Zóphanias sagði að ullarfram- leiðendur væru ókátir með það að gengið væri alltaf miöað við þarfir útgerðarinnar en litt væri tekið tillit til annarra fram- leiðslugreina eins og ullariönað- ar. — HR. Húlahopp fer nú sem eldur i sinu um landiö og á góðviðrisdögum má viða sjá börn og unglinga að leik með húlahringi. Sumir hafa fengið gamla hringinn pabba eða mömmu sem þau notuöu þegar húlaæði gekk siðast yfir. (Visism. ÞG). Slguröur A. með stðrt hlutverk I grlskrl kvlkmynd bls. 11 Vletnamstiðrn stðrgrmðlr á fiðttafðikina bls.4 Spiailað vlð Hðkon um triárækl bls. 2 ■ Könnun Vísis (tilefni af komu 25-30 flötlamanna frá Vietnam ningaö: Sextfu Austur-Asfumenn nú búsetllr hðrlendls Hér á landi munu nú vera bú- settir rúmlega 60 einstakiingar sem eiga ættir sinar að rekja til Austur-Asiu, samkvæmt þeim tölum sem Vfsir fékk hjá Hag- stofu islands. Þessi tala skiptist þannig að 12 eru frá Filipseyjum, 9 frá Japan,8 eru ættaðir frá Kína og 26frá Kóreu, þar af 22 börnsem hafa verið ættleidd á siðustu ár- um. Að auki eru svo nokkrir sem ekki er nánar tiltekiö um hvaðan séu ættaðir. Þetta fólk er á öUum aldri, dreift út um allt land og margt af þvi hefur Islenskan rikis- borgararétt. Þá er það i mörg- um tiivikum gift islenskum mökum. Til samanburðar má geta þess að nú er rætt um að hingað komi 5-6 vietnamskar fjöl- skyldur og yröi fjöldi þeirra Vfetnama sem hingaö kæmi þvi aldrei meiri en 30 manns. Eins og kunnugt er fór flóttamanna- aðstoð Sameinuðu Þjóðanna þess á leit við islendinga að þeir tækju við 50 flóttamönnum. Visir mun i dag og næstudaga fjalla um Asfumenn á islandi ræöa við þá um viðbrögð Is- lendinga og hvernig þeim liður hér og heyra álit islendinga á innfiutningi fólks frá Asfu og flóttamannamálinu, sem nú er á döfinni. —HR íslendingar — Asiu- menn Fyrsta opnan af þrem er i Visi i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.