Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 1
BRJtBABIRGBALÖG SEn UM 14% HÆKKUN OLfUGJALOS? „Viö veröum aö ákveöa verö- iö í dag, en hugsanlegt er aö biöa fram i næstu viku meö ákvöröun um þaö, hvort ollu- gjaldiö veröur lögfest eöa samningar reyndir”, sagöi Magniis H. Magniisson, ráö- herra Alþýöuflokksins, i morg- un en rikisstjórnarfundur er I dag um aðgeröir vegna ollu- veröshækkananna. Samstaöa er um hækkun gas- ollunnar upp i 130 kr. nii þegar og þá vantar riimar 25 krönur upp á innkaupsverö. Þaö bil veröur briiaö meö viöskiptaláni til haustsins og mun enginn ágreiningur vera um þaö. Varöandi vanda litgeröarinn- ar vegna þessara hækkana, eru uppi innan rlkisstjórnarinnar tvö sjónarmiö sem stangast verulega á. Annars vegar eru tillögur Framsóknarflokks og Alþýöuflokks um hækkun oliu- gjalds meö bráöabirgöalögum úr 7% 114% og hins vegar tillög- ur Alþýöubandalags þess efnis aö verölagsráö sjávardtvegsins semji um olíugjaldiö. Þessi afstaöa Alþýöubanda- lagsins er byggö á þvi, aö þær aöstæöur eru taldar vera fyrir hendi aö Utgeröin hagnist á hækkun oliugjaldsins, sem I sumum tilvikum yröi hærra en oliukostnaöurinn. ,,Ef oliugjaldiö hækkar eins mikiö og talaö hefur veriö um, er stór hluti togara- og bátaflot- ans beinli'nis farinn aö hagnast af oliuvandanum”, sagöi Ólafur Ragnar Grimsson viö VIsi i morgun. Tómas Arnason fjármálaráö- herra saglS aö framsóknar- menn teldu eölilegast aö þeir aöilar sem stæöu aö fiskverös- ákvöröun kæmust aö samkomu- lagi um oliugjaldiö. Hins vegar heföu menn misjafnar skoöanir á þvi hvernig þaö mundi takast og hversu fljótt og á meöan hrönnuöust skuldirnar upp. Framsóknarmenn teldu þvi eölilegast aö horfast I augu viö vandann meö hækkun oliu- gjaldsins úr 7% i 14% sem yröi þá aö gera meö bráöabirgöalög- um. Tómas sagöist ennfremur vona aö rikisstjórnin tæki ákvöröun i þessu máli strax i dag. „Þaö er aö minum dómi miklu skynsamlegra aö gefa út bráöabirgöalög um oliugjaldiö núna og ýta mönnum ekki út i samninga, sem viö vitum fyrir- fram aö myndu veröa erfiöir”, sagöi Magnús H. Magnússon i morgun. —Gsal/H.R. AtvinnuDiistjörar ánægðlr með sam- stððuna I mðtmælaaðgerðunum f gær Stððvun otfusðtu ðmorgun? ,,Viö töpuöum 1.500 milljónum i april á þvi aö biöa eftir rikis- stjórninni. Nú getum viö ekki leikiö sama leikinn aftur,” sagöi önundur Ásgeirsson, forstjóri Oliuverslunar tslands, i samtali viö Visi i morgun. Olíufélögin hafa ákveöiö aö af- greiöa ekki oliu eftir morgundag- inn, nema rikisstjórnin hafi þá komist aö niöurstööu i oliuverös- málunum. Verðlagsnefnd samþykkti á fundi sinum i gær um 51% hækkun á gasoliuveröi, en samkvæmt þvi yröi veröiö 155,40 krónur á hvern litra. Einnig var samþykkt hækk- un á svartoliu úr 52.900 krónum tonniö i 67.200 krónur. önundur sagöi aö oliufélögin heföu safnaö skuld upp á tvo milljaröa vegna rangrar verö- lagningar, en nú væri aöeins komið rétt verð á bensiniö. Innan rikisstjórnarinnar hefur náðst samkomulag um aö gas- oliulitrinn hækki i 137 krónur. Vil- hjálmur Jónsson forstjóri Oliu- félagsins sagði I samtali viö Visi að þaö verð nægöi engan veginn. „Viö færum á hausinn innan fárra mánaða,” sagöi hann.-SJ — „Við erum mjög ánægðir með þátttökuna og teljum tilgangnum hafi verið náð, það er að vekja athygli á okkar málstað,” — sögðu fulltrúar at- vinnubilstjóra að loknum aðgerðunum i gær. — „Við sáum þaö I dag, að þegar við tökum okkur saman er máttur okkar mikill og ef til vill er þetta upphafiö aö þvl aö stofnuö veriö landssamtök fólks- og vöruf lutningabil- stjóra”, sagði Úlfur Mark- ússon, form. B.Í.L. Aðrir tóku i sama streng og i umræð- unum kom fram aö þessi hug- mynd væri til athugunar hjá atvinnubilstjórurm og eig- endum atvinnufarartækja. — „Það er ljóst aö sameinaðir getum viö lagt miklu meiri þunga á hagsmunabaráttu okkar sem fer saman I flestum tilfellum og meö samstilltu átaki gætum viö stöövaö alla umferö I landinu”, — sögöu þeir. Þaö vakti athygli aö vörubll- stjórar létu sig vanta i bilalest- ina en hinir töldu skýringuna vera þá, að þeir værru i A.S.Í. og litu þannig á að hagsmunum sinum væri betur borgiö þar. Sv.G. Fiskveiðasjóður neitar um lánin Stjórn Fiskveiöasjóös hafnaði á fundisinum I gær beiðnum um lán til kaupa á skuttogurunum fyrir Akurnesinga og Noröfirö- inga. Lántökubeiöninni var hafnaö á grundvelli reglu- gerðarbreytingarinnar, sem sjávarútvegsráöherra gaf út á þriðjudag, beinlinis til að stööva innflutning þessara skipa. Umrædd lántökuheimild átti að takast fyrir á fundi Fisk- veiðasjóðs á þriöjudag, en fundi sjóösins var frestaö um einn dag eftir að sjávarútvegsráöherra haföi sett sig i samband við for- mann sjóösins. í millitiöinni gafstráöherranum siðan timi til aðgefa út breytingu á reglugerö sjóðsins, sem bannar frekari lánveitingar til innflutnings fiskiskipa þaö sem eftir er árs- ins, nema meö sérstöku sam- þykki sjávarútvegsráöuneytis- ins. 1 samtali viö Visi staðfesti ráöherrann aö hafa meö samtali slnu viö formann Fiskveiöa- sjóös „hjálpað til” viö aö ákvörðun um frestun fundarins var tekin. — GEK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.