Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Fimmtudagur 19. jiill 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 18 J Til sölu ÍHj« H-vagnar Tapaö -fundið ) Winchester riffill 22caltil sölu, Iiti6 notaöur. Uppl. I sima 66452 e. kl. 19. Nokkrir pokar afkolum ogarineldiviður, til sölu. Uppl. I sima 18388 e. kl. 17. Tilboð óskast i Lister heimilisrafstöö 3 Hö, 1500 snUninga rafall, 220 volt, 50 rið, 1 fasa, 1,5 kva. Til sýnis i bilskúr við Melhaga 10 frá ld. 18-19 á föstudag, 20. jtili. Chess Challenger 10. Skáktölva til sölu. Tilboð merkt tölva sendist blaðinu. Strigapokar Notaðir strigapokar undan katti, að jafnaði til sölu á mjög lágu verði. O. Johnson & Kaaber hf. simi 24000. Matvöruverslun á góöum stað i bænum, til sölu. Verslunin verslar með mjólk á- samt öllum nýlenduvörum, Til- valiö tækifæri t.d. fyrir hjón eða duglegan einstakling, sem vilja starfasjálfstættog skapa sér góð- ar tekjur. Uppl. i sima 29922. Eldavél meðtveim hellum ogoftii, til sölu. Uppl. i slma 10194. Gamall Rafha Isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 21503. ÍHúsgögn Tekkborðstofuhdsgögn til sölu, stór skenkur, stórt borð og 8 stólar. Allt vel með farið. Uppl. I slma 42003. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 98.500.-. Seljum einnig svefnbekki og rúm á hagstæöu veröi. Opið frá kl. 10-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Suzuki AC 50 árg. ’77, til sölu,ekinn66þús.km. Uppl. i sima 98-2550. Verslun Prjóna —hannyrða og gjafavörur Mikið úrval af handavinnuefni m.a. I púða, dúka, veggteppi, smyrna- og gólfmottur. Margar stærðir og gerðir i litaúrvali af prjónagarni, útsaumsgarni og strammaefni. Ennfremur úrval af gjafavörum, koparvörum, tré- vörum, marmara og glervörum ásamt hinum heimsþekktu PRICÉS kertum. Póstsendum um land allt. Hof, Ingólfsstræti 1 (gengt Gamla Biói), simi 16764. Rökkur 1978-’79 Ummæli: Enn kemur Rökkur heim til manns eins og hlýleg kveðja frá hendi útgefandans, Axels Thor- steinsson. Aö þessu sinni flytur Rökkur tvær þýðingar Steingrims Thorsteinssonar, Sögu frá Sand- hólabyggðinni eftir H.C. Ander- sen og æfintýrasöguna tlndinu eftir M. Fouque ásamt grein Steingrims um höfundinn. Báðar sögurnar eru uppseldar fyrir löngu en nutu vinsælda á sinum tima. Þá eru I ritinu stuttar minningargreinar ritstjórans og þýdd saga. Rökkur er aldrei stór- brotið né þysmikið, en það flytur oss ánægjulegar kveöjur frá liðn- um tima, og þvi er þaö kærkomið öllum þeim sem þreyttir eru á hraða og hávaða samtiðarinnar. Ef til vill væri þvi best lýst sem gróðurinn i eyðimörk atómaldar og atómkveðskapar. (Heima er best, april 1979) Rökkur, nú ársrit er 128 bls. (1977) og Rökkur 1978- 79 112 bls. kosta 2000 kr. bæði heftin send burðargjaldsfritt beint frá afgreiðslunni, Flókagötu 15, pósthólf 956 Rvik, ef peningar fyígja pöntun, einnig afgreidd gegn póstkröfu. Bókaútgáfan Rökkur. karlmanns armbandsúr siöastlið- inn fimmtudag, sennilega fyrir utan húsiö Drápuhlið 8. Vinsam- legast hringiö I sima 15759. Tapast hefur stórt blátt drengjahjól frá Safa- mýri 21. Uppl. i sima 36283. FUNDARLAUN. Sá sem fann tvenn vönduð hringamélsbeisli við réttina hjá miðhólfi hestagirð- ingarinnar að Skógarhólum á sunnudagseftirmiödaginn, vin- samlega hringi i sima 82300 eöa 82302. Fundarlaun. Ljósmyndun Sportmarkaðurinn augiýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur i umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvél- ar o.fl. o.fl. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Einkamál Ungur maður óskar eftir að kynnast öðrum manni ekki eldri en 40 ára, sem hefur áhuga á biói, leikhúsi og úti veru I góðu veðri, ásamt kær- leiksrlkri vináttu. Þeir sem á- huga hafa að senda tilboð, eru vinsamlega beðnir aö hafa mynd með, ásamt uppl. um áhugamál þeirra. Alltþetta erifullum trún- aði. Tilboð merkt „17+17” send- ist augl.deild Visis. Þjónusta Fyrir ungbörn Vel með farinn Silver barnavagn til sölu. Uppl. I sima 17673 e. kl. 201 kvöld og f .h. föstudag. (Kvikmyndaleiga) Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur i umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl. ofl. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50. Simi 31290. Sumarbústaðir Sumarbústaðaland óskast, ekki minna en 1 hektari. Uppl. i sima 37426. Hreingerningar J Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gamall bill eins og nýr. Bilar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áöur en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slfpa bll- eigendur sjálfir og sprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eða hringið i sfma 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- ið alla daga frá k'. 9-19. Bilaað- stoð hf. Úrvals gróðurmoid. heimkeyrð til sölu. Leigjum út traktorsgröfur. Uppl. Isfma 24906 alian daginn og öll kvöld. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. t Breytum karlmannafötum; kápý um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, sími 16238. Húsdýraáburður, hagstætt verð. Úöi, simi 15928. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir og viðgeröir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Garðaúðun, húsdýraáburður Úði, simi 15928, Brandur Gisla- son, garðyrkjumeistari. Ferðafóik athugið ódýr gisting (svefnpokapláss), góð eldunar- og hreinlætisað- staða. Bær, Reykhólasveit, simstöö Króksfjaröarnes. Innrömmun^F Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 92- 2658. Höfum mikið tírval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguöum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. [K Safnarinn Kaupi öll islemsk frimerki .' ónotuð og notuð hæsta verðL Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaíboói Röskar og ábyggilegar stúlkur óskast strax. Isbúðin Laugalæk 6, vaktavinna. Uppl. á staðnum I dag og næstu daga. Skólastjórastaða við Grunnskóla Bildudals er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Hannes Friðriksson í sima 94-2144 og Heiðar Baldursson i sima 94-2177. Laghentur trésmiður óskast i' 1 mánuð til ýmissa starfa innanhúss, þyrfti að geta byrjað strax. Uppl. I sima 39373 I dag og næstu daga. Starfskraftur óskast til hreinlegra verksmiöjustarfa, framtiðarvinna. Uppl. i sima 26210. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguIVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. (Þiónustuauglýsinqar 3 Húsoviðgerðir Símar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. Onnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. Málum og fleira. Símar 30767 — 71952 verkpallaletga sála umboðssala Stalvefkp,iM,«( tii hvei skoiMf vðlMlfts og (n.ilimig.ifviiTfiu uti s>*m nifu v: STIFLUÞJONUSTA NIÐURFÖLL, VASKAR, o BAÐKER OFL. Fullkomnustu tækif^ '~£t Simi 71793 og 71974. á£^ Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Til leigu mfSOb V S A, VIÐ MIKLATORG, SIMI 21228 Bílaútvörp Eigum fyrirliggjandi mjög f jölbreytt úrval af bifreiðavið- tækjum með og án kassettu, einnig stök segulbandstæki loftnet, hátalara og annað ef ni tilheyrandi. önnumst fsetningar samdægurs RADÍÓÞJÓNUSTA BJARNA Síðumúla 17 sími 83433 <7 <© SSL 4D* GARDÚDUN BRANDUR GISLASON GARÐYRKJUMAÐUR s.______________ LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFAN ÞORBERGSSON sími 14-6-71 TRAKTORS-Gl Rl dags. 74230 ^ kvölds.773 O B A} Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak- og múrviðgerðir, máln- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar i sima 81081 og 74203. GARDA Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðga rðy rk j umeista ri VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stærðir og gerðir af hellum (einnig i litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, geröir af hléöslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garðveggi. Einnig seijum við perlusand pússhigú HELLU 0G STEINSTEYFAN r ou' VAGNHOFOM7 SíMI 30322 REVKaAVÍK o ae A. VERKSTÆÐI í MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki «„„3«, hátalara “™" tsetningar á biltækjum alit tilheyrandi á staðnum MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 Trésmíðaverkstœði Lúrusar Jóhannessonar Minnir ykkur ó: jf Klára frágang hússins Smíða bílskúrshurðina, smiða svala- eða útihurðina ! Láta tvöfalt verksmiðjugler f : húsið Sími á verkstæðinu er 40071, heimasími 73326. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.