Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 5
vísm Fimmtudagur 19. jdll 1979. Umsjúo: Guftmundur Pétursson Fjórir af fimm manna byltingarráfti, sem Sandinistar hafa myndaft til þess að fara meft bráöabirgfta- stjórn. Hefur hún tekið sér sæti I Leon. — Konan á myndinni er ekkja Chamarro ritstjóra, eins opin- skáasta andstæftings Somoza. Chamarro var myrtur og er einmitt talift, aft þaft hafi verift morftift á hon- um, sem kveikja varft ab uppreisninni i Nicaragua. Síðasta hindrunin úr vegi fyrir sigri Sandlnista Francisco Urcuyo, forseti Nicaragua til bráftabirgfta, fylgdi i nótt i fótspor Somoza forvera sfns, sem flúfti fyrir þrem dögum úr landi. — Flaug Urcuyo úr landi i nótt, og var þvi forseti I afteins tvo sólarhringa. Skæruliftar Sandinista voru sagftir komnir inn i úthverfi höf- uftborgarinnar, Managúa, árla I morgun og bættist þeim stööugt liftsauki, svo aft ljóst þótti, aö borgin mundi falla þeim fljótt I hendur. Meft Urcuyoflúöu nokkrir hern- aöarlegir og pólitiskir ráftunautar hans, en foringjar þjóftvaröliftsins notuftu flugvélar hersins til þess aft flýja land i gær. Höföu æöst- ráftendur þjóövarftliftsins sagt Urcuyo I gær, aft hann yrfti aft af- henda Sandinistum stjórnar- taumana, en þjóftvarftliftift mundi risa upp gegn honum ella. Flóttavélarnar i gær fóru flest- ar ýmist til Honduras efta Guate- mala. Vélarnar, sem sóttu Urcuyo og fylgissveina I nótt, voru sendar frá E1 Salvador og Guatemala. Fréttir frá þvi i nótt herma aft viftast i landinu hafi þjóftvarftliftar gefist upp fyrir Sandinistum aft fyrirmælum Federico Mejia off- ursta, æftsta yfirmanns þjóftvarft- liftsins. Voru þeir látnir hafast vift i herskálum sfnum. Viröist nú ekkert þvi til fyrir- stöftu lengur, aft Sandinistar komi á bráöabirgftastjórn sinni, þar sem Urcuyo forseti var i' rauninni siöasta hindrunin. Desai Þrjóskast enn Yeshwantrao Chavan, leifttogi stjórnarandstööunnar á Indlandi, á upp brattann aö sækja i liftsbón til stuftnings stjórnarmyndun sinni. Þaft kom mjög á óvart, þegar Sanjiva Reddy forseti fól Chavan, formanni gamla Kongressflokks- ins aft mynda stjórn og veitti hon- Arsfundur Einingarsamtaka Afriku (OAU) leystist upp i rifr- ildi ogframmíkölligær, þegar Idi Amin, fyrrum einræftisherra Uganda, kom til tals. Godfrey Binaisa, hinn nýi for- seti Uganda, haffti farift nokkrum orftum um Amin fyrirrennara sinn og ekki gefift honum gófta einkunn: „Hann er frumstæöur fasisti meft óseftjanlegan þorsta I blóft fórnardýrasinna,” sagfti Binaisa. „Þaö kom stundum fyrir, aft Amin kraflaftiútiftur manns, sem hann haffti drepift, og æti bita af lifrinni i morgunverö, til þess aft afturganga þess myrta ofsækti hann ekki.” Fundurinn haffti byrjaft á þvi, aö leiötogar araba og vinstrisinna Afrikulanda gengu Ut af fundin- um fjögurra daga frest til þess. Chavan beift ekki boöanna og byrjafti á þvi aö kalla til viftræöna viö sig i gær Charan Singh, fyrr- um aðstoftarforsætisráöherra, til þess aö leita liftsinnis hans. — Sagfti Chavan eftir fundinn, aft samræftur þeirra hefftu veriö hvetjandi. um, þegar Anwar Sadat Egypta- landsforseti sté I stólinn til þess aft verja friftarsamninga sina vift ísrael. í fararbroddi útgœigulifts- ins var Benjedid, hinn nýi forseti Alsir. Binaisa, forseti Uganda, sem hélt uppi vörnum fyrir innrás Tansaniuhers I Uganda, sagfti, aft um hálf milljón manna heföi týnt lifinu i Uganda þessi átta ár, sem Amin var viö völd. Sagfti hann, aft leifttogar Afriku ættu aft læra sina lexiu af þessu dæmi og láta frá sér heyra til varnar mannréttind- um. „Ég vara ykkur vift þvi, aft ég á héreftíráfundinum aöleggjatil, aft Guinea miftjarftarlinunnar og Miö-Afrikuveldiö verfti fordæmd, en þau myrfta börn I hrönnum, meftan þiö sitjift hér og hafist ekk- ert aft,” sagfti Binaise. Singh, sem átti stóran þátt i falli Desai-stjórnarinnar meö þvi aö kljúfa sig úr Janataflokknum og mynda annan Janataflokk, sagftist mundu ráftfæra sig vift fylgismenn sina. Menn hafa litla trú á þvi, aö Chavan takist aö tryggja sér og hugsanlegri rikisstjórn sinni nægilegt fylgi á þingi, og þykir málaleitan Reddys forseta vift Chavan meir formsatrifti en raunveruleg stjórnarmyndunar- tilraun. — Jagjivan Ram, einn þeirra, sem liklegur þykir til þess aft verfta falin stjórnarmyndun, haföi á orfti i gær, aft þaft væri ekki nema sjálfsögft kurteisi aft byrja á þvi aft bjófta leifttoga stjórnarandstöftunnar stjórnar- myndun. En hann bætti þvi vift, aft Janata væri eini flokkurinn, sem gæti myndaft rikisstjórn. Helsti þröskuldur I vegi Rams er ennþá Desai, sem neitar aö vikja úr formannssæti Janata- þingflokksins og segist njóta þar enn meirihluta fylgis. Sagfti hann flokksbræftrum sinum, aft hann yrfti aft verja heiftur sinn. Hann hefur þó meft þrákelkni sinni kallaft yfir sig aukna gagn- rýni innan flokksins fyrir aö rig- halda i völdin og þrjóskast vift aft draga sig I hlé, meftan hann gæti þaft með sóma. Heitt I kolunum h|á OMI Jordan fær em- bætli Haldemans Hinn 34 ára gamli pólitiski ráftgjafi Carters forseta, Hamilton Jordan, er nú orftinn einn voldugastur manna i Bandarikjunum. Hefur hann þaft meginverkefni aft vinna aft þvi, aö Carter nái endurkjöri og sitji áfram I Hvita húsinu. Carter tilnefndi Jordan sem starfsmannastjóra sinn i Hvita húsinu, en þaft embætti Banda- rikjaforseta hefur einnig haft áhrif á stefnumótun rikisstjórn- arinnar, mannaval til embætta og itök i ráftuneytum. Þetta eru fyrstu viftbrögft Carters eftir aft tólf ráftherrar og ráftgjafar hans lögftu fram afsögn sina til þess aft gefa hon- um frjálsar hendur til ummynd- unar á stjórn sinni, ef hann vildi. Þykir liklegt, aft Carter muni notfæra sér þaft frekar og meftal ráftherra sem látnir verfti fara séu t.d. James Schlesinger, orkumálaráftherra, Michael Blumenthal, fjármálaráöherra og Joseph Califano, heilbrigftis- ráftherra. Hinn ungi Jordan var talinn aftalhöfundur þeirrar baráttu- aftferftar, sem Carter beitti i forsetakosningunum siftustu, en þá gagnrýndi Carter mjög kerfisbáknift og „hitlera” þess. Þegar Carter kom til forseta- embættis, varaöist hann aft fela nokkrum einum manni völd starfsmannastjóra Hvita húss- ins, en dreiföi þeim á hendur aftallega átta manna. Þótti hon- um sem reynslan og H.R. Haldeman, starfsmannastjóri 1 stjórnartift Nixons, hefftu sýnt, aft embættift byfti heim ákveft- inni hættu á valdniftslu. Hamilton Jordan. Norsk hjónarúm Mette kr. 279.180.- m/dýnum og náttborðum hjónarúm úr dökku mahogany. Gullfallegt palisander hjónarúm kr. 206.140.- m/dýnum og áföstum náttborð- um. Verið velkomin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.