Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 11
.1 I. É I I VÍSIR Fimintudagur 19. júlf 1979. ■ ^ IV 1 'n Rall-kposs á laugardaginn önnur rall-kross keppni sumarsins veröur haidin á keppnissvæöi Bifreiöafþrótta- klúbbs Eeykjavikur, I landi Mda á Kjalarnesi, á laugardaginn. Fjölmargir bilar hafa veriö skráöir til keppni. Þessi rall-kross kepni er liöur I keppni um Islandsmeistaratitil- inn I greininni. Enn er ekki ljóst hver stendur best aö vlgi, en væntanlega veröur ilr þvi' skoriö á laugardaginn. — SS. „Svflnn veröup látinn sæta ádypgö vegna atvtnnupögs” Greinargerð frá Sunnu vegna Funchal-málsins „Þar sem þessi Svii hefur kosiö aö stunda þessa rógsiöju sina I landi, þar sem hann er gestur, og blanda sér um leiö á grófan og ósæmilegan hátt i samkeppni islenskra feröaskrif- stofa, veröur þess aö sjálfsögöu freistaö aö láta hann sæta ábyrgð fyrir atvinnuróg sinn, ef til hans næst og hann hættir sér aftur inn I islenska landhelgi, enda eru öll drög málsins skjal- fest og ljós, og bréfa- og skeyta- skipti Sunnu viö fulltrúa „Fritidsbus” og eigendur „Funchal””. Svo segir m.a. I plaggi frá Feröaskrifstofunni Sunnu, sem Visi hefur borist, vegna fullyrö- inga sænsku feröaskrifstofunn- ar Fritidsbus og eigenda skemmtiferöaskipsins Funchal um aö Sunna hafi rofiö geröa samninga. Segir Guöni i Sunnu aö fyrstu viöræöur um skipiö hafi fariö fram viö umboösaöilana, Fri- tidsbus en siöan hafi fúlltrúi þeirra birst á Islandi 26. jamlar sl. og vildi umsvifalaust gera samning meö margvlslegum og miklum breytingum frá þvl bráöabirgöasamkomulagi sem áöur haföi veriö gert. Þetta hafi veriö óaögengilegt fyrir Sunnu, enda hafi hún fengiö um þaö ör- ugga vitneskju aö skipiö gæti fengist milliliöalaust, frá portú- gölskum eigendum þess. Eig- endurnir tilkynntu þá Sunnu aö þeir væru ráöubúnir til þess en áöur en þeir samningar hafi veriö fullgiltir, siöari hluta marsmánaöar, fóru Portúgalir fram á hækkanir vegna olíu- verösins og stóöu haröir á þvi. ,,Af þessumá gerla sjá hvillk ósannindi þaö eru, sem Sviinn ber á borö, aö Sunna hafi vitaö I janúar aö skipiö fengist ekki!” Þá segir: „Þáttur Samvinnu- feröa I þessu máli leyndi sér ekki en er þó ekki fullljós enn. Er þó fyllsta ástæöa til aö ætla aö hin haröa barátta Sam- vinnufeöa viö aö komast inn á markaöinn hafi leitt þær til vafasamra aögeröa, sem þola illa dagsins 1 jós, og væri auövelt aö nefna ýmis dæmi sem benda til þess.” — IJ. Landsmðt AA- samtakanna AA-samtökin halda landsmót sitt I Gaitalækjarskógi dagana 20.-22. júli nk. Margt veröur gert til skemmt- unar, má þar nefna kvöldvökur, varöelda og dans. Einnig veröur opinn AA-fundur á mótinu. Þessi landsmót samtakanna, sem jafnframt eru fjölskyldumót, hafa jafnan notiö mikilla vin- sælda undanfarin ár og er vænst góörar þátttöku. Þátttökugjald er 2.500 kr. fyrir fulloröna, en ekkert gjald er fyrir 14 ára og yngri. Fi. RARIK ÖVflfl- ip kynfli- stöö á Höfn Undirritaöur hefur veriö samn- ingur milli Hafnahrepps Horna- firöi og Rafmagnsveitna rikisins um stofnun Hitaveitu Hafnar- hrepps og byggingu kyndistööv- ar. Samkvæmt samningum leggur Hitaveita Hafnarhrepps dreifi- kerfi um kauptúniö og rekur þaö en káupir orku frá kyndistöösem RARIK lætur reisa viö rafstöö sina á Höfn. Ráðgert er að hefja fram- kvæmdir I haust og ljúka þeim á næsta ári. Heildarkostnaöur er áætlaöur um 560millj. kr. á verö- lagi 1 mal sl. A Höfn er olíunotkun til húshit- unar nú um 2 millj. lltra en eftir aö hitaveita tekur til starfa er áætlað aö oliunotkun I kyndistöö veröi 30% af núverandi notkun. Fi. Beisii töpuöust A Skógarhólamótinu um siö- ustu helgi töpuöust tvö beisli við miöhólf hestagiröingarinnar. Um er aö ræöa mjög vönduð stangar- beisli. Finnandi er vinsamlegast beöinn um að hafa samband viö Loft Asgeirsson i sima 82300, eiganda beislanna, gegn fundar- launum. — ij Þpíp sðttu um Umsóknarfrestur um próf- essorsembætti i islensku nútima- máli I heimspekideild Háskóla tslands er nú runninn út. Þrlr sóttu um embættið og eru það Baldur Jónsson dósent, Höskuldur Þráinsson, Ph.D. og Kristján Arnason, Ph.D. Hvergi meira úrval 22 tegundir af sktdabogum og farangursgrindum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.