Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 13
vísm Fimmtudagur 19. júlí 1979. I m VtSIR Fimmtudagur 19. júlí 1979. t í; mm fZL" k ■ eigin.niann* sinii "asbjörn"Uog^khn^a * P a vi6 uppþvo«i„„ fvrir iiosn,vndarano. sagöi Hjördis vift Allt gott 09 blessað „Ég er úr sveit, og fámál á opinberum vettvangi” sagöi Margrét Sigurbjörndóttir, sem viö hittum I miöbænum. ,,Um mig er ekkert aö segja nema þaö aö ég er á stefnulausu labbi.” Þegar nánar var aö gáö kom i ljós, aö Margrét átti hér áöur fyrr býliö Hjörsey i Mýrum. Flutti svo til stórborgarinnar fyrir tuttugu árum. yMér þykir allt gott og blessaö 1 borginni” sagöi hún. „Sveitin þótti mér einnig góö og blessuö. Viö bjuggum engu stórbúi en áttum þóhesta.kýr og kindur. Þá þótti lúxus aö eiga sláttuvél og rak- vél. Svona hefur aldarandinn breyst”. — AHO varla fullglld- ur útlendlngur Þegar viö hittum Silverberg i þriöja sinn á ranglinu um bæinn, virtist fullljóst, aö um bendingu frá örlögum væri aö ræöa, og honum heföi veriö ætlaö aö lenda i klóm blaöa- manna þennan dag. Hann var okkur sammála og kynnti sig viröulega. Stuart Silverbeg, búsettur i Alpafjöll- um Coloradofylkis i Bandarikj- unum, Aspen fjallasvæöinu, en af rússneskum ættum. „Ég get aö visu varla talist fullgidlur út- lendingur hér, þvi aö Islands- dvöl min veröur ekki lengri en einn dagur” sagöi Silverberg afsakandi. A morgun leggjum viö af staö til Luxemburg, og er ætlunin aö feröast um megin- land Evrópu I tvær vikur. Konan min er meö i för, en hún er aö fá sér blund á hótelinu, þvi aö litiö varö um svefn i flugvélinni I nótt.” Silverberg kvaðst vera fjall- göngu- og skiöamaður. „Mig langaöi til aö komast I skoö- unarferð um landiö I dag, en vélinni seinkaöi, og viö misstum af feröinni. Á meginlandinu hef ég ákveðið aö halda mig mest á jafnsléttu til tilbreytingar”. — AHO Einkenni hrauslra manna að fara með friðsemd” - seglr „llðnlð” á Bergstaðaslrætlnu „Ég er bara aö taka mér smá- hvíld, svo ég detti ekki niöur dauöur úr hjartaslagi á leiöinni uppeftir” sagöi Pétur H. Salómónsson, þegar viö hittum hann, þar sem hann haföi tyllt sér niöur upp viö húsvegg neö- arlega á Laugarveginum. „Þótt þaö sjáist ekki á mér, er ég oröinn gamall maöur” bætti Pétur viö. „Þegar ég var upp á mitt besta, var ég I tölu hraust- ustu manna á íslandi, enda er ævisaga min stórmerk. Ég á enn eftir fáein eintök af henni. Komdu þvi til skila fyrir mig, aö vilji einhver eignast eintak, megi sá hinn sami heimsækja mig aö Bergstaöastræti 8, aö kvöldinu til þvi aö ég sæki ekki i Hallærisplaniö”. Pétur sagöist vera aö koma frá þvi að selja varning niöri viö Útvegsbanka. „Réttara sagt viö hinn forna íslandsbanka, eins og ég leyfi mér aö kalla hann” héltPéturáfram. „Ég erlæröur maöur i mörgu, þótt ég sé óskólagenginn, og fylgist ekki sist með veraldarsögunni. Undanfariö hef ég fylgst náiö með hamaganginum I Nica- ragua, og hef veriö aö velta þvi fyrir mér, hvort viö eigum eitthvaö svipað yfir höföi okkar hér á íslandi. Sennilega ekki. Viö Islendingar tökum varla upp á þvi aö drepa þá sem kúga okkur.” „Ætið þungvopnaður á heimiii minu” Pétur sagöi aö hann drifi sig alltaf niöur i bæ I söluferö, þegar vel viöraði,, og heilsan væri góö. „Ef þiö snúiö nefinu upp i vindinn skiljiö þiö hvers- vegna ég er aö hrökklast heim. Kaldranalegt i hæsta máta. Og fólkið hleypur eins og veöriö. Þetta er allt sálrænt. Sumariö er þaö kaldasta sem ég hef lifaö siöan 1905.” „Leggiö nú áherslu á þaö fyrir mig aö fólki sé velkomiö aö koma i heimsókn til min á Berg- staðastrætið, vilji þaö mér eitt- hvaö, þvi aö ég á oröiö óhægt um bæjarferðir” sagöi Pétur aö skilnaði. „Þaö er eins og I dæmisögu Esóps um ljóniö, sem var hætt að geta veitt, og bauö þá öllum dýrum skógarins aö koma og heilsa upp á sig. Tófan átti eitt sinn leiö framhjá bústaö ljónsins, en hafnaöi boði um inn- göngu meö þeim oröum, aö hjá slikum gestgjafa lægju öll spor inn, en engin út. Hjá mér er þetta ööruvisi. Sporin liggja út lika.” „Aö visu er ég ætiö þungvopn- aöur á heimili minu. Nakiö sverö er hvilunautur minn, og axir geymi ég á visum stööum en hins vegar engin skotvopn. Engin ástæða er þó til ótta af þessum sökum, enda er þaö ein- kenni hraustra og sterkra manna aö fara með friösemd, nema nauösyn beri til annars”. — AHO Segir Vguröur ÍL ..'M FISKLYKIIN GÓBS VIII Svisslendingana Rolf og Margréti bar aö I Laug- sem rokiö bar með sér frá Fiskimjölsverksmiöj- Rolf og Margrét ætla aö vera um kyrrt I mánuö, ardtflnum um leiö og Visismenn, og byrjuöu strax unni, bauð gestina velkomna I Laugardalinn. og fara hringinn i kringum landiö. „Viö höfum nú aö bjástra við aö koma tjaldinu upp. Margrét fitjaöi upp á nefið, og furöaði sig á lykt- komiö fjórum sinnum til Grikklands, og I þetta inni, en þegar henni var sagt aö hún væri af fiski, sinn ákváöum viö að fara heldur noröur á bóginn” Þau ætluðu aöeins aö tjalda til einnar nætur,eöa lyftist á henni brúnin, og virtist henni þykja lyktin sögöu þau. þangaö til þau fyndu ódýran gististaö. Stæk lykt, góös viti um Islandsdvölina. — AHO Alveg aö krúkna „Ég er alveg aö krókna á puttunum” sagöi Hjördis Ringas, sem stóö viö vaskinn i Laugardalnum og þvoöi matar- ilát, þegar Visismenn bar aö garöi. „Er alltaf svona kalt hjá ykkur á sumrin”? Viö geröum okkar besta til aö fullvissa hana um, aö veöráttan brygöi einstöku sinnum fyrir sig betri fæti en þessum, en þegar viö kvöddum var hún ennþá vantrúin uppmáluð. Hjördis er hér stödd ásamt eiginmanni sinum Asbirni, en þau hjónin eru frá bænum Lindási i Noregi. Þau hafa verið hér á landinu i tvær vikur, og búiö i tjaldi mest- allan timann. „A Borgarnesi létum viö samt eftir okkur aö fá hótelherbergi, og þaö var kær- komin hvild” sagöi Asbjörn. „Island er stórfint, en mikiö djöfull getur þaö veriö kulda- legt”. — AHO Steig sialdan tll himna „Þeir eru margir sokkarnir, sem þarf aö þvo á svona löngu feröalagi” sagöi Þjóöverjinn Jakob Schwindt, sem viö hittum fyrir i Laugardalnum þar sem hann var aö taka sokkana sina af snúru. Snúrunni var haldiö upp af griöarstóru MZ mótorhjóli frá Austur-Þýskalandi, en á þvi hefur Jakob þeyst um landiö i tæplega tvo mánuöi. Hann kom til tslands meö ferjunni frá Bergen, en á sunnudaginn hyggst hann halda til Banda- rikjanna og þaöan til Kanada. „Timanum hér hef ég eytt i aö fara hringinn i kringum landiö”, sagöi Jakob. „Einnig brá ég mér i ferö upp á hálendiö. Ég hef gaman af fjallgöngum, en þó hef ég gert litið af þvi hér að stlga til himna.” Jakob hefur búið I tjaldi alla veruna hér. „Mótorhjóliö mitt er meö hliö- arkerru, og er þvi auövelt fyrir mig aö flytja útilegubúnaö á milli. Ég hef hugsað mér aö leggja hjólinu minu hér á tslandi á meöan ég er i Banda- rikjunum og sækja þaö síöan i bakaleiöinni. Aö þvi búnu sný ég aftur til Bonn, þar sem ég á heima”. leyfið mér að taka ofan heivllls hattinn - spjaiiað vlð verkamenn við hölnina „Leyfiö mér aö taka ofan helvltis hattinn áöur en þiö hleypiö myndinni af” sagöi Ingimundur Sæmundsson, sem viö hittum niöri á Reykjavikur- höfn, þar sem hann var ásamt nokkrum öörum hafnarverka- mönnum aö afferma Fjallfoss. „Liturinn á honum nýtur sin hvort eð er engan veginn i svart- hvitu. Þeir telja sig veröa aö hafa hattana svona æpandi appelsinurauöa, til þess aö utanaökomandi hlutir, dauöir sem lifandi, skirrist viö aö nálg- ast og berja mann i hausinn. Ekki veitir svo sem af, enda brotnaöi kollurinn á mér i vinn- unni fyrir nokkrum árum, áöur en hattarnir komu til sögunnar. Takiö eftir lautinni i enninu. En þaö breytir ekki þvi, aö mér finnst þeir litt myndrænir”. Ingimundur segist hafa unnið á höfninni i þrátiu ár. „Einu sinni var ég bóndi. Bjó aö Rauö- hálsi i Helgafellssveitum. Satt aö segja kunni ég betur viö sveitalifiö, en eitthvaö gott má lika finna viö lifiö á höfninni”. „Þið þyrftuð að gerast hafnarverkamenn” 1 affermingunni hittum viö einnig Sigurö Einarsson, eöa Sigga svarta, eins og kollegar hans kalla hann, þvi aö maö- urinn er dökkur á brún og brá og mikilúðlegur mjög. Reykir filtersigarettur, og er ekkert aö hafa fyrir þvi aö taka út úr sér filterinn eftir að sigarettan er brunnin niöur, heldur biður ról- egur eftir vindhviöu til aö feykja honum burt. Þennandag var i þessu tals- verö vinnuhagræöing þvi aö nóg var um vindhviðurnar. Hávaö- inn i þeim blandaöist saman viö gauraganginn i vélunum, sem notaöar eru til affermingar og var engu likara en maöur væri staddur á miöjum vigvelli og bardagar geisuðu allt I kring. Við áttum fullt i fangi meö að foröa lifi og limum undan farm- inum, sem steypti sér niöur úr lofti ófarvarandis og úr ólikleg- ustu áttum. „Maöur veröur alveg kolrugl- aöur á þessu, Siguröur, sagöi ég og leitaöi skjóls undir skúrvegg. „Já, þú ert náttúrulega kol- rugluö, en hins vegar er ekki sömu sögu aö segja af mér svar- aöi hann, hallaöi sér upp aö skúrnum og kveikti i sígarettu. „Þú þyrftir bara aö halda hér til i fjögur ár eins og ég, og þá yröi allt I lagi meö þig.” Siguröur fæddist á tsafiröi en fluttist ungur suöur. „Ég vildi suður til aö vinna. Mér finnst ágætt að vinna hér við höfnina. Þaö er auövitað ekkert gaman I sjálfu sér, en einhversstaöar verö ég aö vinna. Þá er alveg sama hvort ég er hafnarverka- maöur eöa eitthvaö annað. Ég held aö þaö sé litill munur á einni vinnu og annarri. Munur- inn liggur fyrst og fremst I manni sjálfum, i afstööunni til vinnunnar. — AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.