Vísir - 31.07.1979, Page 9

Vísir - 31.07.1979, Page 9
Þriöjudagur 31. júli 1979. 9 Erfiolelkar bænda koma ðllum vlð Ýmislegt hefur verið sagt og skrifað um vanda- mál landbúnaðarins á þessu ári. Mörgum finnst vandinn fyrst og fremst bændum sjálfum að kenna eða forystumönnum þeirra. Aðrir eru þeirrar skoðunar að allir erfiðleikar atvinnulifs- ins og þar með landbúnaðarins stafi af þvi efna- hagsöngþveiti sem hér hefur rikt um nokkur ár. Nokkuð stór hópur þéttbýlisbúa álitur að bændur raki saman peningum og allur stuðningur við landbúnaðinn ásamt niðurgreiðslum á land- búnaðarafurðum renni beint i vasa þeirra. íslenskur landbúnaður á við sömu vandamál að striða og landbúnaður annarra þjóða, er fram- leiðir umfram innanlandsþarfir. Verðlag á land- búnaðarafurðum i millirikjaviðskiptum er i fæst- um tilfellum i samræmi við framleiðslukostnað þeirra. Stækkun búa, aukin framleiðsla A undanförnum 30 árum hefur jöröum i ábúö fækkaö aö jafnaöi um 30 á ári. Samtimis hafa biíin stækkaö og framleiösla á hvern grip aukist. Neytendur hafa notiö þessengu siöur en bændur þegar framleiöslan hefur veriö aukin. Þetta kemur fram i verö- lagsgrundvelli landbúnaöarins. Fyrir 30 árum var verölags- grundvallarbúiö meö 6 naut- gripi og 87 kindur. 1 siöasta verölagsgrundvelli er bústæröin 15 nautgripir og 204 kindur. A þessu sama tfmabili hefur inn- vegin mjólk i mjólkurbúin auk- ist Ur 38 þUsund tonnum i 120 þUsund tonn. Kindakjöt hefur aukist Ur 4 þUsund tonnum I 15.5 þUsund tonn. Á þessu ti'ma- bili hafa bændur byggt upp flest útihUs og keypt mikiö af vélum. Veröbólgan.aukiö vinnuálag og meiri framleiösla hefur staöiö undir þessari miklu fjár- festingu. Útflutningsbætur Frá þvi á árinu 1960 hafa veriö greiddar útflutningsbætur meö landbúnaöarafuröum. Sam- kvæmt lögum er landbUnaðin- um tryggöar greiðslur Ur Rilcis- sjóöi sem nema 10% af heildar- verömæti landbúnaöarfram- leiðslunnar, reiknaö á veröi til bænda. Miðað er viö fram- leiösluna á verðlagsárinu, sem er frá 1. september til 31. ágúst. A þessu verðlagsári (1978/1979) er heildarverömæti land- búnaöarframleiöslunnar áætlaö 56 milljarðar króna. Ot- flutningsbótatryggingin er þvi 5600 milljónir króna. Þar sem verðlag hefur hækkaö mjög mikiö hér á landi undanfarin ár og framleiðslan aukist en til- tölulega litil aukning I innan- landssölunni, þar til nú allra siöustu mánuöi, þá er þörf fyrir meiri Utflutningsbætur til aö tryggja bændum fullt verö fyrir alla framleiösluna. A síöastiiön- um 19 árum hafa útflutnings- bætur 6 sinnum náö 10% mark- inu. Ef tryggja ætti bændum fullt verö fyrir alla fram- leiösluna i ár, þurfa útflutnings- bætur að nema um 18% af heildarverömæti landbUnaöar- framleiðslunnar. Lánið sem ekki fékkst Bændasamtökin hafa sam- þykkt aö stuöla aö samdrætti i framleiöslunni á næstu árum. Það var þvi ósk samtakanna aö rikissjóöur aöstoöaöi bændur I ár meö auknum útflutningsbót- um, þannig að tekjuskeröing bænda yröi ekki eins mikil og útlit var fyrir I upphafi ársins. Lánsheimild tii Framleiöslu- ráös landbúnaöarins var hafnaö á Alþingi. Þar meö vorubændur dæmdir til aö taka á sig veru- lega kjaraskerðingu. Þaö er þegar fariö aö inn- heimta hjá afurðasölufélögum bænda, 10 krónur af hverjum mjólkurlitra og 190 krónur af hverju kg af dilkakjöti og 95 kr. af hverju kg af kjöti af full- orönu. Samkvæmt þessu er áætlaö aö taka af bændum um 4000 milljónir króna. Meðal launatekjur i verölags- grundvellinum á yfirstandandi verölagsárieruáætlaöarum 5.7 milljónir króna, þaö eru nettó- tekjur fjölskyldunnar af bú- rekstrinum. Veröi haldiö fast viö þá ákvjöröun aö taka umrætt veröjöfnunargjald þá gerir þaö hvorki meira né minna en 17% kjaraskeröingu hjá bónda og hans fjölskyldu sem hafa jafn- mikla framleiðslu og verölags- grundvallarbúiö. Frá þvi aö þetta gjald var ákveöiö af Framleiösluráöi hefur ýmislegt skeö I fram- leiöslu og sölumálum. Ot- flutningur af ostum og kindakjöti er minni m.a. vegna farmannaverkfallsins, minni mjólkurframieiöslu og aukinnar innanlandssölu. Þaö er þvl trú- legt aö gjaldiö sem Fram- leiðsluráö ákvaö á fundi sinum i sumar geta lækkaö eitthvaö. Einnig er ekki óhugsandi aö rikisstjórnin komi á móts viö bændur, sérstaklega vegna hins alvarlega ástands, sem skapast hefúr vegna tiðarfarsins. Aðeins framleitt fyrir innlenda markaðinn Itillögu til þingsályktunar um stefnumörkun i' landbúnaöi frá landbúnaöarráöherra sem sam- þykkt var á sföasta Alþingi stendur m.a. „Ahersla veröi lögö á aö fullnægja þörfum landsmanna fyrir þær bUvörur sem unnt er aö framleiða i land- inu og stuðla meö þvi aö öryggi þjóðarinnar”. Einnig er bent á aö framleiðslan skuli fyrst og fremst miöast viö innanlands- þarrfir. Þaö veröur mjög erfitt að hnitmiöa framleiösluna þannig aö aldrei veröi um of eða van. Arstiöasveiflur i mjólkur- framleiöslunni eru miklar og milli ára getur veriö mikill munur á fallþunga dilka. Þaö veit enginn neitt um framtiöar- horfur I iandbUnaöi hvorki hér á landinéannarsstaöar. Þaögæti Agnar Guönason, blaöafull- trúi landbúnaöarins, skrifar um vandamál landbúnaöarins og spyr m.a.: „Er ekki meira vit I aö greiöa útflutningsbætur og halda uppi fullri atvinnu en aö stuöla aö atvinnuleysi og greiöa atvinnuleysisbætur?” fariö svo innan fárra ára aö búfjárafúröir yröu verölagöar I millirikjaviöskiptum i samræmi viö framleiöslukostnaö þeirra. Þá færi aö veröa litiö um hagnaö vegna samdráttar i inn- anlandsframleiösunni. Enginn hefur treyst sér til aö sanna meö dyggjandi rökum aö þjóöarbUiö tapaöi á sauöf járfram- leiöslunni, þótt greitt væru Ur rikissjóöi meö Utfluttu dilka- kjöti. Fullvinnsla á allri ull og gærum er i'sjónmáli, sá iönaöur er liklegastur til aö geta tekiö viö auknum mannafla og er nU álitlegasti Utflutningsiönaöur okkar. Stundum hefur það hvarflaö aö mér aö islenska krónan væri ómerkilegur gjaldmiöill og betra væri aö fá nokkrar alvöru- krónur fyrir Utfluttar land- bUnaöarafuröir en aö greiöa bændum fyrir aö draga Ur fram- leiðslunni eöa hætta bUskap. Þaö mætti einnig spyrja: er ekki meira vit i aö greiöa Ut- flutningsbætur og halda uppi fullri atvinnu en aö stuöla aö atvinnuleysi og greiöa atvinnu- leysisbætur? fslenskt lagmeli í háum gæðaflokkl 1 dagblaðinu Visi 17. þ.m. er birt viðtal viö Jónas Bjarnason, varaformann Neytendasam- takanna.um afstööu hans til við- tals viö undirritaöan i blaðinu daginn áöur.Ég er ekki hissa þótt Jónasi bregöist hæverskan viö lestur ummæla eftir mér höfö, enda læöst inn þau furöulegu mis- tök aö snúa viötali um Heil- brigöiseftirlit rikisins upp á Neytendasamtökin. Viötaliö ber raunar meö sér, ef meö athygli er lesið, aö verið er aö ræða um Heilbrigöiseftirlitiö, samanber spurningu blaöamanns um kröfur vegna merkinga á framleiösl- unni, en hún á við um hina um- töluðureglugerðnr. 250/1976. Auk þess hafa Neytendasamtökin i sinum afskiptum af gölluöu lag- meti hvergi minnst á Siglósild og þvl óliklegt að ég beindi spjótum mínum aö þeim. Fleira er i þessu viötali við mig á þann veg fram sett aö mér sjálfum viröist tor- skilið. Framarlega i viötalinu er áhrifa tjóns K. Jónsson & Co. á erfiðleika Siglósiid getiö og lesa má i orðalaginu aö þaö fyrirtæki beri þar mesta ábyrgö. Svo er auðvitaö ekki heldur er tjón K. Jónsson & Co. orsök siöbUinna samninga viö Sovétrikin en far- mannaverkfall og neitun far- manna á undanþágu til afskip- unar helsta orsök tjóns Sigló- sildar. I niðurlagi viötalsins er þess getiö aö Sölustofnun lag- metis hafi ekki náö árangri viö markaösleit t.d. i Bandarikj- unum. Þarna er ekki rétt meö fariö. Sölustofnun lagmetis hefur náö ágætum árangri i sölu lag- metis til Bandarikja nna og jafnvel meiri en svo aö framleið- endur önnuöu eftirspurn. Hitt er aftur rétt aö ekki hefur tekist aö finna framleiöslu Siglósildar (kryddsildarafuröum) markað i Bandarikjunum. Ég er meö þessum skýringum ekki aö saka blaðamann VIsis um visvitandi rangtúlkun á um- mælum minum, þaö sannast hér einfaldlega að minnispunktax- veröa ekki færöir i búning viðtals svo vel fari. Varðandi viðtahö viö Jónas . Bjarnason þá þykir mér vissu- lega leitt aö hafa snert svo illa kviku tilfinninga hans. Jónas málar viðtalið sterkum litum en blöndun þeirra er svo ruglingsleg aö ég freista þess einu sinni ekki aö sundurgreina og raöa saman á réttan veg. Hitt vil ég af gefnu til- efni nú minna Jónas á aö sú falska mynd af Islenskum lag- metisiðnaöi i heild sem honum fannst sæma aö draga upp á þann hátt sem hann gerði, kallar ekki á samvinnu þeirra aöila sem máliö snerta. En þótt þáttur Jónasar I þessu máli sé ódrengi- legur, jaðrar þó framkoma Heil- brigðiseftirlitsins viö atvinnuróg. Inafni heilagrar vandlætingar og umhyggju fyrir heilbrigöi neytenda er fyrirtækjum á siöum dagblaöa borin á brýn hin óþverralegustu vinnubrögö.jafnvel gefiö I skyn að þau visvitandi byrli þjóöinni eitur. Þegar svo öll blaöaviötölin eru skoöuö kemur i ljós aö iöngreinineráþennan hátt notuö til þess aö krefjast frekara Egill Thorarensen, fram- kvæmdastjóri Siglósildar, skrifar athugasemd vegna viötals, sem birtist viö hann i biaöinu fyrir skömmu. 1 lok greinarinnar svarar blaöamaöur Visis nokkrum fullyröingum Egils. fjármagns á fjárlögum, svo hægt sé að ráöa menntaö starfefólk til eftirlitsins. Ég fæ auk þessa ekki betur séð en aö forstööumaöur Heilbrigöiseftirlits rikisins brjóti gróflega starfsreglur eftirlitsins með framferði sinu i þessu máli. Ekki ætla ég aö halda þvi fram að islenskum lagmetisframieiö- endum geti ekki oröiö á mistök rétt eins og öörum. Ég vil hins- vegar minna á aö framleiöslu- vörurokkará innanlandsmarkaöi eru að gerö og gæðum I engu frá- brugðnar þeim sem framleiddar eru til Utflutnings nema þá ef einstaka samningar innihalda sérákvæöi. Þótt mistök hafi átt sér staö i gaffalbitaviöskiptum á siöasta ári sem vissulega er dap- urleg staðreynd þá er islenskt lagmeti selt viöa um lönd og hvarvetna I háum gæöaflokki. Ég vil aö lokum enn einu sinni vekia athygli forstööumanns Heilbrigöiseftirlitsins á þvi aö viö framleiöendur viljum fUslega mæta hverjum þeim sann- gjörnum kröfum sem horfa til bættar meöf eröar á islensku lagmeti en við skulum reyna aö vinna aö þessum málum meö viö- ræðum okkar i milli og meö þeim öörum er máliö snertir, en láta dagblööunum eftir plássiö til upp- byggilegra skrifa. Athugasemd blaða- manns Ekki er undirrituöum fullkom- lega ljóst hvaö rekift hef ur Egil Thorarensen til ofangreindra athugasemda, en svo mikiö er vist aö ef um rangtúlkanir er aö ræöa i nefndu viötali, þá veröa þær aö skrifast á reikning Egils sjálfs, ekki blaöamanns. Egill sakar undirritaöan um aö „snúa viötali um Heilbrigöiseftir- litiö upp á Neytendasamtökin”. Þegar blaöamaöur fór fram á viötal viö Egil, var þaö fyrst og fremst gert I þvi skyni aö fá fram viðbrögö hans viö umkvörtunum Neytendasamtakanna, þess efnis aö lagmetisframleiöendur fylgdu ekki settum reglum um dag- setningarmerkingu framleiösl- unnar. Blaöamaöur spuröi Egil aldrei um áUt hans á reglugerð Heilbrigöiseftirlitsins um þessar merkingar. Þaö sem er þó athyglisveröast viö þessar athugasemdir Egils aö hann vUl núna frýja K. Jónsson & CO. allrar sakar á aö erfiölega gengur aö selja Sovétmönnum islenskt lagmeti. Ekki veit undir- ritaöur hvaö hefur taliö Agli hug- hvarf i þessum efnum eftir aö viö- taUÖ fór fram. Hafi gaffalbita- ævintýrið ekki haft nein áhrif á sölumöguleika Siglósildar, eins og EgiU gefur nú I skyn, er auö- vitaö ekki nema gott eitt um þaö aö segja. Varðandi þau ummæli Egils, „aö minnispunktar veröa ekki færðir i búning viðtals svo vel fari”, er þaö að segja, aö blaöa- menn hljóta aö treysta slikum minnispunktum sinum betur en siöbúnum og endurskoöuöum um- mælum viömælenda sinna. Gagnrýni Egils á Heilbrigöis- eftirlitiö og fulltrúa Neytenda- samtakanna, veröa þeir aö svara sem aö er beint. P.M.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.