Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 1
A ferö og flugl um íielgina Sjá opnu Skattar poppara Slá bls. 2 „Ekkl færl að fækka varðskipum” Norrænn kratafundur haldlnn um heigina i Kaupmannahðfn Knut Frydenlund hringdl til Kjartans í gær Kaupmannahöfn um næstu helgi. I viötali viB Visi i morgun sagö- ist Benedikt tæplega buast viö aö fara á þessa ráðstefnu, en Kjart- an Jóhannsson, sjávarútvegsráö- herra, sagöist á hinn bóginn mundu fara. Simtal Ekki er útlit fyrir aö Norö- mönnum gefist timi til viðræðna við tslendinga um Jan Mayen málið i dag. begar Visir reyndi aö ná tali af Knut Frydenlund utan- rikisráðherra Noregs i morgun, var sagt að hann yrði upptekinn á fundum með sovéska sjávarút- vegsráöherranum fram eftir degi, en siðan yrði rikisstjórnar- fundur. Hins vegar upplýsti blaöafull- trúi i norska utanrikisráðuneyt- inu að Frydenlund hefði haft samband við Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og settan utanrikisráðherra i gær, en hvað þeim fór á milli gat fulltrúinn ekki upplýst. 1 samtali við Visi i morgun staðfesti Kjartan Jóhannsson aö hafa rætt við Frydenlund i gær, en sagöi að þeim hefði ekki farið margt á milli. í Morgunblaöinu i morgun segir að Kjartan hafi i gær neitað aö samband hafi veriö milli land- anna þá um daginn. Er Kjartan var beðinn skýringar á þessum ummælum i Morgunblaðinu sagöi hann að likast til hefðu þeir Morgunblaðsmenn hringt á und- an Frydenlund og hann þvi ekki vitað þegar hann ræddi við þá aö Frydenlund myndi hringja siöar sama dag. — GEK. Norsku fréttamennirnír á Austurvelli I gær, frá vinstri Ola Grundt, Geir Helljesen og Ivar Kalleberg. Visismynd: GEK. getað fylgst með loðnuveiðunum og séð til þess að þær yrðu ekki stundaðar stjórnlaust eins og nú virtist þvi miður vera raunin. 1 samtali við norska utanrikis- ráðuneytið i morgun kom fram, að i Osló er búist viö aö ráðherrar íslands og Noregs muni hittast á ráðstefnu norrænna jafnaðar- manna, sem haldin verður i ,,Ég hef orðið fyrir vonbrigðum með að nefndin sem skipuð var i kjölfar viðræðnanna i Reykjavik skuli ekki hafá komist betur i gang með störf sin”, sagði Benedikt Gröndal utanrikisráðherra i samtali við Visi i morgun. Benedikt sem hóf störf i morg- un að loknu sumarleyfi, sagði að sérstaklega væri leitt að norsk-is- lenska nefndin skuli ekki hafa KJARTAN HITTIR NORSKA RAÐHERRA Norsklr fréttamenn ftölmenna hingaö Norskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um Jan Mayen deilu is- lendinga og Norðmanna siðustu dagana. Hér á landi eru staddir frétta- menn frá norska sjónvarpinu og norska útvarpinu, auk biaða- manna frá Aftenposten, sem er stærsta dagblaðið i Noregi. Blaöamaöur Vísis hitti I gær Geir Helljesen, fréttamann norska sjónvarpsins, þar sem hann var aö taka viötöl i góða veðrinu á Austurvelli, ásamt þeim Ivar Kalleberg, kvik- myndatökumanni og Ola Grundt, hljóðupptökumanni. Sagði Geir að þeir yrðu hér væntanlega til vikuloka viö störf sin. Sagði hann jafnframt aö i Noregi væri mikill áhugi á Jan Mayen deilunni og að fjölmiölar þar fylgdustnáiö með framvindu hennar. Taldi hann áhugann mestan á útgerðarstöðunum við vestur- ströndina og i Norður-Noregi. —GEK Arni Gunnapsson. pingmaður Alpýðuflokksins. vlll iveggla flokka kerfi: „Flokkakerfið stendur stjðrn- un pessa lands fyrlr prlfum” ,,Sú staöreynd, sem þegar blasir við er, að núverandi flokkakerfi stendur stjórnun þessa lands fyrir þrifum”, segir Arni Gunnarsson, einn af þing- mönnum Alþýðuflokksins 'i grein i VIsi i dag. t greininni fjallar Arni um starfsemi Alþingis siöastliðinn vetur og ástandið I stjórn- málunum nú. „Hinar eilifu samstjórnir tveggja og þriggja flokka standa stjórnun og lýðræöi fyrir þrifum”, segir hann enn fremur. „Samningamakkið, auglýsingastarfsemin og potið hefur neikvæö áhrif á allt jákvætt starf og hefur raunar dæmt flestar samsteypustjórnir til dauða, einkum þriggja flokka stjórnir. Tveggja flokka kerfi hlýtur aö komast á fyrr eöa siðar”. Greinin — „Þessir blessaðir þingmenn og háttvirtir kjósendur” — er á bls 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.