Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. k* % % i- 5 (jmsjón: Guftmundur Pétursson Fopselinn má nrína lil nens- inskömmtunar FulltrUadeild Bandarikjaþings hefur veittCarterforseta heimild til þess aö gripa tíl bensin- skömmtunar, ef skortur veröur á bensíni. Eftír afgreiöslu i fulltrúadeild- inni var máliö sent til öldunga- deildarinnar, en ekki vildu full- trUadeildarþingmennirnir ganga eins langt og Carter haföi lagt til. Þvi aöeins má forsetinn gripa til skömmtunar, aö bensinskort- urinn nemi 20% og vari i 30 daga eöa lengur. Þar á ofan veröur for- setinn, ef hann fyrirskipar skömmtun, aö leggja þaö undir blessun þingsins innan fimmtán daga. I sallul vi Þessi mynd var tekin úti f geimnum, um borft I geimstöftinni Saijut 6, þegar geimfararnir Grechko (2. frá hægri) og Romanenko (t.h.), sem hafast vift istööinni, fengu heimsúkn frá jörftu. Hýjar skýringar á DC-io-siysinu komnar fram Bandariskt flugfélag segir, aö næfurþunn stálþynna, sem smeygt hafi veriö Ihreyfilfesting- una á DC-10-þotunni er fórst i mai, gæti hafa átt sína sök á slys- inu. Aöalverkfræöingur flugfélags þotunnar gaf i gær skýrslu nefnd, sem rannsakar slysiö, og sagöi aö þynna úr ryöfriu stáli gæti hafa valdiö sprungunni, sem mynd- aöist í hreyfilfestingunni og olli þvi aö hreyfillinn losnaöi undan flugvélarvængnum. Eöa réttara sagt, gæti hafa vikkaö sprunguna svo út, aö festingin brást. Vélsmiöir eru sagöir grípa oft til þess aö nota slikar þynnur. Rðdesíumálið splllir A samveldisráöstefnunni i Lusaka horföi til þess aö skerast mundi i odda I dag um Zimbabwe — Ródeslu, en ásetningur Breta um aö leiöa allar deilur hjá sér um máliö, rauk út I veöur og vind, þegar Nigeria yfirtók eign BP I olíuvinnslu iandsins. Þegar ráöstefnan varsett i gær, veittist Carrington, lávaröur, harkalega aö þessari ákvöröun Nigerlu. „Ekkert er óllklegra til aöheppnastenslík tilraun til þess aö þröngva fram áhrif á stefnu bresku stjórnarinnar varöandi S-Afrlku”, sagði hann. Margaret dlskódls Margaret Trudeau, fyrrum eiginkona Pierre Trudeau, áður forsætisráöherra Kanada, gerir þaö ekki endasleppt viö skemmt- analifið, en myndin hér viö hiiöina var tekin viö opnun nýs diskóteks I Vancouver i Kanada á dögunum. Þar var Margaret úti á gólfi mcöal dansenda, eins og myndin sýnir, en dansherr- ann þekkja menn ekki. I móttöku fyrir setningar- athöfnina skiptust þeir á reiöiorö- um, Carrington og Adefope, utan- rlkisráöherra Nlgerlu. Umræöa ráöstefnunnar um Zimbabwe— Ródesiu áaöhefjast á morgun. Indíra Gandhi, fýrrum forsæt- isráðherra Indlands, kemur fyrir sérstakan dómstól I dag til þess að svara til saka I ööru af tveim kærumálum, sem bæöi fjalla um samsæri. Ef hún veröur fundin seklannarrihvorri kærunni, get- ur hún átt yfir höföi sér allt aö 7 ára fangelsi. Flokkur hennar, Kongress- flokkur I, hefur reynt að þröngva hinni nýmynduöu rikisstjórn Charan Singhs til þess aö láta málin niöur falla og draga kær- urnar til baka. Flokkurinn hefur 71 fulltrúa á þingi, og á stjórn Singhs undir þvi, að þeir styöji hana, ef upp kemur atkvæöa- greiösla um vantraust. Viö setninguna I gær þótti Margaret Thatcher forsætisráö- herra sýna, að hún væri ráöin I aö láta ekki hleypa ráðstefnunni upp. Lagöi hún á þaö áherslu, aö hún mundi ráöfæra sig viö sam- veldislöndin, áöur en stjórn henn- ar tæki afstööu til Ródesiu. Flokkur Indiru hefur lýst þvi yfir, aö þaö yröi komið undir meöferö stjórnarinnar á málum Indiru, hvort hann styöur stjórn- ina eöa ekki. I öðrumálinu erlndíra ogfimm aðrir kærö fyrir samsæri um mis- notkun 139 jeppa i eigu þess opin- bera i þágu Kongressflokksins I kosningunum 1977 (sem stjórn Indirutapaöi). — t hinu málinuer Indira og tveir aðrir kærö fyrir samsæri um ólögmæta lögsókn á hendur fjórum opinberum em- bættismönnum, sem safnaö höföu upplýsingum um kaupsýsluhætti Sanjay, sonar Indiru. indíra lyrlr réll Þetta frábœra bílútvarpstœki með kassettu bjóðum við frá HÍNATDNE á aðeins kr. 69.960 ásamt miklu úrvali af öðrum bíitœkjum á hagstaeðu verði. VOLUME -$>- TONE TUNING-®-BALANCE TAPE \4VV LW 1 íiVibo 7ööo tro tr.'O 1BQ 'SSC.í Í28533BO.30Q ■ P.F/EJ. AUTO STOP \ WRiNATONE MW i W CRUISER jftning á itqðnum Alft til hljómflutnings fyrir: HEIMILID — BILINN OG DISKÓTEKID D i • [\dCfÍO ARMULA 38 (Selmúla rnegin) 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 PÓSTHOLF 1366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.