Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. FH var í vanda Leikmenn Magna frá Greni- vik bættu nokkrum gráum hárum í höfuö Árna Njálssonar, þjálfara FH, í gærkvöldi, er FH — efsta liðið i 2. deild - á Greni- vik. Magni skoraði fyrsta markið— Hringur Hreinsson gerði þaðmeðþvi að ieika á alia varnarmenn FH og loks mark- vörðinn —en FH—ingar jöfnuðu og komust yfir 2:1 fyrir leikhlé Þegar 7 mfnútur voru cftir af leiknum jafnaði Magni 2:2 með maki Þorsteins Þorsteinssonar, en tveim minútum síðar skoraði Helgi Ragnarsson fyrir FH Var það rangstöðumark sem allir sáu nema línuvörðurinn. Magni sótti grimmt eftir það en á lokaminútunni' var heldur of fast sótt svo að FH-ingar kom- ust upp og náðu að skora fjórða mark sitt i leiknum... STAÐflN Staðan f 2. deild islandsmóts- ins i knattspyrnu eftir leikinn f gærkvöldi: Magni —FH 2:4 FH . 13 10 2 1 37:14 22 Breiðablik 12 8 2 2 26:8 18 Fylkir . 13 7 2 4 25:15 16 Þróttur N . 11 5 2 4 9:10 12 Selfoss .. .. . 12 4 3 5 16:13 11 Þór A 12 5 1 6 13:14 11 Isafjöröur . 11 3 4 4 17:21 10 Austri 13 3 3 7 11:22 9 Reynir .... 12 2 4 6 8:23 8 Magni 13 2 1 10 13:35 5 NÆSTU LEIKIR: i kvöld : tsafjörður —Selfoss, Þór Ak — Reynir, Þróttur N — Breiðablik. • • Létt hjá Hamburger Mótherjar Vals I Evrópu- keppni meistaraliöa I knatt- spyrnu, þýsku meistararnir SV Hamburg, sigruðu i gærkvöldi spænsku b ik ar meis t ara na Valencia i Hamburg með þrem mörkum gegn engu. Leikur þessi var i keppni sem ber nafnið „Harbour Cup” og tefldi Hamburg fram sfnu besta Uði— að frátöldum þeim allra besta, Kevin Keegan, sem var ekki með í þetta sinn. Valencia var meðalla r sfnar stjörnur nema Þjóðverjann Rainer Bonhof. Argentinu- maðurinn Mario Kempes var þar f fremstu röð, en átti aðeins tvöskotá markföllum leiknum. Ólafur ólafs, markvörður Þróttar, hefur hér orðið að nota hendurnar I leiknum gegn Fram I gær- kvöldi. Annars var það sárasjaldan sem hann þurfti að gera sifkt í leiknum, og enn sjaldnar þurfti markvörður Fram aðfórna þeim i baráttu inni I markteignum hjá sér. Þó sigraði Þróttur íleiknum 1:0 og hefur nú náð Fram að stigum 11. deildarkeppninni... Vísismynd Friðþjófur. R # *J % í|* Hap SKJUUM FRA Tðk pvl varia að taka hendurnar Qr vðsunum fyrlr markverðl Þrðllar oa Fram I gærkvöldi „Ég lét einfaldlega vaða á markið þegar ég fékk þetta gullna tæki- færi til þess og sá mér til óblandinnar ánægju að boltinn rataði rétta leið án þess að Guðmundur markvörður hefði nokk- ur tök á að verja”. Þetta sagði stjarna Þróttar i leiknum gegn Fram I 1. deild i gærkvöldi, Páll ólafsson, þegar viötöluöum viö hann eftir íeikinn, en Páll skoraöi sigurmark Þrótt- ar — raunar eina mark leiksins — alveg undir lok hans. Var markiö mjög gott, og vel aö því unniöhjá Páli. Varþaöeittaf þvi fáa sem vel var gert i þessum leik, en hann var einn sá bragö- daufasti sem veriö hefur á boö- stólum i 1. deildinni I sumar. Framarar áttu skiliö aö skora mark —a.m.k. ef miða á viö tæki- færin. En þaö viröist ekki vera nóg fyrir Framara aö eiga tæki- færi til aö skora um þessar mund- ir. Þaö er eins og þeim sé fyrir- munaö aö veita sér slikan „munaö” enda er útkoman nú oröin sú, aö Framliöiö, sem lengi vel var i baráttu um efsta sætiö, máhafá sigalltvið til að foröast fall i 2. deild. Þaö geröist raunverulega ekkert i leiknum i gærkvöldi, ef frá er taliö þetta mark Páls — sárafá marktækifæri Framara — og svo markvarsla Ólafs Ólafs i Þrótti á lokaminútu leiksins. Hann geröi sér þá lítiö fyrir og skaliaöi knöttinn af marklinu eftir aö einn Framarinn haföi skallaöaö marki hans. Var hann ekkert aö fórna höndunum vegna þessa máttlausa upphlaups Framara enda vont aö koma þeim aö vegna mannfjölda i teignum — en úr vösunum tók hann þóhendurnar engu aö siöur I þetta sinn. Hann gat þó haft þær þar meiri- hluta leiksins, þvi að hann fór aö mestu fram á miöjunni, þar sem menn sendu knöttinn manna á milli.... og þá aö sjálfsögöu oftast mótherja á milli. Guömundur Baldursson markvöröur Fram, haföi enn minna aö gera en Ólafur. Viö markiö réö hann ekkert, en tvivegis varöi hann þó mjög vel undir lok leiksins. Þróttur og Fram mætast aftur á þiöjudaginn kemur og þá i undanúrslitum bikarkeppn- innar. Vonandi véröur þaö eitt- hvaö skemmtilegri leikur en sá sem liöin buöu upp á í gær. Um fátt annaö er aö ræöa, þvi sömu lið geta varla leikiö tvo leiki I röö eins ömurlega ogí Laugardalnum i gærkvöldi. . . ^KLP- Handknalllelkur: ORSUT í KVÖLD Framstúlkurnar uröu íslands- meistarar kvenna i handknattleik utanhúss i gærkvöldi er þær sigr- uðu FH i úrslitaleik mótsins meö 9 mörkum gegn 7. Leikur liöanna varmjög jafn og skemmtilegur en þau skiptust á um aö jafna og hafa yfir i mörkum lengi vel. I hálfleik var staðan 6:6 og siöan 7:7 i upphafi siðari hálfleiks, en þá tókst Fram aö skora tvö mörkog ná stööunni i 9:7. FH átti svo lokaoröiö, en náöi ekki aö skora aftur til aö jafna. Haukar og Valur skildu jöfn i keppninni um 3ja sætiö 10:10 og veröa aö mætast aftur I kvöld. Hefst sá leikur kl. 18.00 en aö honum loknum mætast Fram og ÍR i keppni um 3ja sætiö i rla fl nkk i Þeim leik á aö ljúka um kl. 20.00 en þá hefst úrslitaleikurinn á milli Hauka og FH i karla- flokki. Ætti |«ö aö geta oröið hörkuleikur einsog jafnan þegar þessi Hafnarfjaröarliö mætast á velli... —klp— STflÐAN Staöan i 1. deild islandsmóts- insi knattspyrnu eftir leikinn I gærkvöldi: Fram — Þróttur 0:1 Valur ........ 11 6 3 2 22:11 15 Akranes ...... 11 6 2 3 20:13 14 KR ........... 11 6 2 3 18:16 14 Vestm.eyj .... 11 5 3 3 16:9 13 Vikingur...... 11 5 3 3 18:13 13 Keflavík ..... 11 4 4 3 16:10 12 Fram ......... 12 2 6 4 17:19 10 Þróttur ...... 12 4 2 6 16:23 10 KA ........... 11 2 3 6 14:25 7 Haukar ....... 11 1 2 8 9:27 4 NÆSTU LEIKIR: t kvöld: Vikingur — Keflavik á Valbjarnarvöllum i Laugardal, Akranes-: KR á Akranesi, Vest- mannaeyjar — KA i Eyjum og Haukar — Valur á Hvaleyrar- velli. Það veröur hðrð keppni Heimsmethafinn i miluhlaupi og 800 metra hlaupi, Englend- ingurinn Sebastian Coe, veröur meðal margra heimsfrægra keppenda i úrsiitunum i Evrópu- móti landsliöa i frjálsum iþrótt- um. Orslitakeppnin fer fram i Torino á Italiu 4. og 5. ágúst n.k. og er búist viö geysilegri keppni þar i öllum greinum. Þau átta lönd sem verða i úrslitum i Evrópubikarkeppninni aö þessu sinni eru: England, Italia, Vestur-Þýskaland, Austur- Þýskaland, Sovétrikin, Frakk- land, Júgóslavia og Pólland.-klp- ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD í kvöld kl, 20.00 leika á Laugardalsvelli VÍKINGUR - ÍBK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.