Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 23
23 VISIR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 Þjónusta .M ) Vestmannaeyjar, Heimir lúxus-staöfuglaheimili, góöherbergi, svefnbekkir, klæöa- skápar, borö og stólar, handlaug, teppi á öllum gólfum, fullkomið eldhús, sturtur, svefnpokapláss kr. 1500,- pr. mann pr. nótt. Meðlimir farfuglaheimila kr. 1100.-. Teppi lánuð frftt. Aöeins 100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö ganga 2 km! Heimir, lúxus-staöfuglaheimili, simi 98-1515, Vestmannaeyjar. Garðaúöun, húsdýraáburöur tJöi, simi 15928, Brandur Gisla- son, garöyrkjumeistari. Atvinna í bodi Ungan bónda á Suðurlandi vantar húshjálp i sumar. Uppl. I sima 71327. Matsveinn óskast strax á 230 lesta togbát. Uppl. i sima 93-8712. Fullorðin kona óskast á sveitaheimili i ágúst- mánuði, til aö líta eftir fjögurra mánaöa dreng og vera innanbæj- ar. Upplýsingar I sima 95-7117. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguíVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi aUtaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 1 Atvinna óskast 19 ára hörkuduglegan stúdent vantar vinnufram i miðjan sept. Hef áð- ur unnið viö sjómennsku, bygg- ingarvinnu og verksmiöjuvinnu. Uppl. i sima 74595 — Guömundur Kvöld- og helgarvinna. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu um kvöldin og um helgar. Uppl. i 75225. Viðskiptafræðingur óskar eftir atv. sem fyrst, margt kemur tU greina. Uppl. i sima 32701 á kvöldin. Kona óskar eftir starfi eftir kl. 3 á daginn, helst i sjoppu, en margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 72283. iHúsngðiiboói ibúö til sölu i Ólafsfirði, fjögur herbergi og allt sér. Upplýsingar i versluninni Lin, simi 96-62258. Herbergi til leigu, Hverfisgata 16A, gengiö um portið Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og aUt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsngóióskast Skólapiltur aö noröan óskar eftir herbergi með eldhús- aðstööu. Upplýsingar I sima 96- 41648. Bankastarfsmaður óskar eftir 2-3 herb. ibúð i vesturbæn- um, sem fyrst. Fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. i símum 24382 og 73677. óska eftir að taka á leigu litla Ibúö I Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53586. tbúð I fjóra mánuði. Óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. ibúö I 4 mánuöi frá 1. sept. Fyrir- framgreiösla ef óskað er og góöri umgengni heitiö. Tilboö sendist Visi fyrir 4. ágúst merkt „4 mán- uðir”. Rúmiega fimmtug kona sem býr ein, reglusöm, ósk- ar eftir tveimur herbergjum, eld- húsi, (má vera litið), baöi, að- gangi að þvottahúsi og sér klósetti. Upplýsingar i si'ma 23857. Skólapiltur óskar eftir litilli Ibúö eöa herbergi meö eldunaraöstööu i Hafnarfiröi eöa Kópavogi eftir 1. sept. Góöri um- gengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgr. ef óskaö er. Uppl. i sima 97-7273. Óska eftir aö taka á leigu 1 til 2ja herbergja Ibúö, má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 28318. Mæögin óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. I sima 12949 e. kl. 5. Vélsmiðjan Normi óskar eftir herbergi með eldunar- aöstööu eða litilli ibúð I Garöabæ eða nágr. Uppl. i sima 53667 á daginn, og 53667 á kvöldin. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Vísis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ung kona með eitt barn óskar eftir aö taka á leigu 2 herb. Ibúö. Heimilishjálp æskileg upp I greiöslu. Reglusemi og góöri um- gengniheitiö. Tilsöluá sama staö drengjareiöhjól. Uppl. I sima 18901. Keflavik Herbergi óskast fyrir loðnusjó- mann. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar i sima 92-3770. Ungt par frá Sauöárkróki vantar ibúö sem fýrst. Hann verður viö háskólanám. Reglu- semi heitið og einhverri fyrir- framgreiöslu. Uppl. I sima 95-5324 á kvöldin. Meömæli, ef óskaö veröur. 3ja-4ra herb. ibúö óskast frá 1. sept. Árs fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 96-25293. Tveggja til þrigggja herbergja ibúö óskast sem fyrst á rólegum staö, helst i vesturbæn- um, tvennt i heimili. Nánari upp- lýsingar i sima 23169 eftir kl. 7.00 á kvöldin. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? tltvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóii. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær- iðþarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla-endurhæfing-hæfnis- vottorð. Athugið breytta kennslutilhögun, allt að 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aöeins fyrir lágmarks- tima viö hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Halldór Jónsson ökukennari simi 32943 á kvöldin. Ökukennsla — Æfingatrmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 og 35686. ökukennsla-greiðslukjÖr. Kenni á Mazda 626 hard top árg.1 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti ) VW til sölu, árg. ’73, litur: rauöur. Ekinn 90 þús. km. Upplýsingar I sima 34055. FIAT 127 árg. '73 er til sölu. Þarfnast viögeröar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. I sima 10594 á kvöldin. Lada 1600, árg. ’78, ekinn 19 þús. km. Verö kr. 2.900. Stereótæki geta fylgt. Upp- lýsingar i sima 35816. Austin Allegro, árg. ’74, litur blár. Góöur bill, gott verð ef samið er strax. Upplýsingar I sima 92-7703 eftir kl. 7.00 á kvöld- in. Volvo eigendur Óska eftir aökaupa Volvo 144 árg. ’71 eða ’72. Otb. 1,1 milj. og 100 þús. pr. mán. Aðeins góöur bill kemur til greina. Uppl. I sima 53997 eftir kl. 6. Til sölu Lancer bill, árg. ’75. Upplýsingar i sima 31000, 2. og 3. ágúst. Vauxhali Viva árg. ’75 tilsölu í mjöggóðu standi, gott út- lit. Uppl. I sima 34878 i dag og næstu daga. VW 1303 árg. ’73 til sölui mjöggóöustandi, gott út- lit. Uppl. i sima 34878. i dag og næstu daga. Volvo 145 station árg. ’74i' mjög góöu standi. Ekinn aöeins 80 þús. km. Uppl. i sima 40713 milli kl. 18 og 20. Ford Mustang Grande árg. ’73, 6 cyl beinskiptur, vökva- stýri, ekinn 76 þús. km. Einn eig- andi, litur út sem nýr, krómfelg- ur, sparneytinnbill, til sölu. Uppl. i sima 36081. Óska eftir afturöxii eöa hásingu i Willys árg. ’53. Uppl. i sima 18646 eJd. 15.30 Wiilys jeppagrind með utaná soönu 10 mm stáli, hásingar fylgja, án drifa, drif- sköft og girkassi, brotinn milli kassi. Verð 200. þús. Uppl. i sima 92-7711 á morgun og næstu daga. Cortina 1600 árg. ’75 til sölu, vel meö farin, skoöuð ’79. Upplýsingar i sima 32740 eftir kl. 18.30. Til söiu Morris Marina ’74 i góöu standi, ekinn 76 þús. km. Uppl. i sima 76656. Fiat 132 árg. ’77 til sölu. Góöur bill. Uppl. i síma 76656. Til sölu Datsun 1200, árg. ’71, litur dökk- blár ekinn um 100 þús. km., skoð- aður ’79, bill i góðu ástandi en boddy þokkalegt. Verð kr. 1200 þús. Upplýsingar i sima 39373.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.