Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 10
vísm Fimmtudagur 2. ágúst 1979. Hrúturinn 21. mars—20. april Þu gerir þér góða grein fyrir þvi, hvað borgar sig eða ekki i dag, svo þú skalt fjárfesta i einhverju. Þú framkvæmir störf þin af fsllkomnun. Nautið 21. aprii—21. mai Þú skalt láta á þér bera og vera öhrædd (ur) viö aö láta I ljós skoðun þina. Fram- kvæmdu allt þaö sem þér dettur i hug til að betrumbæta sjálfa(n) þig. Tviburarnir 22. mai—21. júni Reyndu að finna lausnir á vandamálum þinum fyrri part dagsins. Reyndu að ljúka við sem flest I dag, þvi þaö má búast við annars dragist það lengur. Krabbinn 22. júni—23. júli Morgunninn er hentugur til að ræða við aðra og gera áætlanir. Þú kemst að mjög góðu samkomulagi. Astin blómstrar. Ljónið 24. júli—23. ágúst Hugur þinn er h já einhverjum vini þínum, sem er staddur viðs fjarri. Geröu áætlanir sem stuöla að þvi að auka viöskiptin. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þetta er góður dagur til að taka þátt I ein- hverjum framkvæmdum með vinum þin- um. Þú færöeinhverja hjálp, sem þú bjóst alls ekki við. Vogin 24. sept,—23. okt. Það hefst allt með þolinmæðinni og þú ættir að geta snúið vörn i sókn. Stuölaöu að góðum anda á vinnustaö. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú nýtur frelsis þins. Byrjaöu daginn snemma til að geta lokið öllu sem fyrst, svo þú getir notið lifsins seinni partinn. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þetta er rétti dagurinn til að komast að einhverju samkomulagi viðvikjandi hjónabandinu. Steingeitin 22. des. —20. jan Ættir að gera ráðstafanir tð að verða þér úti um einhver lán á hagstæöum kjörum. Leggðu vinnu i að bæta og fegra heimili þitt. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Notfærðu þér allar aðferöir til aö koma á framfæri skoðunum þinum eöa verkum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars' Morgunninn er heppilegur til að heim- sækja vin eða kunningja. Þjónninn Desmond leitar uppruna sins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.