Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 24
visœ Fimmtudagur 2. ágúst 1979. Kristin Jónsdóttir, sem fæddist 11. jan. 1890,andaðist 23. júll 1979. Foreldrar hennar voru hjónin Jón listasöfn Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. KjarvalsstaAir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: 75 ára er I dag Olafúr Svéins- son, loftskeytamaður. Hann er að heiman, þvi að þrátt fyrir aldur- inn situr hann enn við loftskeyta- tækin á einum af Fossum Eim- skips eins og hann hefur gert I um 40 ár. dánarfregnir Margrét Hjörleifsdóttir, sem fæddist 29. ágúst 1891, andaðist 28. júll 1979. Foreldrar hennar voru Hjörleifur Jónsson, bóndi I Sandseli I Meðallandi V-Skafta- fellssýslu og Ragnhildur Guð- mundsdóttir. Margrét giftist Bjarna Guðnasyni 1917 og eign- uðust þau hjónin fjögur börn. Bergsson, bóndi I Hliö i Hörðudal, Dalasýslu og Sigurfljóð Ikaboðs- dóttir. Hún fluttist ung til Reykja- vikur og varð ráðskona hjá Jóhannesi Jónssyni, giftist hon- um siðar og áttu þau tvö börn, Sigurjón og Sólmund. aímœli Bændur eru nú vlðast hvar byrjaðir á heyskap en hiröingu túna hefur seinkað mjög vegna hins óvenju harða vors, sem kom nú f ár. Er ástandið i þessum efnum sérstaklega slæmt fyrir norðan. Harma klaraskerðlngu Stjórn Sjúkraliðaféiags Islands og trúnaðarmenn sjúkraliða á rikisspitölunum samþykktu eftir- farandi ályktun á fundi i gær: Stjórn S.L.F.I. og trúnaðar- menn sjúkraliða á rikisspitölum harma það að sú rikisstjórn, sem nú situr við völd skuli ekki hafa önnur ráð til lausnar þeim efna- hagsvanda, sem hún hefur komið sér I en að skerða laun þeirra lægst launuðu, með þvi að ganga á gerða kjarasamninga. Stjórn S.L.F.l. mótmælir þvi að rikisstjórnin skuli draga úr þjón- ustu við þá, sem á sjúkrahúsdvöl þurfa að halda, með þvi að breyta vinnutima sjúkraliða. Einnig þá ákvörðun stjórnarnefndar rikis- spitala að fækka starfsfólki á sjúkrahúsum með þeim afleiðing- um að sjúkrarúmum hlýtur að fækka. gengisskráning Gengið á hádegi þann 1.8.1979. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Álmennur gjaldeyrir «Kaup Sala 359.90 360.70 809.15 810.95 307.60 308.30 6832.15 6847.35 7140.20 7156.00 8549.70 8568.70 9355.35 9376.15 8454.30 8473.10 1231.10 1233.80 21713.40 21761.70 17923.30 17963.10 19684.40 19728.20 43.89 43.99 2688.80 2694.80 736.00 737.60 544.60 545.80 166.49 166.86 Feröamanna- igjaldeyrfr $Kaup Saia 395.89 396.77 890.07 892.05 338.36 339.13 7515.37 7532.09 7854.22 7871.60 9404.67 9425.57 10290.89 10313.77 9299.73 9320.41 1354.21 1357.18 23884.74 23937.87 19715.63 19759.41 21652.84 21701.02 48.28 48.39 2957.68 2964.28 809.60 811.36 599.06 600.38 183.14 183.55 (Smáauglýsinqar — simi 86611 J Bilavióskipti Mercury Comet árg. ’73, ekinn 115 þús. km, 6 cyl.! og góður bill. Uppl. i sima 76656. SAAB 96 árg. 1967 til sölu. Bifreiðin hefur ’79 skoðun og er i ágætu ásig- komulagi. Verð kr. 450—500 þúsund kr. Biilinn er til sýnis og sölu á bilasölunni Braut. Volvo 144, árg. ’74 til sölu. Ekinn 91 þús. km. Uppl. i sima 31096 eftir kl. 17. Mazda 616 árg. ’72 til sölu. Uppl. I sima 32563. Girkassi óskast i Bedford. Uppl. i sima 43657, eftir kl. 5. Citroen GS., ’72 til sölu, verð ca : 1150 þús. fæst með 500 út og 100 á mánuði eöa milijón á borðið. Upplýsingar i sima 33490 á daginn og 29698 á kvöldin. Original sæti fyrir 10 manns, i G.M.C. Rally Wagon tilsölu. Uppl. I sima 42600 fyrir kl. 6 og 72280 e. kl. 7. Til sölu vel með farinn Dodge Polara, árg. '71, litið keyrður, power bremsur og vökvastýri. Uppl. i sima 32701. Stærsti 'bilamarkaöur landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,' o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar* þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, sþni 86611. Opel Kadett ’67 Varastykki i Opel Kadett 1967, vatnskassi, frambretti, hurðir,, húdd o.m.fl. Simi 32101. Eru ryðgöt á brettunum? Viö klæðum innan bílabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu- tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. í Bilaleiga ] Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Bátar Radar: Nýr 36. m. Seavyor radar til sölu. Uppl. isima 43691 og 43016 e.kl. 7. Kópavogi. Bílaviógeróir Vil kaupa 4ra til sjö tonna trillu helst með ein- hverjum verðarfærum, á sama stað er til sölu Opel Record 1700 station, árg. ’70. Upplýsingar i sima 93-2400, eftir kl. 18.00. Pioneer Canno, fimm metra langur, ca. 45 kiió úr plasti, geymsluaðstaða i Naut- hólsvik fylgir. Upplýsingar í sima 73959, eftir kl. 8.00. Skemmtanir Diskótekiö Dollý Er búin aö starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekið búið aö sækja mjög mikið I sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tónlist svo eitthvaö sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow við höndina ef óskað er.Tónlistin sem er spiluö er kynnt allhressilega., Dollý lætur viðskiptavinina dæma sjálfa um gæði discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjúm. Upplýsingar og pant- anir i sima 51011. ■ • Fasteignakaup • Fasteignasala • Fasteignaskipti Fasteignamiólunin Seíiió Ármúla 1 - 105 Reykjavík Simar 31710 - 31711 SÁLUHJÁLP I VIÐLÖGUM. Ný þjónusta. Símavika frá k.. 17-23 alla daga vikunnar. Sími 8-15-15. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð opin alla virka daga frá kl. 09-17. Sími 82399. Hringdu — og ræddu málið. SAMTOK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ smáouglýsingar soóóll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.