Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 7
tslandsmót a prem vðllum norðaniands Mikii vinna að bakl viö undirbúning (siandsmótsins I goiii, sem verður 0 ólalsflrðl, Húsavik og Akureyri f næstu viku IslandsmótÆ i golfi fer fram i næstu viku. Þaö fer fram a& þessu sinni á þrem golfvöllum á Noröurlandi, Ólafsfiröi, Hvlsavik og Akureyri og er þaö i fyrsta sinn sem tslandsmót I golfi fer fram á tveim af þessum stööunv Húsavik og ólafsfiröi. Ingimar Hjálmarsson, for- maöur Golfklúbbs Húsavikur, sagöi okkur i gærkvöldi, aö þar væri allt aö veröa tilbúiö aö taka á móti keppendum i 1. flokki, en Ratað í Hallorms- staðaskögi Ratleikur er iþrótt, sem á miklum ogalmennum vinsaddum að fagna viba um heim. Iþrótt þessi er svo til óþekkt hér, en nú á sunnudaginn á þó að halda fyrsta íslandsmótið i ratleik. Fer þaö fram i Hallormsstaöa- skógi. Keppt veröur i sex flokkum karla og kvenna, sem ra&aö verö- ur I eftir aldri, og eru yngstu flokkarnir fyrir keppendur undir 13 ára aldri, en þeir elstu fyrir 17 ára og eldri. A laugardagskvöldiö verður skipulögð æfing i ratleik i skóginum og hefst hún kl, 20.00 Keppnin sjálf verður svo daginn eftir og hefst kl. 14.00 ÚÍA mun sjá um mótið, og er vonast til aö margir mæti, bæði til að vera með ogfylgjast með keppninni, þótt það geti orðið er- fitt fyrir suma i' þéttum skógin- um... —klp— þeir leika á Húsavik. „Viö höfum byggt upp njíjan golfskála ogveriöer aö ganga frá honum aö innan. Völlurinn er i ágætu ástandi — viö höfum sett vökvunarkerfi upp við 7 af 9 flöt- um og eina nýja flöt höfum viö alveg byggt upp.svo og teiga og ýmislegt annaö” sag&i hann. Ingimar sagöi aö ekki ættu aö koma upp nein vandræði meö aö hýsaalla keppendur.” Viö höfum kojur og svefnpokapláss og ef menn eru ekki ánægöir meö ,þaö, hljótum viö aö finna eitthvert annað húsnæði fyrir þá hér á Húsavik”. „Viöerumaögangafrá öllu hér til aö geta tekiö viö keppendum I 2. flokki á mótinu” sagöi Stefán B. Ólafsson á Ólafsfiröi,formaður golfklúbbsins þar. „Þaöhafa ýmsar lagfæringar verið geröar á vellinum, og byggöir á honum nýir teigar. Veðriö hefur veriö kalt hérísumar ogþaö hefur fariöilla með okkur, en völlurinn er samt Vfkingar og Keflavik ver&a fyrstuknattspyrnufélögin, sem fá aö leika á nýja vellinumi Laugardal íkvöld, erliðin mætast þar i 1. deild. Er það völlurinn, sem frjáls- iþróttamótin hafa fariö fram áog hefur hann fengið nafniö Val- bjarnarvellir I höfuöið á Valbirni t^rlákssyni, hinum þrefalda heimsmeistara okkar I frjálsum iþróttum. Ekki hefur völlurinn veriö furöugóöur, miöaö viö aöstæöur. HUsnæöisvandamál eiga ekki aö veröa hér hjá okkur — viö komum ollum fyrir, sem hafa samband viö okkur, annað hvort hér á Ólafsfirði eða þá á Dalvik”, sagöi Stefán. „Þaö er allt i toppstandi hjá okkur og völlurinn hefur sjaldan veriö betri en nú” sagöi Ingi- mundur Arnason, formaöur kappleikjanefndar Golfklúbbs Akureyrar, en þar mun meistara- flokkur og 3. flokkurkarla, svo og konurnar, keppa á Islandsmót- inu. „Þaö hafa veriö geröar ýmsar lagfæringar á vellinum, og hann meðal annars lengdur fyrir meistarftokk karla”, sagöi Ingi- mundur ogvareinsog þeir Stefán og Ingimar bjartsýnn á aö vel ætti aö takast til meö Islandsmótiö I ár — þaö er aö segja, ef veöriö yröi golfurum vilhallt á Noröur- landi i' næstu viku.... —klp— formlega skiröur en honum hefur verið gefiö þetta nafn eins og ýmsir aörir staöir i Laugar- dalnum — svo sem Baldurshagi, Steinakot, Jakaból.Arnarbæli- og fleiri. Fyrir utan leikinn á Valbjarnarvöllum i kvöld verða - þrir aðrir leikir I 1. deild- inni. Akurnesingar fá KR-inga i heimsókn, Vestmannaeyingar frá KA frá Akureyri og Valsmenn sækja Hauka heim suöur á Hval- eyrarvöll. Þá verða á dagskrá i kvöld þrir leikir i 2. deild á Isafiröi, Akur- eyriog Neskaupstaö, og auk þess úrslitaleikirnir i tslandsmótinu I handknattleik karla utanhúss við Lækjarskóla i Hafnarfiröi. —klp— ■m—-----------------------—► Þetta er hinn nýbaka&i tslandsmeistari i stangarstökki, Sigurður T. Sigurðsson KR, sem setti nýtt islandsmet i fyrra- kvöld, er hann sveiflaði sér yfir 4,51 metra. Hann var mættur á æfingu i gærkvöldi á Val- bjarnarvöllum I Laugardal enda staðráðinn i aö bæta metið enn betur. Þar tók Friöþjófur ljósmyndari okkar þessa skemmtilegu mynd af honum meö stöngina góðu.... Þaö þarf að finna réttu staöina, þegar keppt er I ratleik, en I þeirri grein verður fyrsta tslandsmótiö haldiö á sunnudaginn kemur I Hallormsstaðaskógi. SPARKARARNIR INN Á VALBJANNARVELU Dregið í 4. flokki á morgun NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80 MIÐIER MÖGULEIKI Meöal vinninga Mazda 929 L station. Örfáir lausir miöar til sölu í aöalumboöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.