Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 02.08.1979, Blaðsíða 25
VISIR Fimmtudagur 2. ágúst 1979. 25 I dag er fimmtudagurinn 2. ágúst, seni er 214. dagur ársins. Ardegisflóð er kl. 00.15, síðdegisflóð kl. 12.57. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 27. júli til 2. ágúst er i Holts- apóteki. Einnig er Laugavegs- apótek opið til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöíd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræö^ ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Bella Stjörnuspáin mln fyrir næstu viku lofar ekki góðu — föstu- dagurinn er besti dagurinn en ég er búin að skipuleggja hann allan. minjasöín Þjóöminjasafniö er opiö á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30 16. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum 1 dögum kl. 7-7.30. A mánu'dögum kl. 19.30-20.301 Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kef lavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ; Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstof nanæ Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lotcað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-1& simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiövöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til Jd. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 *til kl.T9.30.' " Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. ■ Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvilió Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglá sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín BORGARBóKASAFN REYKJAVIKUR: ADALSAFN — UTLANSDEILD, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opiö mánud.- föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. ki. 9-22. Lokaö á laugar- dögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin íctagsinsönn Þaft er bannaft aft gefa dýrunum. heim— Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjonusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.- föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánúð vegna sum- arleyfa. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabilar — Bækistöó i Bústaöasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. listasöín Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. . Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Frá og með 1. júni verður Arbæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit- ingar í Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. AAörg merkustu handrit Islands til sýnis. mmningarspjöld AAinningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, AAæðrabúðinní, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Níelsd. AAiklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum víðs vegar um landið. ýmlslegt Um verslunarmannahelgina 1979 munu vegaþjónustubifreiöar Félags isl. bifreiftaeigenda veröa á eftirtöldum stööum: FÍB-l óákveftift FtB-2 Húnavatnssýsla FtB-3 Þingvellir-Grlmsnes- Hellisheifti FtB-4 Þjórsárdalur-Skeiö-aft Hellu FÍB--5 Borgarfjöröur FtB-6 Skagafjöröur-Fljót aft Akur eyri FtB-7 A-Skaftafellssýsla FlB-8 V-Skaftafellssýsla FtB-9 Akureyri-Mývatn-Möftru- dalur FtB-ll óákveftift FIB vill beina þvi til ökumanna aö hafa meöferöis kerti platinur . kveikjuþétti, kveikjuhamar og kveikjulok ásamt varahjólbaröa og viftureim, þvi sökum fjölda bifreiöategunda er útilokaö fyrir vegaþjónustubifreiöar aö hafa varahluti meöferöis nema I örfúar geröir bifreiöa. Vegaþjónustubifreiöarnar veröa á vegum úti frá kl. 14.00- 20.00 laugardaginn 4.08 og frá kl. 14.00-23.00 mánudaginn 06.08. Vegaþjónústubifreiöarnar eru meö talstöövar og hlustun á 2790 og rás 19 (CB). Skilaboöum er hægt aö koma til bifreiöanna um stöövar lands- simans og einnig um hinar fjöl- mörgu bifreiöar er hafa tal- stöövar. Siminn hjá Gufunesradió er 22384 Simi upplýsingamiöstöövar er 27666 sem er i sambandi viö vega- þjónustubifreiöar um talstöö. feiöalög Verslunarmannahelgi Föstud. 3/8 kl. 20 1. Þórsmörk. 2. Lakagigar. 3,- Gæsavötn — Vatnajökull. 4. Dalir — Breiöafjaröareyjar. Sumarleyfisferftir I ágúst, Há- lendishringur, Gerpir. Stórurö — Dyrfjöll, Grænland og útreiöatúr — veiöi á Arnarvatnsheiöi. Nánari uppl. áskrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. Útivist. RRBAFÍUG ÍSLANBS OIOUGOIU 3 __SÍMAR. 1179.8 oc 19SV1 Feröir um verslunarmannahelg- ina: Föstudagur kl. 18.00 Strandir - Ingólfsfjöröur (gist i húsi) Föstudagur kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist i húsi) 2) Landmannalaugar-Eldgjá (gist I húsi) 3) Skaftafell (gist i tjaldi) 4) Oræfajökull (gist I tjaldi) 5) Lakagigar (gist i tjaldi) 6) Hvanngil-Emstrur (gist i tjaldi) 7) Veiöivötn-Jökulheimar (gist i húsi) 8) Fimmvöröuháls (gist i húsi) Laugardagur kl. 08.00 1) Hveravellir-Kjölur (gist i húsi) 2) Snæfellsnes-Breiöafjaröareyj- ar Laugardagur kl. 13.00 Þórsmörk (gist I húsi) Sumarleyfisferöir I ágúst: 8. ágúst Askja-Kverkfjöll-Snæ- fell (12 dagar Fararstjóri Arni Björnsson 10. ágúst Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur • 11. ágúst Hringferö um Vestfiröi (9 dagar) 16. ágúst Arnarfell og nágrenni (4 dagar) 21. ágúst Landmannalaugar- Breiöbakur-Hrafntinnusker o.fl. (6 dagar) 30. ágúst Noröur fyrir Hofsjökul (4 dagar) Kynnist landinu. Ferftafélag tslands Vísirfyrlr65árura Úr bænum PÓSTAFGREIÐSLAN I Hafn- arfiröi er laus. Arslaun 400 kr. Umsóknarfrestur til 1. okt. PÓSTAFGREIÐSLUMANNA- SÝSLAN i Reykjavik er laus. Arslaun 1200 kr. Umsóknarfrestur til 1. okt. FLORA var á Isafiröi i gær, væntanleg hingaö á morgun. VICTORIA LOUSIE skenimti- feröaskipiö þýska kemur ekki feröina hingaö sem áætlaö var. ÞJÓÐHATIÐIN veröur ekki haldin á morgun. Visir 1.8. 1914 vélmœlt Vitringurinn lærir meira af heimskingjanum en heimsking- inn af vitringnum. Cato. oröiö Gott er aö lofa drottin og lof- syngja nafn þitt þú hinn hæsti. Sálmur 92,2. skák Svartur leikur og vinnur. 11 1 JL 1 1 At E 1 S 1 B C 5 É ~ F S H Hvftur: Soos Svartur: Techner V-Þýskaland 1970 1. ... Hxfl+ 2. Dxfl Hxfl + 3. Kxfl Bb5 og hvitur gafst upp. bridae Svisslendingum hefur ekki gengiö vel til þessa á Evrópu- mótinu I Lausanne I Sviss. Þeir geröu þó átak hvaö æf- ingar snerti og fengu m.a. til keppni Olymplumeistarana frá Brasillu, Chagas og Assumpcao. Vestur gefur, allir á hættu. K 7 2 G 9 86 G A 7 6 4 2 D 9 8 5 G 10 6 4 K 5 — 83 AKD 10 97652 K 10 8 5 3 — A 3 A D 10 7 4 3 2 4 D G 9 Ólympiumeistararnir sátu n-s, en andstæöingar þeirra voru Gursel og Besse a-v. Sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suöur pass pass 1 T 1 H dobl 3 H 5 T 5 H pass pass pass Chagas var ekki viss um hvor ætti spiliö, og þvi fór hann eftir gamalli reglu, sem segir, „ef þú ert I vafa, þá segöu einum meira”. Vestur spilaöi út tigli og austur spilaöi spaöafjarka til baka. Hvernig á suöur aö spila? Chagas ætlaöi ekki aö spila austur upp á K 5 I trompi, þvi drap hann á spaöaás, tók hjartaás, spilaöi spaöa á kónginn, trompaöi spaöa og spilaöi vestri inn á trompkóng. Unniö spil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.